Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 5
Föstudagurinn 11. janúar 1980 5 Samvinnutryggingar: Viðbótartryggíng á búseignum vegna verðbólgu án sérstakrar glaldtöku Samvinnutryggingar hafa nú veitt landsmönnum fjölþætta vátryggingaþjónustu i 34 ár. Brunatryggingar félagsins eru endurnýjaöar um hver áramót og hafa viö hverja endurnýjun veriö geröar ýmsar breytingar á vátryggingaþjónustunni til þess aö fella hana aö nýjum þörfum á þessu sviöi. Breyting- ar þessar hafa allar miöaö i þá átt aö veita viöskiptavinum félagsins og landsmönnum öll- um betri og viötækari vátrygg- ingarvernd fyrir sannviröi. Þessi markmiö félagsins hafa skapaö frumkvæöi þess til bættra viöskiptakjara lands- manna á sviöi vátrygginga. NU er 34. endumýjun eigna- trygginga félagsins nýlega um garö gengin og viö þaö tækifæri var enn leitast viö aö gera nauö- synlegar breytingar á viðskipt- um þessum. Verðbólgan hefur verið megin vandamál vátrygg- ingaviöskipta hér á landi á s.l. árum m.a. vegna þess aö hún hefur dregið verulega úr gildi vátryggingaupphæöa, sem i flestum tilvikum standa óbreyttar um eins árs skeiö. Lögboðnar brunatryggingar húsa hafa veriö sérstakt vanda- mál aö þessu leyti vegna þess aö vátryggingarupphæöin er ákvöröuö meö opinberu mati (brunabótamati) sem húseig- endur geta ekki hækkað meö einhliða ákvöröun, heldur eru þeir háðir samþykki lög- skipaöra matsmanna. Reynslan var þvl sú, aö hús- eigendur reyndust oft verulega vantryggöir, þegar tjón uröu á siðari hluta tryggingatimabils vegna áhrifa verðbólgunnar. Um áramdtin 1978-9 var fram- kvæmd lögboðinna brunatrygg- inga húsa breytt þannig aö tryggingarupphæöir (bruna- bótamöt) voru látnar fylgja breytingum á byggingavisitölu á árinu 1979, þannig aö vátrygg- Afsláttur á iðgjöldum bruna- trygginga vegna minni eldhættu ingarupphæöir leiöréttust á þriggja mánaöa fresti. Þessi breyting reyndist sérstaklega nauðsynleg á s.l. ári vegna hinnar miklu veröbólgu sem þá varö um eöa yfir 50%. Eftireins árs reynslu af þess- ari framkvæmd á lögboönum brunatryggingum húsa I land- inu, hafa Samvinnutryggingar nU ákveðið aö veita viöskipta- vinum sínum þessa nauösyn- legu viöbótartryggingu á hús- eignir, án sérstakrar gjaldtöku. Akvöröun þessi er tekin vegna þess aö áriö 1979 var farsælt á sviöi brunatrygginga, brunatjón Ilágmarki,en þesseiga eigend- ur félagsins að njóta þ.e. viö- skiptavinir þess. Af þessum sömuástæöum var ákveðiö aö veita 10% afslátt af iögjöldum brunatrygginga lausafjár i atvinnurekstri, en brunaáhættan hefur á s.l. árum batnaðverulega I heildsinni hér álandi vegna sivaxandi notkun- ar á hitaveitu og rafmagni til húshitunar I staö eldstæða og vegna þess, aö verulegur hluti bygginga hér á landi eru vandaöar og eldtraustar. Þá ber að geta þess aö með nýrri tækni hefur orðið ánægju- leg þróun, er varöar eldvarnar- búnaö heimila. Er hér bæöi um aöræöa hentug handslökkvitæki og reykskynjara. Verulegt magn þessara tækja hefur nú selst I landinu og veita þau fjöl- mörgum heimilum aukiö öryggi gegn brunahættunni. Af þessum ástæöum hafa Samvinnutryggingar nú ákveð- ið aö lækka iögjöld innbús- og heimilistrygginga viöskiptavina sinna um 5% vegna öryggis- tækja þessara og vilja um leiö hvetja þá, sem enn hafa ekki komiö sllkum tækjum fyrir á heimilum sinum aö gera þaö við fyrsta tækifæri. -fáið ykkur Flóru safa ingar aö Kirlqubæjarklaustri laugardaginn 19. janúar kl. 21, sunnudaginn 20. janúarer fyrir- huguö sýning aö Leikskálum I Vik kl. 14 og sama dag I Gunnarshólma I Austur-Land- eyjum. kl. 21. Seinna veröa sýningar I Ara- tungu, Félagsheimili Hruna- manna og ef til vill viöar. SJAIST með endurskini Umferðarráð Jóakim smiöur. fólki kost á aö kynnast nýju mannlifi frá löngu liönum tíma. — Já, og tilefni til aö Ihuga gát- una miklu: Hver var þaö sem gat barnið með Marlu Jóakims- dóttur? Niunda sýning á Stominum veröur i Félagsheimili Kópa- vogs laugardaginn 12. febrúar kl. 21 — Fyrirhugaöar eru sýn- U.M.F. Hrunamanna: Jóakim smiöur sýndur við góða aðsókn Ungmennafélag Hrunamanna hefur sjaldan látið deigan siga á sviöi leiklistarinnar, allt frá þvi aö félagiö var stofnaö fyrir meira en 70 árum. Kennir þar margra grasa i leikritavali, gegnum árin. Oft eru þar á fjöl- unum viðamikil leikrit og aö öðru jöfnu af „islensku bergi brotin”. Þannig hafa 4 siöustu leikhúsverkfélagsins veriö eftir innlenda höfunda: Húsfreyjan i Hruna, Delirium BUbónis, Dansinn I Hruna og nU siöast er þaö Stormurinn, eftir Sigurö Róbertsson, sem var frumsýnd- ur þann 17. nóvember, I Félags- heimili Hrunamanna. HUsfyllir Við þökkum ykkur innilega fyrir aö nota bílbeltin. IUMFERÐAR Iráð var á frumsýningunni og undir- tektir áhorfenda mjög góöar. GIsli Halldórsson er leikstjóri. Leikmynd geröi Jónas Þór Pálsson. Viöfangsefni þaö er leikurinn spannar yfir er næsta frábrugö- iö okkar vélvæddu veröld. Jóa- kim smiöur, sem Loftur Þor- steinsson leikur, er strangur húsbóndi á sinu heimili, en þó umburðarlyndur og „sætur kall”. Þetta er stórt hlutverk og biður uppá mikla leiktúlkun og nákvæmni. Þessu hlutverki skilaöi Loftur meö miklum ágætum. Sama er aö segja um Sigurbjörgu Hreiðarsdóttur, sem fer meö hlutverk önnu, eiginkonu Jóakims. Hin undir- gefna og nægjusama eiginkona, i höndum Sigurbjargar, var sönn og eftirminnileg. Leikur- inn gerist á dögum Jóseps og Mari'u og eru hlutverk þeirra I höndum Sigrúnar Pálsdóttur og Kolbeins Sigurössonar, ungir leikarar, ekki mjög sviösvanir en komast vel frá hlutverkum sinum. Fráhöfundi er Jósep að því er viröist óráöin gáta og ger- ir þaö hlutverkiö vandmeöfarn- ara. önnur hlutverk eru viöa- minni, en falla flest vel inn i heildarmyndina. Helgi Danlels- son sem séra Teddeus er mælsku klerkur hinn mesti og GuörUn Sveinsdóttir, Nornin, er ekkert lamb að leika viö, betra aö hafa hanameð séren móti, ef ekki á verr að fara. Alls koma 16 leikarar fram I sýningunni, sem er eins og vænta mátti undir leikstjórn Glsla Halldórssonar öllum til sóma er þar komu viö sögu. Það er mikið starf á bakvið slika sýningu sem þessa. Góö til- breytni I skammdeginu að gefa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.