Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. janúar 1980. 5 Norður-Múlasýsla: Fjörubeitín hefur bjargað miklu JSS— Veöurfarhefur veriö gott i Noröur-MUlsasýslu þaö sem af er vetrar, snjólétt og færö góö. Aö sögn sr. Hauks Agústssonar á Hofi hefur góöviöriö bætt mönnum mjög upp slæmt tlðar- far og lélegan heyforöa sl. sumar. Hafa margirgetaö beitt fénu alveg fram á siöustu daga, og á þaö einkum viö þar sem fjörubeit er, og þar meö sparaö heyforöann. Sagöi sr. Haukur aö trúlega heföu flestir nóg hey fram á vorið. Bændur heföu farið var- lega I ásetning, enda heföu hey verið mjög léleg, einkum hjá þeim sem ekki höföu súgþurrk- un, en votheysverkun væri ekki nema á einum bæ. „Ég held aö menn telji sig yfirleitt standa vel hvaö varöar heyforöa. Aö visuþurftu bændur fram til dala aö taka fé sitt á hús fyrr en hinir viö sjávarsiöuna, en veðriö hefur verið meö ein- dæmum gott, svo ég held aö menn séu I vandræöum meö aö finna eitthvaö viölika”, sagöi sr. Haukur. Guöbjörg Aradóttir sem húsfreyjan og Siguröur Steinþórsson, sonur- inn. U.M.F. Gnúpverja: í leikferð með Glerdýrin U.M.F. Gnúpverja sýnir Glerdýrin, eftir Tennessee YVilliams. Leikstjóri Halla Guömundsdóttir. Umf. Gnúpverja frumsýndi sjónleikinn GLERDÝRIN, eftir Tennessee Williams, i félags- heimilinu Arnesi á milli jóla og nýárs. Leikstjóri og leikmyndahönn- uður er Halla Guömundsdóttir húsfreyja i Asum. Er þetta þriöja leikritiö sem hún leikstýrir hjá fé- laginu. Halla stundaði leiklistar- nám i leikskóla Ævars Kvarans og lauk leiklistarnámi frá Leik- listarskóla Þjóðleikhússins voriö 1972. Hefur hún stjórnaö leiksýn- ingum hjá áhugaleikfélögum á ýmsum stööum, kennt leikræna leiktjáningu og fariö meiö viöa- mikil hlutverk, bæöi á leiksviöi og i sjónvarpi. Hlutverkin i Glerdýrunum eru aöeins fjögur og fer Þorbjörg Aradóttir meö viöamesta hlut- verkiö Amöndu Wingfield hús- freyju. Sonur hennar, Tom, er leikinn af Siguröi Steinþórssyni. Dóttur hennar, Láru leikur Jóhanna Steinþórsdóttir. Hjalti Gunnarsson leikur Jim 0 Commer, herramann i heimsókn. Umf. Gnúpverja hefur færst mikið i fang meö þvi aö taka þetta athyglisveröa leikhúsverk Tennessee Williams til sýningar. Ætla má, eftir þeim undirtektum sem frumsýningin fékk hjá áhorf- endum aö vel hafi til tekist og ár- angur eftirminnilegur oröiö af þvi feikna erfiöi sem áhugafólkiö leggur af mörkum viö uppfærslu á sliku verki. Leikritiö hefur verið sýnt á ýmsum stööum á Suöurlandi aö undanförnu og laugardaginn 12.þ.m. var sýning I Félagsheim- ili Seltjarnarnes. 18. janúar veröur sýning i Borgarnesi kl. 21 og aö Logalandi i Borgarfiröi 'veröur sýning 19. janúar kl. 21. Fleiri sýningar eru fyrirhugaöar siðar i vetur Stjórnin Jörð til leigu Jörðin Suður-Hvammur i Mýrdal, Vestur- Skaftafellssýslu, er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Umsóknir sendist Einari Oddssyni Sýslu- skrifstofunni—Vik Mýrdal, fyrir 31. janúar 1980. Væntanlegur leigutaki þarf að semja við fráfarandi ábúanda, Viðar Björgvinsson, um eignir hans á jörðinni. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Stjórn Minningarsjóðs Halldórs Jónssonar o.fl. EINAR ODDSSON VIGFUS MAGNUSSON Nýjasta orðsending VSÍ til ASÍ: Kastið ekki grjóti úr glerhúsi HEI — Vinnuveitenaasambandiö vill ekki kyngja þvi þegjandi, aö VSÍ hafi reynt aö tefja fyrir viö- ræöum um endurnýjun kjara- samning, eins og haft er eftir framkvæmdastjóra ASl i einu dagblaöanna og útvarpi i gær. VSÍ bendir á, aö Vinnuveit- endasambandiö hafi haft kröfur sinar tilbúnar frámiöjum október s.l. og siöan veriö reiöubúiö til viðræöna. Þaö hafi hinsvegar veriö ASt félögin sem staöiö hafi i innbyröis átökum i nokkra mánuöiogekki tekistaö koma sér saman um heildarkröfur ennþá. Forystumenn ASÍ ættu þvi aö varastaö kasta grjóti úrglerhúsi. VSl hafi lýst sig reiöubúiö til viöræöna á grundvelli fyrirliggj- andi stefnumörkunar sinnar. Hins vegar mætti öllum vera ljóst aö vonlaust væri aö hefja samn- ingaviðræur út frá kröfugerö ASl-félaganna, þar sem hún væri ekki nema aö hluta komin fram i dagsljósið. Ofullkomin reikningsaðferð — en þó sú skásta sem völ er á HEI — Talsmenn Félags Is- lenskra iönrekenda voru ekki alllskostar sáttir við gagnrýni, er nýlega kom fram i Tfmanum á tölur úr Hagtölum iönaöarins, sem blaöiö vitnaöi i nýlega, þar sem látiö var aöþvi liggja, aö Fll hafi „hanteraö til” upplýsingar frá Þjóöhagsstofnun um fram- leiöni i fiskiönaöi. Aö sögn Þóröar Friöjónssonar fékk FII vlsitölur yfirframleiöslu og vinnuafl I fiskvinnslu hjá Þjóö- hagsstofnun. Framleiönivi'sitalan heföi siöan veriö fundin á hefö- bundinn hátt, meö þvi aö deila vinnuaflsvisitölunni upp i fram- leiösluvlsitöluna og margfalda meö hundraö. Sagöi Þóröur þetta viöurkennda aöferö til aö fá vis* bendingu um framleiöniþróun einstakra atvinnugreina, og væri m.a. notuö af Þjóðhagsstofnun. Þórður staöfesti að þessi rákningsaöferö væri ófullkominn mælikvaröiá raunverulega fram- leiöni, ekki sist i fiskiönaöi, þar sem vinnuafliö er reiknaö eftir slysatryggöum vinnuvikum eins og I öörum atvinnugreinum án til- lits til lengdar vinnutima og aö hinsvegar tækju framleiösluvisi- tölur ekki miö af gæöabreyting- um framleiöslunnar. Timinn heföi þvi réttilega bent á, aö slik- um tölum yröi aö taka meö fyrir- vara. En samt sem áöur endur- spegluöu þessar tölur bestu fyrir- liggjandi upplýsingar um fram- leiðniþróun hér á landi. Aö lokum sagöi Þóröur þaö ánægjulegt, hafi framleiöni þ.m. fór framkosningsex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna i Noröurlanda- ráö. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur fariö fram á næsta reglulegu Alþingi. Hlutu þessir kosningu: Aðalmenn: Matthias A. Mathiesen, ólafur Jóhannesson, Sverrir Hermannsson, Stefán Jónsson, ArniGunnarsson ogPáll Pétursson. Varamenn: Geir Hallgrimssón, Halldór Asgrimsson, Gunnar Thoroddsen, Hjörleifur Gutt- ormsson, Eiöur Guönason og Daviö Aöalsteinsson. A fundi Islandsdeildar idag (15. jan.) varö samkomulagum skipt- aukist örar i fiskiönaöi en tölur Hagtalna iönaöarins bentu til, og aö sjálfsögöu væru þeir reiöu- búnir til aö endurskoöa um- ræddar f ramleiðnitölur viö næstu útgáfu Hagtalna ef áreiöanlegri gögn til viömiöunar bærust. ingu starfa sem hér segir: Formaöur var kjörinn Matthias A. Mathiesen. Varaformaöur Ólafur Jó- hannesson. I vinnunefnd voru kjörnir: Matthias A. Mathiesen, ólafur Jóhannesson, Stefán Jónsson og Arni Gunnarsson. I laganefnd: Ólafur Jóhannesson. I m enntam álanefnd: Arni Gunnarsson. 1 umhverfis-og félagsmálanefnd: Matthias A. Mathiesen. I samgöngumálanefnd: Stefán Jónsson. 1 efnahagsnefnd: Sverrir Her- mannsson, Páll Pétursson. I upplýsinga- og rKnefnd: Páll Pétursson, Arni Gunnarsson. Nefndakosn- íngar á þingi A fundi sameinaös Alþingis 10. Leikfélag Keflavikur sýnir I félagsheimilinu I Kópavogi leikritiö „Útkall i Klúbbinn” eftir Hilmar Jóns- son, sunnudaginn 20. janúar kl. 8. Leikritiö var sýnt fyrir jói i Stapa viö góöar undirtektir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.