Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagurinn 11. janúar 1980 hljóðvarp Föstudagur 11. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuiíd barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur” eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.25 ,,&g man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar.Ludwig Streicher og Kammersveit- in i Innsbruck leika Konsert fyrir kontrabassa og kammersveit eftir Vanhal; Othmar Costa stj./ Nýja fíl- harmoniusveitin I Lundiín- um leikur Sinfónlu nr. 104 I D-dúr eftir Haydn; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an”eftirlvar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn St jórn- andi: Guðriður Guðbjörns- dóttir. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Óli prammi” eftir Gunnar M. Magnúss.Arni Blandon lýkur lestri sögunnar (5). 17.00 Siödegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur Ungverska rapsódiu nr. 1 i F-dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj./ (Jtvarpshljómsveitin I Berlin leikur Keisaravals- inn op. 437 eftir Johann sjónvarp Föstudagur 11. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.10 Santee. Bandariskur „vestri” frá árinu 1973. Strauss, Ferenc Fricsay stj./ Fílharmoniusveit Berlinar leikur „Capriccio Italien” op. 45 eftir Tsjai- kovský; Ferdinand Leitner stj./ Anna Moffo, Cesare Valetti, Rosalind Elias og Richard Tucker syngja atriði úr óperum eftir Pucc- ini; hljómsveit Rómaróper- unnar leikur undir stjórn Erichs Leindorfs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá tónlistarhátiö i Dubrovnik I Júgóslaviu i fyrra.a. Fantasia I C-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 159 eftir Schubert. Miriam Fried frá ísrael og Garrick Ohlson frá Bandarikjunum leika. b. Tónlist eftir Albe- niz, Granados og de Falla. Ernesto Bitetti frá Madrid leikur á gitar. 20.45 Kvöldvakaa. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Einar Markan og Sigvalda Kaldalóns, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Kristjana Péturs- dóttir frá Gautlöndum og húsmæöraskóli Þingeyinga. Páll H. Jónsson rithöfundur flyturerindi.c. Þjóövisur og þýöingar eftir Hermann Pálsson. Baldur Pálmason les. d. Klæöi og skæði.Alda Snæhólm les kafla úr minn- ingum móöur sinnar, Elinar Guðmundsdóttur Snæhólm. e. Haldið til hagaGrimur M. Helgason forstööumaður handritadeildar Lands- bókasafns Islands flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Kór Atthagafélags Stranda- manna I Reykjavik syngur. Söngstjóri: Magnús Jónsson frá Kollafjarðarnesi. Jónina Gisladóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jr Dölum til Látrabjargs”.Feröaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grlmsson endar lesturinn (16). 23.00 Afangar. Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Aöalhlutverk Glenn Ford, Michael Burns og Dana Wynter. Santee hefur at- vinnu af þvl aö elta uppi eftirlýsta afbrotamenn og afhenda þá réttvisinni, llfs eða liöna. Unglingspiltur verður vitni aö þvl er Santee fellir föður hans, illræmdan bófa, og heitir þvl að koma fram hefndum. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.40 Dagskrárlok. Framboðs- frestur Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og endurskoðenda i Verslunarmannafélagi Reykjavikur fyrir árið 1980. Framboðslistum skal skilað i skrifstofu félagsins Hagamel 4, eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 14. janúar 1980 Kjörstjórnin ooooo© Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgidagavarlsa apóteka I Reykjavlk vikuna 11. til 17-janúar er I Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld yikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöð Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. ^fmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Skórnir þlnir eru hjá Jóa. Reyndu nú aö muna hvar þú fórst úr skyrtunni. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aðalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir, Skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27,1 slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Búsfaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofevallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfnuðir Sunnudaginn 13. janúar kl. 3 slödegis heldur Kvenfélag Há- teigssóknar skemmtun fyrir* aldraöa i Háteigssókn I Dómus Medica. Þessi skemmtun I upphafi árs er viðtekin regla I fjölþættu og miklu starfi Kvenfélagsins. Margt eldra fólk i Háteigssókn hlakkar mikið til þessa boðs félagsins, enda sækir fjöldi manns þessa skemmtun til þess að njóta samvista viö vini og kunningja og þiggja hinar frá- bæru veitingar, sem jafnan eru á borðum, þegar kvenfélagið er annars vegar. Að venju verður margt til skemmtunar. Þorsteinn ö. Stephensen, leikari, les upp. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn frú Snæbjargar ■ Snæbjarnardóttur. Frú Emma Hansen flytur eigin ljóð. Einnig veröur almennur söng- ur. Það er von Kvenfélags Há- teigssóknar, að sem flest eldra fólk í Háteigssókn sjái sér fært að þiggja þetta boð. Formaður félagsins er frú Lára Böðvars- dóttir, Barmahlið 54. Veriö öll velkomin og góöa skemmtun. Tómas Sveinsson sóknarprestur. Gengið 1 1 Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- 1 þann 8.1. 1980. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Sterlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyllini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Lirur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Kvenfélag Háteigskirkju býður eldra fólki i sókninni til sam- komu i Domus Medica sunnu- daginn 13. janúar kl. 3. e.h. Stjórnin. Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund sunnudaginn 13. janUar að lokinni messu sem hefst kl 2. að Norðurbrún 1. Kaffidrykkja og spiluð félags- vist. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Þann 26. desember s.l. varð Kvenfélag Lágafellssóknar 70 ára, af þvi tilefni veröur efnt til afmælishófs I Hlégaröi föstu- daginn 11. janúar og hefst með borðhaldi kl. 8. A dagskrá sem verður með hátiðasniði verður meðal annars einsöngur frú Guðrúnar Tómasdóttur við undirleik ólafs Vignis Alberts- sonar og Helga Magnúsdóttir á Blikastöðum flytur ágrip af sögu félagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.