Tíminn - 05.02.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 05.02.1980, Qupperneq 3
Þri&judagur 5. febrúar 1980. 3 Hversvegna er meirihluti Sj álfstæðisflokksins í fýlu? Þegar þetta er ritaö er enn ekki meö öllu ljóst hver veröa afdrif eöa árangur þeirrar til- raunar sem dr. Gunnar Thor- oddsen hefur staöiö fyrir um myndun rikisstjórnar hluta Sjálfstæöisflokksins meö Fram- sóknarflokknum og Alþýöu- bandalaginu. Flestbendir þó til þess aö tilraunin muni takast. Þannig hafa framsóknarmenn samþykkt aö ganga til þessa samstarfs, Alþýöubandalagiö hefur sýnt þvi mjög mikinn áhuga, ogáreiöanlegarheimild- irherma aö dr. Gunnar muni fá nægilegt atfylgi innan Sjálf- stæöisflokksins til þess aö um meirihlutastjórn veröi aö ræöa. Tvennt er hins vegar oröiö full ljóst eftir aö dr. Gunnar hófst handa af fullu kappi i siöastliö- inni viku. Þaö er annars vegar viöbrögö Alþýöuflokksins og . hins vegar forystu Sjálfstæöis- flokksins og þingflokks hans. Alþýðuflokkurinn missir allt traust Svo sem lesendum er kunnugt var þaö einkum þrennt sem olli þvl aö tilraunir til aö koma á samstarfi framsóknarmanna og Alþýöuflokksins fóru út um þilf- ur, aö þessu sinni a.m.k. 1 fyrsta lagi uröu hinar marg- Itrekuöu sprengjuhótanir Al- þýöuflokksins til þess aö rýra flokkinn stórlega áliti I öörum flokkum og gera hann i reynd litt samstarfshæfan. 1 öllu falli varö þaö smátt og smátt sam- mæli i öörum flokkum aö Al- þýöuflokknum væri fyrir enga muni treystandi fyrir þvi aö farameö forystu i rikisstjórn af þessum ástæöum. Menn sögöu einfaldlega: Þaö er ekki hægt aö treysta mönnum sem þannig koma fram. Um þetta virtist samdóma álit i hinum þremur stjórnmálaflokkunum. 1 ööru lagi jók þaö á þessar efasemdir um samstarfshæfni Alþýöuflokksins aö innan hans viröist vera mjög veltandi meirihluti, og alltaf þegar mest reynir á veröa öngþveitismenn- irnir i flokknum ofaná, svo sem varö sl. haust og nú aftur þegar Benedikt Gröndal haföi forystu um stjórnarmyndunarviöræöur og lagöiframhinar nýju tillögur flokksins. Iþriðja lagi, og i beinu fram- haldi af þessu, voru hinar nýju tillögur Alþýöuflokksins nú fyrir skemmstu efnislega á þá lund aö flokkurinn var aö frábiöja sér samstarf viö framsóknar- menn. Samanburöur þessara tillagna viö fyrri tillögur Al- þýöuflokksins hlaut aö leiða þaö iljósaöþærværu settar fram til þess eins að koma i veg fyrir samstarf viö framsóknarmenn. Gylliboð og beiðnir En þegar Alþýðuflokknum varö þaö ljóst i sl. viku aö dr. Gunnar Thoroddsen virtist hafa alla möguleika á myndun stjórnar, þá var heldur en ekki snúið viö blaöinu. Upp frá þvi rigndi yfir menn gylliboðum og beiönum um samstarf. Þá var i lagi af hálfu Alþýðuflokksins aö gleyma öllum fyrri yfirlýsing- um um landbúnaðarmál og málefni samvinnufélaganna, þá Viöbrögð hans eru mörgum ráö- gáta. haföi flokkurinn engan sérstak- an áhuga á þvi aö hafa forystu fyrir samstarfi, þá var ekkert aö vanbúnaöi aö gleypa viö hverju sem var. En Alþýðuflokkurinn gleymdi aöeins einu, þvi aö framganga sem þessi vekur alls ekki traust, sérstaklega ekki eftir þaö sem á undan var gengið. Forysta Sjálf- stæðisflokksins fékk tækifæri Viöbrögö forystu Sjálfstæöis- flokksins viö tilraunum dr. Gunnars Thoroddsen hafa ekki siöur veriö athyglisverö. Forysta Sjálfstæöisflokksins hefur haft prýðileg tækifæri aft- ur og aftur til þess aö taka þátt i þeim viöræöum sem átt hafa sér staö milli aöila úr Sjáifstæöis- flokknum, Framsóknarflokkn- um og Alþýöubandalaginu. Þaö hefur alls ekki staöið á þvi aö áhugi væri á samstarfi viö Sjálf- stæöisflokkinn allan og óskipt- an. Steingrlmur Hermannsson hefur lýst þvi, og Geir Hall- grlmsson staöfest þaö, aö for- ystumenn Framsóknarflokksins hafa áenganháttfariö á bak viö formann Sjálfstæöisflokksins i þessu máli. Þvert á móti geröi Steingrlmur Geir Hallgrímssyni fulla grein fyrir stööu málanna þegar I upphafi sl. viku. Spurningin er: Hvers vegna vildu Geir Hallgrfmsson og meirihluti þingfiokks Sjálf- stæöisflokksins ekki kanna þennan, mjög svo raunhæfa möguleika á myndun sterkrar meirihlu tastjórnar ? Hvers vegna var þaö ekki einu sinni tekiö til sérstakrar meöferöar I þingflokki Sjálfstæöisflokksins aö ganga formlega inn I þessar viöræöur, t.d. meö þeim hætti, ef svo vildi veröa, aö sjálfur Geir Hallgrlmsson heföi forystu meö höndum? 1 staö þessa hleypur meiri- hluti þingflokks Sjálfstæðis- flokksins I baklás og byrjar aö reyna aö þröngva einstökum þingmönnum f lokksins til hlýöni viö óljósa og þvergiröingslega afstööu meirihlutans. t staö þess aö nýta tækifærið til aö taka forystuna i eigin hendur fer Geir Hallgrimsson aö saka aöra menn i öörum flokkum um þaö aö þeir séu aö „reyna aö kljúfa Sjálfstæöis- flokkinn ”!!! Hver á aö sjá um og annast einingu Sjálfstæöis- flokksins? Hver getur klofiö annan flokk utan frá ef ekki er áhugi I flokknum sjálfum á silk- um atburöum? Ummæli Geirs Hallgrimsson- ar um þetta hljóta aö vera sögö án mikillar umhugsunar. ööru veröur ekki trúarö. Vilja þeir sjálfir klofning? Hitt veröur aö skiljast sem merki um ástandiö I Sjálf- stæöisflokknum, aö flokkurinn gat ekki mannaö sig upp I þaö aö taka afstööu meö þessum eina raunhæfa möguleika á styrkri meirihlutastjórn meö þvi aö ganga formlega og I heild inn I viðræðurnar. Hikiö, fýlan, þrýstingurinn og andstaöan lýs- ir þvi einu aö forysta Sjálf- stæöisflokksins meö Geir Hall- grimsson fremstan veit ekki sitt rjúkandi ráö, annaö en þaö þá aö vilja fyrir alla muni losna viö dr. Gunnar Thoroddsen. Ef svo er veröur spurt: Var þaö þá nokkur furöa aö dr. Gunnar Thoroddsen skyldi gjalda liku llkt? Af öllum atburðum síöastliö- innar viku viröist þaö ljóst aö þær deilur, sem hófust i Sjálf- stæðisflokknum þegar leiftur- sóknin fræga var knúin fram án samráös viö áhrifarika aðila f flokknum og i andstööu viö flokksmenn viöa um land, eru miklu alvarlegriog djúpstæðari klofningur en flestum virtist aö óreyndu. Miöstjórnarfundurinn var mjög vel sóttur. A myndinni er Steingrlmur Hermannsson aö gefa skýrslusina. Miðstjóm Framsóknarflokksins: Samþykkir samstarf undir forystu dr. Gunnars um nýju salarkynnum Fram- sóknarflokksins aö Rauöarárstig 18 I Reykjavlk. Formaöur Framsóknarflokks- ins, Steingrimur Hermannsson, setti fundinn þegar nokkuö var liöiö á ellefta timann á sunnu- dagsmorgun, en fundarsetning taföist vegna stjórnarmyndunar- Framhald á bls. 19. ..Fundur miöstjórnar Fram- sóknarflokksins, haldinn 3. febrú- ar 1980, samþykkir aö flokkurinn gangi til samstarfs um ríkisstjórn meö dr. Gunnari Thoroddsen og stuöningsmönnum hans, enda ná- ist samstaða um málefnagrund- völl. Jafnframt veitir miöstjórn þingflokki og framkvæmdastjórn umboö til aö ganga frá málefna- samningi.” Þannig hljóöar einróma sam- þykkt miöstjórnarfundar fram- sóknarmanna, sem haldinn var á sunnudaginn til þess aö fjalla um horfurnar á stjórnarmyndun nú, eftir aö tilraun dr. Gunnars Thor- oddsen hófst. Fundurinn var fjölsóttur og sátu hann hátt á annaö hundraö fulltrúar úr öllum kjördæmum landsins. Hann var haldinn I hin- Steingrimur Hermannsson gefur miöstjórn skýrslu um viöhorfin. Viö hliö hans er fundarstjóri Markús A. Einarsson, Þráinn Valdimarsson og Ólafur Jóhannesson. Skýrsla um NORDSAT lögð fram á Alþingi Norðurlandaráð fjallar um málið i mars AM — I gær lagöi menntamála- ráöherra fram á Alþingi skýrslu um könnun möguleika á notkun gervihnatta viö dreifingu sjón- varps og hljóövarpsefnis um Noröurlönd (NORDSAT). Var I gær haldinn blaöamannafundur aö Hótel Esju til kynningar á stööu þessa máls nú og voru þar komnir útvarpsstjóri og póst og simamálastjóri, auk sérfræöinga, sem aö málinu hafa starfaö. Ráöherranefnd Noröurlanda ákvaö á fundi þann 13. mars 1978 aö haldiö skyldi áfram könnun á hugmyndum um norrænt hljóö- varp og sjónvarp um gervitungl. Var nefnd þeirri sem unniö haföi aö málinu á vegum ráöherranna og skilað haföi áliti til ráöherr- anna á fundi þeirra á Húsavik 1977, faliö aö vinna áfram aö mál- inu meö aöstoö vinnuhópa sér- fræöinga. Hefur nefndin nú lokiö viö heildarskýrslu um máliö og var hún birt I Stokkhólmi 23. októ- ber 1979, en áður hafa verið birtar skýrslur sérfræöingahópa. Skýrslan veröur nú send til um- sagnar fjölmörgum aöilum i Noröurlandarikjunum öllum og er ætlast til aö umsagnir hafi bor- ist fyrir 15. aprll nk. Gert er ráö fyrir aö máliö komi til umræöu á þingi Noröurlandaráös I mars 1980 i Reykjavik, en afstaöa til þess hvort I framkvæmdir skuli ráöist veröur ekki tekin fyrr en aö lokinni umfjöllun I hverju landi fyrir sig. Má vænta þess aö máliö komi aö nýju fyrir Noröurlanda- ráösþing áriö 1980. Þaö kom fram á blaöamanna- fundinum i gær aö Nordsat muni kosta um tvo milijaröa danskra króna og mundi þáttur tslands veröa um 400 milljónir Isl. króna á ári miöaö viö aö hlutur þess yröi 0.9% af kostnaöinum. Hafa tslendingar og Norömenn lagt áherslu á aö kostnaöur veröi greiddur af öllum aöildarlöndun- um sameiginlega, en til þessa er þetta atriöi ekki alveg á hreinu, svo sem mjög margir þættir aörir sem Nordsat varöa. Gert er þá ráö fyrir aö hinn tæknilegi vandi veröi leystur á undan mörgu ööru sem glima veröur viö, eins og höfundarétt og fjölda lögfræði- legra atriöa. Kostur veröur á svonefndum austur og vesturgeisla Nordsat og mundu þau lönd sem austurgeisl- ann nota, geta hagnýtt sér allar þær ll útvarpsdagskrár sem um er aö ræöa og allar sjónvarpsdag- skrár, en þau lönd sem vestur- geislann hafa, tsland, Færeyjar og Grænland, gætu notaö sér fimm sjónvarpsdagskrár og tiu útvarpsdagskrár. Sjónvarpsdagskrárnar mundu aö nokkru veröa þýddar og er ltk- legt aö þaö mundi einkum eiga viö um Islenskt og finnskt efni. Telja menn aö aögangur aö þessu aukna sjónvarps og hljóövarps- efni muni tæpaSt hafa veruleg áhrif á þátttöku I annarri menn- ingar og félagsstarfsemi og aö möguleikar á þjónustu viö þjóö- ernis og tungumálaminnihluta aukist. Lögö er áhersla á aö útvarps- stofnanir haldi óskoruðu sjálf- stæöi samkvæmt innlendum dag- skrárreglum sem fyrr, þótt slikar sendingar komi til, en um leiö sett fram stefnumiö aö þvi er varöar samvinnu á sviöi sjónvarps, t.d. aö samhæfa skuli sendingar til aö komast hjá aö hlutur ýmiss efnis veröi fyrirferöarmeiri en góöu hófi gegnir. Gert er ráö fyrir aö útvarpsstofnanir komi sér saman um framkvæmda og skipulags- form fyrir dagskrársamstarf. Island hefur auglýsingar I út- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.