Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 4
U "'ú’ mm Laugardagur 19. janúar 1980. í spegli tímans bridge Dustin Hoffman vill byrja upp á nýtt Dustin Hoffman og kona hans Anne Byrne, dans- og leikkona, (t.d. i Man- hattan ) standa I skilnaöarmáli, og þvf voru vinir þeirra hissa, þegar Dustin sýndi mikinn áhuga á því aö kaupa sér hús í New York, en þaö varö aö vera þannig staösett, aö gott væri aö ala þar upp börn. Þau hjónin eiga tvær dætur, sem eru hjá móöur sinni, en Dustin sagöi, þegar hann var spuröurT—Auö- vitaö verða þær lika hjá mér. Mér finnst vænt um börn og gott aö hafa þau nálægt mér. Ég ætla mér lika fljótlega aö stofna til nýrrar fjöl- skvldu, ogvonandiáégeftir aö eignast börn. Enn hefur engin sérstök kona veriö tilnefnd i sambandi viö þessa á- ætlun Dustins, og dálkahöfundar slúöurblaða kvarta undan þvi, aö þaö sé eiginiega ómögulegt aö fylgjast meö kvennamáium leikarans, þvi aö hann sé alltaf á ferö og flugi i þessum málum, og kalla þeir hann ýmist „Casanova 1980”, eöa hreinlega Kvennabósann. Viö sjáum hér mynd af Dustin Hoffman á Rivierunni i Frakklandi þar sem hann er aö hvfla sig eftir leik í Kramer vs. Kramer. Meö honum á myndinni er Barra Gable, sem var oftast I fylgd meö hon- um þessa daga sem hann var i Cannes. Þetta er lögulegasta stúlka, eins og sést þarna, og hún er i „topp” lausum baðfötum, eins og er mjög vinsælt á frönsku Rivierunni, en þegar ljós- myndarinn kom aðvifandi skýldi hún sér aöeins á bak viö stól Dustins. Radar (Gary Burghoff) er að hætta í MASH — þáttunum Gary Burghoff hefur nú i s jö ár leikið i sjónvarpsþáttunum MASH, sem eiga aö 'gerast i Kóreustriðinu, en sýna einkum léttari hliölífsins i herbúöunum. Gary lék þar hinn klóka og margfróöa aðstoðarmann yfir- foringjans i herbúðunum, og gat yfirleitt ráðið fram úr hverri klipu, þvi hann hafði ráö á hverjum fingri. — Ég held að fólk hljóti að vera orðiö leitt á <3 Radar (t.v. meö gleraugu) og Klinger vinur hans (Jamie Farr) mér i þessu hlutverki, segir Gary, og nú ætla ég aö breyta alveg um, og snúa mér að þvi að fá alvarleg hlutverk. — Nú, hvað er þetta, er þaö eitthvaö hlægilegt? sagöi aumingja „Radar”, þegar blaðamaður- inn, sem átti viðtalið við hann, skellti upp úr. „Ég ætla að breyta alveg um týpu og losa mig við Radar-hlutverkið. Rad- ar hefur þó ekki alveg kvatt Kóreuþættina MASH, þvf að Gary hefur verið látinn tala inn á segulband samtöl frá Tokyo við herstöðina, en þar á hann að vera staðsettur f nokkrum þátt- um, og síöan er hægt að leika samtalið þótt Gary Burghoff sé viös Þvi hann þarf ekki að sjást, en aðeins röddin aö heyrastí talstöðinni þegar hann er að tala viö fyrrverandi félaga sina, og segja þeim frá stór- borginni Tokyo. krossgáta Franski meistarinn Pierre Jais hefur stolið mörgum samningum heim um dag- ana. Hér á eftir fer eitt dæmi. Vestur. S. 987 H.8642 T. AK L. G983 Norður. 1 tfgull 3 grönd Norður. N/Allir S. A654 H. G7 T. G10852 L. AD Austur. S. D102 H. KD1093 T. 73 L. 1074 Suður. S. KG3 H. A5 T. D964 L. K652 Suður. 2 grönd Pass. Vestur spilaði út spaða 9, Jais lét fjark- ann úr borði og austur lét drottninguna. Þó að spaöinn lægi 3-3 áttí sagnhafi ekki nema 8slagi. Hann varöþví aö gera tigul- inn góðan. og til að reyna að koma i veg fyrir að vörninspilaði hjartanu, setti Jais spaðaþristinn I fyrsta slag. Austur skipti samt sem áöur i hjartakóng og Jais tók strax á ásinn og spilaði tigli. Vestur var alveg viss um að austur ætti kónginn i spaöa og hélt þvi áfram með spaðann. Jais stakk upp ás og setti gosann heima. Hann spilaði siðan meiri tigli og þegar vestur komst inn spilaði hann spaða, þvi það var alveg „öruggt” að austur átti KLO eftir. Jais fékk þannig 10 slagi. með morgun- kaffinu — Fyrsta kennslustundin gengur út á þaö, aö læra á huröina.... 3203. Lárétt I) Samkoma.-6) Fæöa.-7) Hik,- 9) Fax,- II) Jökull,- 12) Eins.- 13) Bók,- 14) 1501,- 16) Kona,- 18) Umfram,- Lóðrétt 1) Land,- 2) Hámark.-3) Þófi.- 4) Tók,- 5) Viökomu.- 8) Styrktarspýta.- 10) 100 ár,- 14) 10.- 15) Ambátt.- 17) Frumefni,- Ráðning á gátu no. 3202 Lárétt 1) Drangey.- 6) Unga.-7)Náö.-9)Töf.-11) ML.- 12) LI.- 13) öls.- 15) Ein,- 16) Taö.- 18) Klókari,- Lóðrétt 1) Danmörk,- 2) Auö.- 3) NN.- 4) Gat,- 5) Ylfingi,- 8) All,-10) Ö1Í.-14) Stó,-15) Eöa,- 17) Ak,- — CUitiö skiptir ekki öllu máli. Ég elska Jón vegna þessaö hann er fram- kvæmda stjóri. — Afsakiö — ég viröist hafa troöiö fæt- inum undir skóinn yöar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.