Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. janúar 1980. Hvolsvöllur. Mats Wibe Lund ljósmyndari mun i dag og á morgun halda sýn- ingu á litljósmyndum frá þétt- býlisstööum á Suöurlandi. I dag, laugardag, veröur sýningin i Barnaskólanum á Eyrarbakka og verður opin kl. 13.30 til 19.00 og á morgun verður hún i Gagnfræöa- skólanum á Hvolsvelli og er sýn- ingartimi sami og fyrri daginn. Myndirnar sem Mats sýnir eru allar nýjar og eru frá Vik i Mýr- dal. Fliótshliö. Hvolsvelli. Hellu þykkvabæ, Stokkseyri, Eyrar- bakka, Selfossi, Hverageröi og Þorlákshöfn. Það er sameiginlegt með þess- um myndum aö þær eru allar teknar úr lofti og sér þvi vel yfir þéttbýlisstaöina, en flestum er þeim það sameiginlegt aö standa Þykkvibær. Hella. Eyrarbakki. á flötu landi þar sem langt er til aö taka yfirlitsmyndir af þessum til sölu. Hér á siöunni birtast fjalla eöa hæöa, þótt fjallasýn frá stööum nema úr flugvél. nokkur sýnishorn af myndum á þeim sé mikil og fögurog er erfitt Myndirnar sem Mats sýnir eru sýningunni. GREIDENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 23.janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yöar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandiö frágang þeirra. Meö þvi stuöliö þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firriö yöur óþarfa tímaeyóslu. RÍKISSKATTSTJÓRI 19.4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.