Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 18. janúar 1980. Skaltframtal 7980 Naln Naln J6n Jonsson ___________________|Jóna Jónsdóttir_____________________ Fd. og ii I Nalnnúmer i Fd. og ár Nafnnúmer 18.08.43_______________Ixxxx-xxxx _______________12.01.53_________________Ixxxx-xxxx Logheimili 1. des. 1979 Póstnr. og póststoð Sveitarlélag Aftalgata 88 119 Reykjavík 0000 Bórn heima hjá framtelj- endum fædd árið 1964 eða siðar Nafn Sigrún Björnsdóttir Fd. og ár 01.04.73 Nafn ■ Fd. og ár tf ðskað er slysatryggingar Útfyllist af skattstjðra við heimilísstórf skal rita F Fjolskylda Slysatr. nafn (nófn) hér 1 Eignir þ. m. t. eignir barna (Innstæður og veröbróf barns. sbr. Iið E5, færast á liö E8 eöa á skattframtal barns) RÍKISSKATTSTJÓRI Sýnishorn af útfylltu framtali hjóna 1 ásamt skýringum við einstaka liði Inngangur Sýnishorn það sem hér birtist hefur að geyma skattframtal árið 1980 fyrir hjónin Jón Jónsson og Jónu Jónsdóttur, Aðalgötu 88, Reykjavík. Skýringar og upplýsingar um efnahag þeirra og tekjur eru raktar lið fyrirlið héráeftirogervísað með örvum í viðeigandi liði eða reiti á framtalseyðublaðinu. Jón og Jónagiftu sig á árinu 1979 og hafa valið að telja fram sameiginlega allt árið. Dálkurinn lengst til hægri á hverri síðu er samtöludálkur. Par á að rita, að jafnaði með einni fjárhæð, samtölu hvers liðar. Athuga ber að samtölu- dálkur er tvískiptur frá T8 — T13. Skyggðu fletirnir eru ætlaðir skattstjóra og skal ekki rita í þá. 1 Penlngar Hjónin eiga 250 000 kr. í peningum um áramót sem þau færa til eignar bæði í reit 03 og samtöludálk. 2 ökutæki Jóna á bifreiðina R-0850 sem hún keypti á árinu 1978 á 3 000 000 kr. Jón á R-01750 sem hann keypti á árinu 1977 á 2 800 000 kr. Báðar bifreiðarnar færast til eignar á upphaflegu kaupverði. Samtala kaup- verðs færist í reit 06. 3 Fasteignir íbúðin að Aðalgötu 88 færist til eignar á fasteignamatsverði í árslok. Mat íbúðar er 22 000 000 kr. og leigulóðar 1 000 000 kr. skv. fasteignamatsseðli sem þau fengu sendan. Frá mati lóðar draga þau afgjaldskvaðarverðmæti 75 000 kr. (þ. e. 15 falda lóðarleigu ársins 1979 sem var 5 000 kr.). Samtala fasteigna færist síðan í reit 07. 4 Hlutabréf Jón á hlutabréf í Einingaverksmiðjunni hf. að nafnverði 1 000 000 kr. og fær greiddar 120 000 kr. í arð. Hjónin kaupa hlutabréf að nafnverði 300 000 kr. í Farskip hf. á 420 000 kr. Hlutabréfin færast í heild til eignar í reit 08 á nafnverði. Arður samtals færist í reit 09 og einnig sem tekjur í reit 75 á síðu 4. 5 Innlendar innstæður Hjónin eiga í árslok sparisjóðsbók með 800 000 kr. innstæðu og höfðu 130 000 kr. vaxtatekjuraf henni á árinu. Einnig eiga þau spariskírteini ríkissjóðs að nafnverði 100 000 kr. Innstæðan samtals 900 000 kr. færist í reit 11. Vextir samtals færast í reit 12 og einnig sem tekjur í reit 73 á síðu 4. Vextir af spariskírteini greiðast ekki fyrr en á innlausnarári og verða þá skattskyldir ásamt verðbótum á vexti og nafnverð bréfanna. Ef spariskírteini er selt fyrir innlausnarár verður mismunur söluverðs þess og nafnverðs skattskyldur sem vextir á söluárinu. 6 Verðbréf Hjónin eiga veðskuldabréf að eftirstöðvum 500 000 kr. í árslok og fengu greiddar 84 000 kr. í vexti. Stofnsjóður þeirra í kaupfélaginu bar 3 000 kr. í vexti. Þau hafa valið að færa alla vexti (vaxtatekjur og vaxtagjöld) jtegar þeir eru greiddir og gjaldfallnir enda þótt heimilt sé að færa reiknaða áfallna vexti. Verðbréf samtals færast í reit 13. Vextir samtals færast í reit 14 og einnig sem tekjur í reit 74 á síðu 4. 7 Aðrar elgnir Hjólhýsi sem þau eiga færist til eignar á'upphaflegu kaupverði. 8 Innstæður og verðbréf barna Sigrún dóttir Jónu á sparisjóðsbók með innstæðu ásamt vöxtum að fjárhæð 180 000 kr. í árslok. Þar sem Sigrún hefur engar-tekjur og skuldar ekkert er framtalsskyldu vegna hennar fullnægt með þessum hætti. Framtal einhleypings/eiginmanns T1 Greiðandi A-tekjur Trésmiðian hf. 4.000.000 Fiskiskip hf.(60d) 1.800.000 Laun og endurgjald Árni & Árni sf. 600.000 Rafmagnsveitan 80.000 fyrir hvers konar EininKaverksm. 100.000 vinnu, starf eöa -£.S- hf. 160.000 ► t“ 6.740.000 Okutaekjastyrkur Greiðandi ■■■penmgar. risnufé j eigin atvinnurekstur P-* Trésm. hf 200.000 ► + 200.000 T2 U| Faeðisponingar Faeði Blktónur Dagar ■■■ Husnaeöi RlKrðnur Fasteignamat Mán. P** Laun greidd 1 hlunn- indum 125.000 1' ' Fatnaöur, hvaða ^Krónur Bifreiðahlunnindi Onnur hlunnindi. hvaða jJjKrónur ► + 125.000 T3 "■■okutaakjastyrk ■fjbdgpernngar. ferða- M Hlunnindi til frádráttar ■■■kostnaóur. risnukostn. íll Laun tkv. 5. tl. ■■A-liðar 30. gr. Frádr. A 180.000 105.000 ► - 285.000 T 4 Valja má 10% af þassari aamtölu aam fastan frádrátt f atað frádráttar D og E. Faarist I ralt 68 _ 6.780.000 T 5 Graiðandi og tagund graiöslu A-tokjur Happdrætti H.S.D. 100.000 bastur, lif- eyrir, styrkir. greiöslur til rétthafa. isvinn., verðlaun ofl. — | ► + 100.000 T 6 ^^drasttisvinn. oTl* ÖÍmJðlaga^^! ^JJi*Om»rifí*Trádráttur PJriskimannafrádráttur 1 ■■■stofnun hsimilit Annar frádr. A 100.000 4 96.000 1 180.000 185.000 og frádr. C Nafn sköla | Mánuðir alls Q| Námsfrádráttur ► 561.000 >7 - 6.319.000 T8 Lifeyrissjöður •*tryggingu Stéttarfélag PBsiéttarfélaosoiald Þessi dálkur fylllst út ef valmn erfrádráttur <4 dráttur O L.T. 24IH1111D Tre sm.f e1. 60.000 Rllðgiald af ■“lifsábyrgð frádráttur ^Qrastur frádráttur, sbr. Liftryggingafélsg og skirtainisnúmar 1 ▼ 678.000 ► - T9 Hjá hjónum raeður þessi samtala þvl hjá hvoru þairra eignatekjur o. fl. faorast. sbr. lið T17 á bls. 4. (þ. e. hreinar tekjur akv. 1. tl. 1. mgr. 63. gr.) _ - 5.641.000 Faerist hjá T10 sem hefur haerri Flutt af lið T17 á bls. 4: Eignatekjur o. 11.. m + EB t 204.000. hreinar tekjur, sbr. Iiö T 9 T11 60 ! Vaitagjöld tamtals sav rsitum 87, 88 og 90 mGjalir til menningarmála skv. meðf. kvittunum Frádráttur E 500.000 ► T 12 B-tekjur Hreinar tekjur af atvinnurakatrl eða ajálfataeðri atarfaami akv. meðfylgjandi rekstrarroiKningi w~ T13 Tekjuskattsstofn skv. 62. og 63. gr. bei p 5.845.000 Born yngri en 17 ára sem framteljandi hafur fengið maðlag meö. þ. m. t. barnaiifeyrir úr almannatryggingum. ef annað hvortforeldra er látið eöa barn er öfeöraö Nafn barns | Fd. og ár | Krönur lf 5* ^Leekkun skv. 66. gr |ULaekkun skv. 27. gr | r QjjHaekkun útsvars QJ Lækkun útsvars Bórn yngri en 17 ára sam framtaljandi graiðir meðlag mað Nafn barns | Fd. og ár | Krónur Forráðsndi (nsfn og nafnnúmer) 9 A-tekjur Jón er trésmiður og vann hjá sex aðilum á árinu. Hann færir inn á skattframtalið nöfn þcirra og launafjárhæð. Síðan leggur hann launafjárhæðirnar saman og færir samtölu þeirra í reit 21. Hjá Trésmiðj- unni fékk Jón ökutækjastyrk sem hann færir í reit 22 og samtöludálk. 10 A-tekjur (hlunnindi) Jón fékk greiddar 125 000 kr. í fæðispeninga (1 250 kr. á dag í 100 daga) í stað hálfs fæðis. Hann færir þá fjárhæð í reit 25 ogí samtöludálk. Frítt fæði er Jón fékk sem sjómaður um borð í togaraþarf hann ekki að telja til tekna. 11 Frádráttur A Jón hefur gert grein fyrir kostnaði við ökutæki á þar til gerðu eyðublaði. Skv. þeirri greinargerð má hann draga 180 000 kr. frá sem kostnað á móti ökutækjastyrk, sem hann færir í reit 32. Skv. matsreglum ríkisskattstjóra færir hann 105 000 kr. frádrátt í reit 34 vegna hálfs fæðis (1 050 kr. á dag). 12 Aðrar A-tekjur og annar frádráttur A Jónfékk 100 000 kr. íhappdrættisvinning. Hann telur vinninginn framsem tekjuren færir jafnframt sömu tölu til frádráttar í reit 46 þar sem þessi vinningur er undanþeginn skattskyldu. 13 Frádráttur C Jón var lögskráður á fiskiskip um tíma. Hann á því rétt á 1 600 kr. frádrætti fyrir hvem dag sem hann stundaði sjómannsstörf, þ. e. 1 600 kr. x 60 dagar = 96 000 kr. sem hann færir í reit 48. Þar sem um var að ræða fiskveiðar má hann auk þess draga frá 10% af tekjum af fiskveiðum. Þá fjárhæð, 180 000 kr., færir hann í reit 49. Jón og Jóna giftu sig á árinu og eiga því rétt á 185 000 kr. frádrætti hvort vegna stofnunar heimilis. Fjárhæðin færist í reit 50. 14 Frádráttur DogE eða fastur frádráttur Nú þarf að velja hvort nota skuli frádrátt D og E eða fastan frádrátt. Ef Jón væri einhleypur mundi hann velja frádrátt D (þ. e. 240 000 kr. iðgjald af lífeyristryggingu og 60 000 kr. stéttarfélagsgjald) og frádrátt E (þ. e. 500 000 kr. vaxtagjöld, sbr. skýringu 25) samtals að fjárhæð 800 000 kr. í staðinn fyrir 678 000 kr. fastan frádrátt. Hjónunum er hins vegar ljóst að þeim ber að velja sömu frádráttarreglu. Þau athuga þess vegna framtöl beggja og reikna út mismun á föstum frádrætti og frádrætti D og E. Jón Jóna Bæði Fastur frádráttur ........................... 678 000 kr. 540 000 kr. 1 218 000 kr. -í- frádráttur D og E ....................... 800 000 kr. 256 000 kr. 1 056 000 kr. Mismunur -t- 122 000 kr. 284 000 kr. 162 000 kr. Skv. þessum samanburði verður frádráttur 162 000 kr. hærri fyrir þau bæðf ef valinn er fastur frádráttur. Með tilliti til tekjuskattsstofns hvors hjónanna um sig er hagstæðára fyrir þau að nota fastan frádrátt. Þau velja því fastan frádrátt og útfylla einungis aftari samtöludálk. Þrátt fyrir að þau velji fastan frádrátt færa þau til hliðsjónar frádráttartölur D og E í viðeigandi reiti án þess þó að útfylla fremri samtöludálk. 15 Eignatekjur o. fl. Eignatekjur o. fl. skv. liðT17 á 4. síðu, 204 000kr., færast hjá Jóni þar sem hann hefur hærri tekjur skv. lið T9. ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.