Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.01.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. janúar 1980. 'W ' * 23 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. FUF Keflavík Aöalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Keflavfk veröur haldinn i Framsóknarhúsinu föstudaginn 25. janúar kl. 19. Gestir fundarins veröa Jóhann Einvarösson og Gylfi Kristinsson. Hádegisfundur SUF veröur haldinn miövikudaginn 23. janúar I kaffiteri- unni Hótel Heklu Rauöarárstig 18. Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSl. Framsóknarfólk hvatt til aö mæta. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Aöalfundur félagsins veröur haldinn I ANINGU fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félags- hemili Kópavogs og hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Upplýsingar gefnar i simum 40576, 40656 og 41228. Aöalfundur Félags framsóknarkvenna Reykjavik verður haldinn aö Rauöarárstlg 18 (kjallara) fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Athygli skal vakin á þvi aö tillögur um kjör I trúnaöarstööur á veg- um félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauöarárstig 18. Mætiö vel! Stjórnin. Kosningafagnaöur FramiSóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu halda kosningafagnaö I Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 19. janúar kl. 21. Allir velkomnir. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Fundur veröur haldinn I Framsóknarfélagi Reykjavikur þriöjudag- inn 22. janúar kl. 20.30. aö Rauöarárstig 18. Fundarefni: Nýframkomin lög á Alþingi um Húsnæöismálastofnun rikisins. Framsögumaöur: Alexander Stefánsson alþ.m. A fundinn munu mæta: Guömundur Gunnarsson og Þráinn Valdi- marsson. Stjórnarmenn I Húsnæöismálastofnun rikisins. Stórn Framsóknarfélags Reykjavlkur. Norðurland eystra Framsóknarfélögin viö Eyjafjörö halda þorrablót I Hllöarbæ föstu- daginn 25. janúar nk. og hefst þaö meö boröhaldi kl. 19.30. Steingrlmur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins og kona hans Edda Guömundsdóttir.veröa gestir kvöldsins. Jóhann Danlels- son syngur einsöng, Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Steingrfms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miöasala frá kl. 14-18, 21.-24. janúar I Hafnarstræti 90. Slmi 21180. Jón Oddson o Sævar hefur haldiö þvl fram aö hann heföi veriö aö Kópa- vogshælinu umrædda nótt. Auk þessa framburðar Sævars þá nefndi Jón skýrslu fikniefna- lögreglunnar en hún var tekin um svipaö leyti og moröiö átti aö hafa verið framiö. Þá lá Sævar undir grun um fikniefna- misferli. En I skýrslunni kem- ur fram aö Sævar heimsótti Erlu þann 27. jan. og á hún þá aö hafa brigslaö honum um framhjáhald og mun hafa sagt aö hún heföi ekki séö hann i langan tlma. Hún sagöi aö þaö þýddi ekki fyrir Sævar aö ljúga að sér hún vissi aö hann heföi veriö I bænum, en Sævar mun hafa sagt henni aö hann væri nýkominn erlendis frá. Var raunar erlendis frá 19-24. jan. Erla staðfesti þetta siðar, og sagöi aö hún heföi ekkert séö til Sævars I langan tima fram aö 27. jan. en moröiö átti aö hafa veriö framiö þann 26. jan. Hringt úr lokuðum síma. Einnig kvaö Jón þaö ekki fást staöist aö hringt heföi veriö i Albert frá Hamars- braut umrætt kvöld þar sem siminn þar heföi veriö lokaöur á þessum tima. En Albert hefur s agt að hr ingt heföi ver iö i sig frá Hamrsbraut Vitnisburð mikilvægs vitnis i málinu, Gunnars Jónssonar taldi Jón ekki áreiöanlegan þar sem aö Albert Klahn hefði skýrt seint frá honum og er Þrýstingur á saksóknara FRI— Bæöi Páll A. Pálsson og Jón Oddsson gagnrýndu mjög þær aöferöir er viöhaföar voru viö yfirheyrslur og skýrslutökur afhinum ákæröu. Bentu þeir á aö margoft heföi réttargæslu- menn hinna ákæröu ekki fengiö aö vera viöstaddir, eöa ekki fengið vitneskju um yfir- heyrslur i málunum. Einnig þá töldu þeir aö I sumum tilfellum heföu starfs- aöferöir Karls Schutz þýska rannsóknarmannsins I málinu ekki samræmst reglum um opinber mál. Hann heföi veriö erlendur rikisborgari og ekki vel inn I Islensku réttarkerfi og ekki gætt reglna um opinber mál sem skyldi þrátt fyrir góöan vilja. Auk þess sögöu þeir að sak- sóknari heföi veriö undir þrýst- ingi frá blööum og almenningi sem virtust hafa dæmt hin ákærðu fyrirfram. i málunum. Timamynd G.E. Þóröur Björnsson rikissaksóknari. Til hægri sést málskjalabundinn hann haföi veriö sóttur til Spán- ar þá var honum afhent bréf. t þvi stóö m.a. aö hann ætti aö gefa skýrslu um átök er áttu sér staö aö Hamarsbraut og Guömundur beið bana i. Hér er sem sagt fullyrt aö átök heföu átt sér staö og Guömundur myrtur. Taldi Jón þetta vera alltof ieiöandi bréf fyrir skýrslutöku Gunnars til aö byggjandi væri á framburði hans. Auk þess vann hann eiö aö máli sinu eftir aö gefin var út yfirlýsing um aö hann yröi ekki saksóttur. Jón mun halda áfram máli slnu á mánudag. Búðardalsleir 0 þeirri skýrslu sem kemur frá Bretlandi, um hvort leirinn sé hæfur til framleiöslu á múr- steinum, flisum og klæöningar- plötum en athuganirnar miöast fyrst og fremst viö slika fram- leiðslu”, sagöi Gylfi. „Ef sá möguleiki er fyrir hendi, þá er næsta skrefið að gera markaös- könnun innanlands svo og hag- kvæmniathugun. Þarna er feiki- legt magn af leir fyrir hendi og liklega ein stærsta leirnáma sem finnst hér á þurru landi”. Tíllögur Abl. 0 nema 3% lækkun fram- færsluvisitölu. Auk þess er reiknað meö aö ná 3% lækkun framfærsluvisitölu meö auknum niöurgreiösl- um úr rikissjóði aö upphæö 7,5 milljaröa. Lækkun kostnaöar i at- vinnurekstri á móti þvi fyrrnefnda á að ná meö niöurfellingu 1,5% launa- skatts, og 5% vaxtalækkun 1. mars og 1. ágúst. Þetta kostar rikiö 5,5 milljaröa. Varöandi kjaramál launafólks leggur Alþýöu- bandalagiö til aö 6 millj- öröum veröi variö á árinu til byggingar verkamannabú- staöa, leiguibúöa, dag- vistunarmála og hjúkrunar- og dvalarheimila. Aö llf- eyristryggingar almanna- trygginga veröi hækkaöar um 7-10% aö raungildi sem kostar ríkiö um 3 milljaröa. Aö laun veröi verötryggö og aö ákvæö um aukinn verk- falls- og samningsrétt BSRB komi til fram- kvæmda. Sem ráöstafanir I land- búnaöarmálum leggur Al- þýöubandalagiö til aö út- vegað veröi 3 milljarða lán til aö endurgreiöa bændum útflutningsbætur slöasta verölagsárs og aö Bjarg- ráðsjóöi veröi úthlutaö láns- fé til aö lána bændum vegna harðindanna á fyrra ári. Framantaldar aögeröir er áætlaö aö kosti rikissjóö 22 milljaröa. Þessara milljaröa vill Al- þýðublaöiö afla á eftirfar- andi hátt m.a.: Meö sparnaði i rekstarútgjöld- um rikissjóðs og minni vaxtakostnaöi 4,5 millj- arðar. Meö veltuskatti á fyrirtæki, sérstaklega i verslun og þjónustu 4 millj- arða. Meö þvi aö fresta greiðslu 8,5 milljaröa skulda viö Seölabankann. Meö 30% skatti á gróöa bankanna sem áætlaður er 1,5 milljarðar. Og meö bættri innheimtu beinna skatta og söluskatts, ásamt sérstökum skatti á miklar eignir og timabundnum skatti á hæstu tekjur er á- ætlað aö fá 3,5 milljaröa. Auk þess veröi 5 milljaröa aflaö meö sölu spariskirteina umfram þaö sem ætlaö er I fjárlaga- frumvarpi. Þaö sem hér hefur verið rakiö er úr liönum fyrstu aögeröir Iþessum tillögum, en þriggja ára áætlunin veröur aö biöa betri tima. Páll A. Pálsson 0 dráttum, ljós yfirlitum og sam- svaraöi sér vel. Viö sakbend- ingu þar sem þessi stúlka kom og önnur er var stödd I búöinni þá bentu hvorugar á Kristján. Einnig i þessu máli er ósam- ræmi milli ákæröu um atburöi i dráttarbrautinni, telja hin þrjú ákæröu aö átökin hafi ýmist far- iö fram fyrir aftan sendiferða- bifreiöina, fyrir framan hana eða á hlið við hana. Málsbætur Til málsbóta Kristjáns I þessu máli ef hann yrði dæmdur sek- ur, taldi Páll vera m.a. ungan aldur hans er atburöir áttu sér stað og nefndi hann dóma þessu til stuðnings en Kristján er fæddur 21.4.1955 og var þvi 18 og 19 ára er morðin voru framin. Aug/ýsið i Timanum Útför Guðríðar Gisladóttur frá Seglbúöum sem andaöist 14. þessa mánaöar aö Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. þessa mánaöar kl. 10.30. Jón Helgason. Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför Ingibjargar Guðnadóttur, Nefsholti, Holtahreppi. Benedikt Guöjónsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.