Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 25

Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 25
ÍS L E N S K A S IA .I S / L B I 36 99 0 03 /0 7 Nánari upplýsingar veitir: Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningardeildar, í síma 410 7381, og Ingibjörg Jónsdóttir starfsmannasviði, í síma 410 7902. Umsóknir sendist á ingibjorg.jonsdottir@landsbanki.is eða á www.landsbanki.is Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Greiningardeild Landsbankinn óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í greiningardeild. Um er að ræða krefjandi verkefni við greiningu á efnahagsmálum. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á helstu forritum til talnagreiningar og eiga auðvelt með að tjá sig skipulega í ræðu og riti á íslensku og ensku. Starfið krefst hópvinnu og færni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: • Greining á íslenskum efnhagsmálum og skuldabréfamarkaði • Spá um helstu hagstærðir og um þróun á gjaldeyris- og vaxtamarkaði • Útgáfa og kynning á greiningum Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Í anda sóknar og útrásar hefur Landsbankinn byggt upp 23 starfsstöðvar erlendis, í 14 löndum víðsvegar um heiminn. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans. Sérfræðingur í efnahagsmálum og greiningu skuldabréfa Hæfniskröfur og eiginleikar: • Meistarapróf í hagfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Landsbankinn óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í hlutabréfateymi greiningardeildar. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á fjármálamarkaði og eiga auðvelt með að tjá sig skipulega í ræðu og riti á íslensku og ensku. Starfið krefst hópvinnu og færni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: • Verðmat á skráðum hlutafélögum • Mat á stöðu og horfum á verðbréfamarkaði • Samskipti við markaðsaðila og forsvarsmenn fyrirtækja • Kynningar á greiningum Sérfræðingur í verðmati hlutabréfa Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg menntun • Þekking á verðlagningu hlutabréfa • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Framhaldsmenntun eða reynsla af sambærilegum störfum er æskileg Þverhol t 14 • 105 Reykjav ík • www.hol l . is • hol l@hol l . is Fasteignasalan Hóll Reykjavík óskar eftir sölufulltrúum Fasteignasalan Hóll óskar eftir sölufulltrúum til starfa sem fyrst. Óskað er eftir drífandi og ábyrgðarfullum ein- staklingum, konum/körlum, verða að hafa reynslu af sölustarfi á fasteignasölu og/eða sölustörfum. Viðkom- andi einstaklingur verður að geta unnið sjálfstætt innan mjög metnaðarfulls hóps. Krafa er gerð um hreint saka- vottorð. Í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða auk kennslu á starfssviðinu. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Björn Daníelsson hdl og löggiltan fasteignasala í síma 595-9012, 849-4477 eða á netfangið bjorn@holl.is. Fr u m Við leitum að dugle gu, heiðarlegu og s tundvísu starfsfólk i sem vill verða hluti af öflugr i liðsheild. Við óskum eftir sta rfsfólki í fullt starf í dagvinnu. Vinnutím i er frá kl. 08:00 til 17:00. Fastráðnum starfs mönnum 11-11 bjó ðast ýmis fríðindi s vo sem afsláttur í fjölda ver slana og heilsuræk tarstyrkur. Upplýsingar gefur R agnheiður, í síma 8 22-7053. Hægt er að fylla út umsókn á vefsíðu okkar ww w.11-11.is eða sæk ja um í versluninni a ð Laugavegi 116.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.