Tíminn - 05.02.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 05.02.1980, Qupperneq 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Held að þessi stjóm verði mynduð segir Steingrímur Hermannsson HEI — „Ég held aö þaö sé ljóst, úr þvl sem komiö er, aö þessi stjórn veröi mynduö, en siöan reynir auövitaö mjög fljótt á hvort nægur stuöningur fæst viö mál I neöri deild Alþingis” sagöi Steingrlmur Hermannsson I gær- kvöldi. Steingrlmur sagöi, aö þaö hlyti lika aö hafa góö áhrif, aö þessi stjórnarmyndun virtist hljóta mjög ákveöinn stuöning almenn- ings, aö þvl best væri séö. Hann sagöi aö unniö heföi veriö baki brotnu um helgina og I allan gærdag viö aö fara yfir öll mál- efni og á flestum sviöum virtist gott samkomulag. Svolltill á- herslumunur væri hinsvegar á ör- fáum málum. Samkomulag virt- ust t.d. vera um iönaöar- og orku- mál, landbúnaöarmál, sjávarút- vegsmál og samgöngumál. Kjarnamálin heföu veriö og væru til umræöu viö hagsmunaaöila. Steingrimur sagöi aö fram- sóknarmenn legöu höfuöá- hersluna á ríkisfjármálin og skynsamlega stefnu I fjár- festingarmálum, peningamálum og verölagsmálum. En hann sagöi allt benda til aö samkomu- lag ætti aö geta tekist um málefnagrundvöll sem allir mættu viö una. Þaö hlyti þó að vera aöalatriöiö — hvaö sem I málefnasamningi segöi — aö samstarfsflokkarnir yröu ætiö reiöubúnir til aö gripa til aögeröa ef útlit yröi fyrir aö eitthvaö ætl- aöi aö fara úr böndunum, þvi á- hersla væri lögö á að veröbólgan náist niður á svipaö stig og I ná- grannalöndunum I slöasta lagi áriö 1982. Albert Guðmundsson: Þjóöarnauðsyn að mynda starfhæfa rikisstjórn sem allra fyrst HEI — „Ég mun verja vantrausti á þingi hverja þá stjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn eöa ein- hverjum þingmanna hans tekst aö mynda” sagöi Albert Guömundsson I samtali viö Tlm- ann um miöjan dag I gær. Sagöist Albert þar fara fyrst og fremst eftir eigin sannfæringu, eins og þingmenn ættu aö gera Framhald á bls. 19. Talsverö biö var á þvl i gær aö þingflokksfundur Sjáifstæöisflokksins gæti hafist, þvl beöiö var eftir formanni flokksins og formanni þing- flokksins, ásamt alþingismönnunum Pálma Jónssyni, Friöjóni Þóröar- syni og Gunnari Thoroddsen varaformanni flokksins. Að góöum tima Stjórnarmyndunarviðræðurnar: liönum komu fyrst Geir og ólafur G. Einarsson niöur stlgann I Alþingishúsinu og nokkru siöar Pálmi og Friöjón. Eins og komiö hefur fram skýröust málin lltiö á fundinum, en lesendum er látiö eftlr aö ráöa af svip þingmannanna hvernig mál hafa snúist á fundi þeirra. Tlmamynd Róbert. GUNNAR HELDUR ÁFRAM OTRAUÐUR með stuðningi Eggerts og hlutieysi Alberts HEI — Ennþá blöa nánast allir I ofvæni eftir hvernig fer meö stjórnarmy ndun Gunnars Thoroddsens. Vonast var eftir að úrslit fengjust á þingflokksfundi Sjálfstæöisflokksins I gær um hvaöa afstööu Friöjón Þóröarson og Pálmi Jónsson tækju, en eftir þvi veröur þjóöin aö blöa, a.m.k. þar til I dag. Staöan er þvl sú, aö Gunnar telur aö þetta eigi aö geta tekist, þar sem bak viö þessa stjórn eru nú 30ákveönir þingmenn, eftir aö Eggert Haukdal fékk stuöning sinna manna 1 Rangárþingi á sunnudag. Einnig hefur Albert Guömundsson gefiö yfirlýsingu um, aö hann muni verja stjórnina vantrausti. En staöan er óneitan- lega veik gangi ekki fleiri til liös viö Gunnar, þvl stjórnin heföi þá ekki meirihluta atkvæöa I neöri- deild Alþingis. I gær bjuggust flestir viö aö forseti Islands muni I dag fela Gunnari Thoroddsen umboö til stjórnarmyndunar. Fari svo aö hann geti I dag lagt fram þaö umboö ásamt málefnasamningi sem mun nokkuö langt kominn 1 vinnslu án þess aö til teljandi ágreinings milli flokkanna hafi komiö, hljóta þingmenn Sjálf- stæöisflokksins aö taka máliö fy rir af eö á. Aö minnsta kosti ætti þá aö veröa ljós afstaöa Friöjóns og Pálma. Einn þingmanna Sjálfstæöis- flokksins oröaöi þaö svo, er rætt var um þessi mál, aö Gunnar höföaöi til fólksins úti I bæ I þessum tilraunum sinum, en ekki til þingmanna flokksins. Og þar mun Gunnar sennilega hafa náö nokkuö góöum árangri, þvl svo var aö heyra I gær, aö þetta mæltist vel fyrir hjá almenningi, þar meö hinum almennu kjós- endum Sjálfstæöisflokksins. Þeir sem meira eiga undir sér innan Sjálfstæöisflokksins munu hins- vegar vera öllu óhressari, enda er allt útlit fyrir þaö nú, aö þeir hafi a.m.k. veriö heldur fljótir á sér aö hrósa sigri yfir Gunnari s.l. föstu- dagskvöld, en þá töldu þeir sig hafa komiö I veg fyrir þessar til- raunir hans fyrir fullt og allt. En sú virðist ekki raunin á, eins og málin llta nú út. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksíns I Reykjavik: Hótar þingmönnum flokksins — og fordæmir vinnubrögð Gunnars HEI — „Stjórn Fulltrúaráösins (Sjálfstæöisflokksins I Reykjavlk) vill vara þingmenn Sjálfstæöis- flokksins við aö bregöast þeim trúnaöi sem flokkurinn og kjós- endur hans hafa faliö þeim” segir I ályktun er stjórnin samþykkti samhljóöa á fundi slnum I gær. 1 samþykktinni segir aö for- maöur flokksins hafi fariö meö stjórnarmyndunarviöræöur I hans nafni og hafi þingflokkurinn Itrekaö þaö s.l. föstudag. Engu aö slöur hafi varaformaöurinn efnt til og haldiö áfram viöræöum viö Framsókn og Alþýöubandalag upp á eigin spýtur og án umboös slns eigin flokks. Augljóslega sé stofnaö til þessara viöræöna til aö kljúfa Sjálfstæöisflokkinn. Stjórn Fulltrúaráösins fordæmir öll þau vinnubrögö sem brjóta gegn meirihluta- ákvöröunum flokksins, segir I ályktuninni og lýsir yfir andstööu viö stjórnarmyndunartilraunir Gunnars. SSSu Flugleiðir senda kröfur sínar til sáttasemjara, áður en viðræður hefjast SSsH'S AM — Þann 1. febrúar sl. voru flugmanna lausir. Svo sem kunn- en munu nú leggja áherslu á aö fyrir fáum dögum sendi stjórn Baldur Oddsson, formaöur samningar beggja félaga flug- ugt er hafa Flugleiöir samiö viö samiö veröi viö flugmenn I einu Flugleiöa kröfur þær sem þaö Félags Loftleiöaflugmanna, sagöi manna, FIA og Félags Loftleiöa- félögin hvort I slnu lagi til þessa lagi. Þá hefur þaö nú gerst aö hefur gert til félaganna, (gagn- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.