Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 18. janúar 1980. Framleiðslugeta fyrsta ofns Jámblendiverksmiðjunnar framar öllum vonum: Reynist hagkvæmt að ráðast í bygg- ingu þriðja ofnsins? Rekstrarafgangur ætti að geta orðið 1981 AM — I lok fyrsta ársins, sem járnblendiverksmiöjan á Grundartanga starfar kemur fram a& flest hefur gengiB aB ósk- um og kom fram hjá forstjóra, Jóni SigurBssyni, þegar bla&a- menn komu i kynnisför aB Grundartanga f gær, aB þegar er veriB aB kanna hvort hagkvæmt muni aB reisa þriBja ofninn viB verksmiBjuna, en verksmiBjan ætti aB geta skilaB rekstraraf- gangi þegar áriB 1981. Nú stendur bygging ofns II yfir og hefur verkinu miBaB vel og stálgrindahús fyrir ofninn er risiB og bygging hans vel á veg komin. Þá eru aB risa kæli og hreinsi- búnaBur sem verBur aB öllu leyti eins og þaB sem fyrir er. Framleiðsla og rekstur 1979 A árinu 1979 voru framleidd i verksmiBjunni 16600 tonn af kisil- iárni af beim 17000 tonnum, sem átti aB framleiBa á árinu og má þaB kallast góBur árangur, þegar til þess er litiB aB rekstur hófst um mánaBarmót april mai, i staB hins 1. april. Þá hefur sem kunn- ugt er veriB dregiB úr orkusölu til verksmiöjunnar frá þvi i sept- ember og ofninn knúinn 24 mega- vöttum af þeim 30, sem full keyrsla gerir ráB fyrir. Þannig hefur framleiBslugeta hans reynst nokkru meiri en menn höfBu þoraB aB vona,. Rekstrar- timi ofnsins frá gangsetningu hefur veriB 96.8%. (Jt voru flutt 12500 tonn af kisil- járni til Bretlands, V-Þýskalands, Póllands og Noregs, en afgangur ársframleiBslunnar nú i byrjun janúar. ÚtflutningsverBmæti þessara 12500 tonna, færst i is- lenskum krónum á gengi hvers tima reyndist vera um 3 millj- arBar króna, sem er nálægt 0.8% af útflutningsverBmæti landsins á árinu. Gert er ráö fyrir 1250 milljón króna halla á árinu, svo sem viö var búist, þvi alltaf var gert ráö fyrir síæmri afkomu meöan hún er a&eins rekin meB einum ofni. Þessi tala á þó eftir aö breytast viö ýmsar lokafærslur, Hér er veriö aö leggja botninn aB ofninum, þar sem hráefniö mun fljóta um 2000 gráöu heitt um næstu áramót. Stálpiötuna sem maöurinn stendur á veröur aö einangra rækilega meö steini áöur. s.s. vegna gengisuppgjörs og upp- gjörs milli byggingar og rekstrar. Eru þá 725 milljónir króna færöar til afskrifta og lager af kisiljárni á áramótum færöur til tekna á framleiöslukostnaöarveröi. Mis- munur framleiöslukostnaöar- verös er llklegs söluverös á þess- um lager er trúlega um 600 milljónir króna. Fjárhagsáætlun fyrir ofn II gerir ráö fyrir 140 milljón norskra króna kostna&i aö frátöldum vöxtum á byggingartima ofnsins. Enn lltur út fyrir aB sú áætlun standist og stefnt aB þvi aö verk- inu ljúki um mánaöamótin ágúst- september n.k. Rekstrarhorfur 1980-81 Gert er ráö fyrir aB fram- leiBslan 1980 geti oröiö frá 25- 33000 tonn, en þaö fer eftir því hve mikil orka fæst afhent. Tap á þeim rekstri yrBi á núgildandi gengi 2-3000 millj. krónur. 1981 er hins vegar gert ráö fyrir verulega betri afkomu, jafnvel þótt nokkur orkuskortur kynni aö veröa fyrri hluta ársins, þar sem ofnarnir verBa þá orBnir tveir. Aætlanir um fjármögnun fyrir- tækisins voru viö þaö miöaöar aö afkoman yrBi erfiö fyrst i staö. Endurgreiöslur lána byrja tii dæmis ekki fyrr en á miöju ári 1982. Þvi er þess aö vænta aö fyrirtækiö veröi sjálfbjarga frá upphafi, þrátt fyrir þá rekstrar- afkomu, sem aB ofan var )ýst. Þótt áætlanir miBist viö aö verk- smiBja meö tveimur ofnum sé lif- vænleg rekstrareining er ljóst aB styrkur og samkeppnishæfni Hér risa grind kælikerfis og hreinisbúnaöar hús (fjær) fyrir ofn II, en ofnhúsiB er þegar risiö og bygging ofnsins hafin. snemmt aö segja fyrir um hvort slikir möguleikar séu raunhæfir miöaö viB tilkostnaö, rekstar- öryggi, markaösaöstæBur og sennilegan ávinning. Fyrirtækiö hefur eignast vandaöa tölvu af Burroughs gerö, sem anna mun öllu hinu flókna bókhaldi þess. Kisilrykiö, sem blandaö er sementi til varnar aikaliskemmdum er taliö geta oröiö verömæt vara og hreinsivirkiö sérstök framleiöslueining. fyrirtækisins yröi meiri, ef ofn- arnir væru þrir eöa fjórir. Þvi hlýtur félagiB aö hafa nánar gætur á þeim möguleikum sem upp kunna aö koma innan lands aB þvi er tekur til raforku og möguleikum erlendis á þvi aö stækka verksmiöjuna. Enn er of Smíðaði lykil FRI — Skömmu fyrir jól komst upp um itrekaöa þjófnaöi manns er býr á Grettisgötunni. Mun hann hafa smi&ab lykil aö ibúB I sama húsi en þar bjó aldr- aöur embættismaöur ásamt konu sinni.Notaöi hann siöan lykilinn til þjófnaöa úr Ibúö embættismannsins en tók ávallt litiö i einu. Haföi þetta .staöiö um nokkrun tima er lögreglan komst I máliö og eröi húsleit hjá manninum. Viö leitina fannst þýfiB, aöal- lega bækur, i ibúö mannsins. Rannsókn málsins er lokiö og hefur máliö veriö sent saksóknara. Framsóknarfélögin I V-Húnavatnssýslu: Kosningaíagnaður á Hvanunstanga HEI — Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu hafa ákveöiö aö halda upp á frækinn kosningasigur meö þvl aB efna til kosningafagnaöar i Félagsheim- ilinu á Hvammstanga laugardag- inn 19. janúar n.k. klukkan 21.00. Fagnaöurinn hefst meö sam- eiginlegri kaffidrykkju, sem Framsóknarfélögin bjóBa til, og til þeirrar samdrykkju eru allir velkomnir. Aö þvi loknu munu nokkrir ræBuskörungar láta til sin heyra, en þess i milli mun Jóhann Jóhannsson, bóndi I Keflavik I Hegranesi syngja einsöng meö undirleik Elinborgar Sigur- björnsdóttur. Aætlaö er aö klukkan 23.00 hefjist sIBan al- mennur dansleikur. Leikfélag Ólafsvíkur: Rauðhetta í kvðld JSS— 1 kvöld frumsýnir leikfélag Ólafsvikur leikritiö Rauöhettu eftir Jewgengi Schwarts. Leik- stjóri er Ingólfur B. Sigurösson og er þetta fyrsta verkiö sem hann leikstýrir. Leikendur eru 18 talsins og eru þeir allir á aldrinum 11-17 ára. Er þetta frumraun þeirra allra á leiksviöi. Uppsetning verksins var unnin I hópvinnu og tóku leik- endur þátt i gerö leiktjalda og allri útfærslu allt frá upphafi. Hluti búninga var fenginn aB láni, en aBrir saumaöir fyrir sýning- una. Sem fyrr segir verB frumsýnt i kvöld og hei kl. 211 félagsheimilinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.