Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. janúar 1980.
ÍÞRÓTTIR
Wmtm
I9
„Pétur er mjög
sterkur leikmaður”
— segir Marv Harshman, þjálfari hjá „Huskies”
Pétur Guðmundsson, hinn snjalii körfuknattleiks-
maður, leikur með bandariska háskólaliðinu Uni-
versity of Washington frá Seattle. Pétur er 2.17 m á
hæð og aðeins 20 ára og er hann talinn einn af bestu
miðherjum i bandariskum háskólakörfuknattleik.
— ,,Pétur hefur leikið frábærlega vel og hann verð-
ur alltaf betri og betri”, sagði Marv Harshman,
þjálfari Péturs, sem spáir Pétri miklum frama i
bandariskum körfuknattleik.
— „Pétur er mjög góBur leik-
maBur — mun betri heldur en
hann var undir lok siBasta
keppnistimabils þegar hann átti
hvern stórleikinn á fætur öBrum
og skoraBi 109 stig i f jórum leikj-
Lið vikunnar
— I körfuknattleik
Tveir nýliðar eru nú í liöi vik-
unnar i körfuknattleik — þeir
Birgir Guðbjörnsson úr KR sem
hefur sýnt miklar framfarir aö
undanförnu og Atli Arason —
Stúdentum, sem átti mjög góö-
an leik gegn Fram.
Lið vikunnar hefur veriö valiö
átta sinnum I vetur. Þeir sem
skipa liö vikunnar — eru:
Tim Dwyer, Val .............6
Jón Sigurösson, KR..........6
Simon Ólafsson, Fram........6
Marvin Jackson, KR..........5
MarkChristiansen, 1R........5
Trent Smock, Stúdentum......5
Gunnar Þorvaröarss., Njaröv .5
TorfiMagnússon, Val.........4
Atli Arason, Stiidentum.....1
Birgir Guöbjörnsson, KR.....1
ELMAR
ÁFRAM
MEÐKA
AUt bendir til aö Elmar Geirs-
son, knattspyrnumaöurinn kunni,
fyrirliöi KA-liösins, leiki áfram
meö liöinu i sumar, en eins og
hefur komiö fram, þá var hann
ákveöinn aö hætta eftir sl.
keppnistimabil. Elmar sagöi fyr-
ir stuttu, aö knattspyrnumaöur
væri eins og alkóhólisti — knatt-
• ELMAR GEIRSSON
spyrnan væri i blóöinu og þvi væri
aidrei hægt aö segja aö þeir væru
hættir, — þvi aö freistingin væri
alltaf fyrir hendi.
—SOS
Reynolds aftur til
Þórsara?
Akureyrarliöiö Þór I knatt-
spyrnu er nú á höttunum eftir
þjálfara fyrir næsta keppnistima-
bil og hafa Þórsarar nú augastaö
á þremur þjálfurum — Eng-
lendingnum Reynolds, sem
þjálfaöi þá 1977 og 1978, Arna
Njálssyni og Benedikt Valtýssyni
frá Akranesi.
-SOS
um”, segir Harshman, þjálfari
„Huskies”, eins og félag Péturs
er kallað. — Hann er orBinn lik-
amlega sterkari og hefur öölast
sjálfstraust til aö gera þaö sem
hann ætlar sér — og þaö kemst
aðeins eitt aö hjá honum, — sig-
'ur”, sagöi Harshman.
— Hæö Péturs gerir öörum liö-
um erfitt fyrir — þvi aö hann er
mjög sterkur I vörn og sókn, tekur
mikiö af fráköstum og er mjög
hittinn, sagöi Harshman.
Pétur á mikla framtið fyrir sér
og stefnir allt i þaö, aö hann veröi
fyrsti útlendingurinn sem leikur
meö bandarisku atvinnumanna-
liði i körfuknattleik, og þaö eru
engir aukvisar sem komast i
bandarisk úrvalsliö. Pétur er
geysilega vinsæll leikmaöur hjá
University of Washington. —SOS
PÉTUR GUÐMUNDSSON...
sést hér gnæfa yfir andstæöing
og siöan hafnaöi knötturinn I
körfunni — 39 stig skoraöi
hann gegn California.
Nú vantar aðeins
snjó í Hlíðarfjall
Mikiar framkvæmdir unnar á Akureyri fyrir Vetrarleikana
Skiöamenn á Akureyri eru
nær farnir aö örvænta vegna
þess aö þaö hefur ekki falliö
snjór i Hllðaf jall sem heitiö get-
ur i vetur, og allt bendir til aö
sagan frá þvi i fyrra endurtaki,
sig, en þá var litill sem enginn
sklöasnjór f Hlföarf jalli. Skiöa-
menn á Akureyri segja aö aö-
eins viku stórhriö geti bjargaö
málunum.
Ef ekki fer aö snjóa á Akur-
eyri á næstunni, þá er Vetrar-
háhöinsem áaö faraþarfram I
lokfebrúar i hættu. Akureyring-
ar hafa verið aö undirbúa
Vetrarhátiöina af fullum krafti
— og hafa framkvæmdir verið
miklar.
Skautasvæðið
Félagar úr Skautafélagi
Akureyrar hafa únníö aö þvi að
ganga frá hockeysvæöi sínu viö
Höepfner — og hafa þeir komiö
þar upp rammgeröum ramma
og búiö er aö ganga frá svelli á
keppnisvöllinn. Þá er veriö aö
koma upp góöri lýsingu á
svæöiö.
45 m stökkbraut
Við Asgarö hefur veriö byggö
ný 45 m stökkbraut á sama staö
og gamla brautin var og var
þessi braut hönnuö i Noregi.
Miklar endurbætur voru gerö-
ar á f jarskiptakerfi I fjallinu og
eru nú komin kalltæki á milli
allra bygginga á svæöinu, auk
þess sem simalinur í svigbrekk-
um voru endurbættar.
Ný og mjög fullkomin tima-
tökutæki veröa tekin i nptkun i
vetur og viö þau veröur tengd
utandyra ljósatafla.
•
Viö Strýtu var byggt 80 ferm.
^hús á tveimur hæöum. A neöri
hæö er spennistöö fyrir skiöa-
svæðiö viö Stromp, geymslur og
verkstæöi. A efri hæð eru
snyrtingar og veitingasala. Við
húsiö er 90 ferm. trépallur þar
veröa borö og bekkir til afnota
fyrir gesti, til hvildar og
. snæöings.
Svig- og stórsvigsbrekkur
voru hæöar- og lengdarmældar
mjög nákvæmlega og siöan
kortlagðar eftir þeim mæling-
um. Þetta var gert til aö fá þess-
ar brekkur viðurkenndar sem
alþjóölegar keppnisbrautir af
hálfu Alþjóöa skiöasambands-
ins FIS.
Eins og sést á þessu er allt
oröiö klárt fyrir Vetrarhátiöina
á Akureyri — en nú vantar aö-
eins snjóinn. —SOS
Mikið
um að
vera...
— I handknattleik
og körfuknattleik
um helgina
Mikiö veröur um aö vera I 1.
deildarkeppninni I handknatt-
leik og „úrvalsdeildinni” i
körfuknattleik — um helgina.
IR-ingar mæta Vikingum i
handknattleik i Laugardalshöll-
inni i dag kl. 2 og á sama tima
leika FH og Haukar I Hafnar-
firöi. Annað kvöld kl. 7 leika
Valur og KR i Höllinni og á
mánudagskvöldiö mæta
Framarar HK þar kl. 7.
Tveir leikir veröa i „Úrvals-
deildinni” i körfuknattleik og
hefjast þeir báöir kl. 2. Njarö-
vikingar fá IR-inga i heimsókn
og KR-ingar mæta Stúdentum i
Hagaskólanum. Annaö kvöld
leikur Valur gegn Fram i Haga-1
skólanum.
A þessu sést að þaö veröur
mikiö um aö vera hjá körfu- og
handknattleiksmönnum.
l GUDMUNDUR SIGURÐSSON
IGÚSTAF AGNARSSON
BIRGIR ÞÓR BORGÞÓRSSON
GUÐGEIR JÓNSSON
Hörð keppni hjá lyftíngamönnum'
0L-lágmörkin féllu...
— á Reykjavíkurmeistaramótínu í lyftíngum í gærkvöldi
Þrir lyftingamenn geröu sér
litiö fyrir og náöu olympiulág-
mörkunum á Reykjavikur-
meistaramótinu i lyftingum —
ólympiskri tviþraut, I Laugar-
dalshöllinni i gærkvöldi, en þaö
voru KR-ingarnir Guögeir
Jónsson, Birgir Þór Borgþórs-
son og Gústaf Agnarsson.
Þaö var Guögeir Jónsson —
21 árs laganemi, sem varö
fyrstur til aö ná lágmarkinu,
sem er alþjóölegt lágmark.
Guögeir sem keppir I 90 kg
flokki, snaraöi 140 kg og jafn-
hattaöi 170kg — samanlagt lyfti
hann 310 kg, sem er jafnt lág-
markinu.
BIRGIR ÞÓR BORGÞÓRS-
SON.... varð annar til aö ná lág-
markinu og hann lyfti saman-
lagt 290 kg, sem er 10 kg yfir al-
þjóöalágmarkinu. Birgir snar-
aöi 150 kg, og bætti persónuleg-
anárangur sinnum 5kg ogslö-
an jafnhattaöi hann 180 kg.
GÚSTAF AGNARSSON....
lyfti 20kg yfir alþjóölegu lág-
marki — samanlagt lyfti hann
360 kg. Hann snaraöi 160 kg og
jafnhattaöi 200 kg. Siöan reyndi
hann viö nýtt Islandsmet i jafn-
höttun og samanlögöu — reyndi
við 212,5 kg, en mistókst.
GUÐMUNDUR SIGURÐS-
SON....úr Armanni, sem getur
náö lágmarkinu hvenær sem
er, var óheppinn I snörun —
geröi allar lyftur sinar ógildar
aö þessu sinni.
Það er ánægjulegt aö lyft-
ingamönnum okkar hafi tekist
vel upp — en þeir eru þeir
iþróttamenn, sem geta náö
stigum fyrir Island á OL-leik-
unum I Moskvu. —SOS