Fréttablaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 28
Starfsmaður óskast í aukavinnu
strax og í heilsdagsstarf í sumar.
Upplýsingar í s. 698 2818 og 568 2818
Skóarinn í Kringlunni
Viltu vinna hjá
fyrirtæki ársins
... og verða mikilvægur hluti af sístækkandi, samhentum og skemmtilegum hópi.
Vegna mikilla og sívaxandi umsvifa leitar Danól hf. nú eftir ákveðnum og metnaðarfullum
einstaklingi til starfa í Vörustjórnunardeild okkar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
tekið að sér og stýrt verkefnum og leitt þau til lykta.
Starfssvið
- Samskipti við birgja
- Birgðastýring
- Gerð innkaupaáætlana
- Samskipti við flutningsaðila
Hæfniskröfur
- Vörustjórnunarmenntun
- Reynsla af innkaupum er kostur
Danól er stærsta fyrirtækið á sviði matvöruinnflutnings á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 manns. Danól vill
stuðla að því að starfsfólki líði vel og hafi tækifæri til að vaxa í starfi. Sölufólk okkar heimsækir reglulega verslanir,
fyrirtæki og veitingahús um allt land og er sölu- og dreifingarkerfi Danól með því fullkomnasta sem gerist. Meðal
þekktari vörumerkja Danól eru Nestlé, Merrild kaffi, Burton’s, Daloon, Hatting, Findus, Göteborg’s kex, Oroblu,
Duni, Haribo og Mentos. Danól er til húsa við Skútuvog 3, þar sem 4500 palla vörulager okkar er staðsettur og
Draghálsi 12.
Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Ingibjörnsson
í síma 580-6600 eða hi@danol.is sem
jafnframt tekur við umsóknum.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl.
Malarhöfða 2a • 110 Reykjavík
Sími 570 9900 • www.fiat.is
KRANASTJÓRAR
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 650 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Vegna aukinna verkefna óskar ÍSTAK eftir að ráða kranastjóra til starfa.
Um er að ræða stjórnun á byggingarkrönum.
Möguleiki er á húsnæði fyrir utanbæjarfólk.
Viltu vinna hjá stærstu
fasteignasölukeðju í heimi?
Við bjóðum upp á fjölbreytt og lifandi starf,
góðan starfsanda, þægilegt og afkastahvetjandi kerfi.
Við leitum að harðduglegu sölufólki.
Mikil vinna og góðar tekjur í boði fyrir alvöru sölufólk.
Ef þetta er eitthvað fyrir þig sendu þá umsókn á
gudrun@remax.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Bæjarhrauni 6 • 220 Hafnarf i rði
Fr
u
m
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI