Tíminn - 05.02.1980, Page 4

Tíminn - 05.02.1980, Page 4
4 Þriöjudagur 5. febrúar 1980. í spegli tímans Líffræðilegar teikningar Leonardos da Vinci á sýningu Regnhlíf á reiðhjólið Nýlega var haldín sýning á 220 nýjungum frá 16 löndum í Nurnberg í Vestur-Þýska- landi. Kenndi þar ýmissa grasa, og þykja margar uppfinningarnar þess eðlis, að þær eigi ekki langra líf- daga von. Sú skynsamleg- asta þótti hitunarkerfi, sem fær orku sína frá sólu og hannað er fyrir parhús. Verð þess er 10.000 v-þýsk mörk (ca. 2.300.000 ísl. kr.). En meðal þeirra hluta, sem vöktu heldur athygli al- mennings var þessi sólstóll, sem á myndinni sést, en hann má leggja saman og koma fyrir í bílskotti svo og furðuhlutir eins og regn- hlífahaldari á reiðhjól, upp- lýstir fjaðraboltar fyrir badminton, hnit, svo að leika megi í myrkri og raf- magnað þjófaaðvörunar- kerfi, sem gefur frá sér hundgá. Sýning á verkum Leonardo da Vinci, fjöllistamanns ins fræga, sem uppi var 1452-1519, var haldin I Hamborg á liönu ári. A sýn- ingunni voru lif- fræöilegar teikn- ingar fengnar aö láni frá konung- lega safninu I Windsor kastala. Á fyrstu s jö vikun- um, sem sýningin var opin, heim- sóttu hana um 70.000 manns. Læknis fræöi- menntaö fólk dáist enn þann dag i dag aö nákvæmni Leonardos, sem fram kemur i teikningum hans, enda kruföi hann meira en 30 iik til aö kynnast mann- legum likama sem best og var langt á undan s inni s amtiö hvaö varöar fróö- leik um mannslik- amann. Kn þegar sem sést hér hann aö gripa til hann geröi þessa hægra megin á imyndunarafls- teikningu af fóstri, myndinni, varö ins! britige 1 spili dagsins, sem kom fyrir I leik I' sveitakeppni T.B.K., geröi vörnin hvaö hún gat til aö hnekkja 4 hjörtum suöurs. En þráttfyriraö sagnhafayröu á mistök I úrspilinu, tóksthonumaö ná samningnum 1 hús. Noröur. S. 84 H. AK5 T.A74 LD8653 S/Allir Vestur. Austur. S. AG S.D 1097652 H. 76 H.G42 T.KG962 T. 83 , L. KG97 Suöur. S. K3 H.D 10983 T. D105 L.A102 L. 4 Vestur. Noröur. Austur. Suöur. 1 hjarta dobl 2tiglar pass redobl 4 hjörtu 1 spaöi ALLIR pass í vestur sat Ingólfur Böövarsson og hann spilaöi út hjartasexu, sem suöur tók ániuna og siöan ás og kóng i hjarta. Hann fór næst ilaufiö, spilaöi laufi á ás og siöan tiunni. Vestur fór upp meö kóng og augna- bliki seinna lá tigulkóngur á boröinu. Ef suöur gefur vestri þennan slag, hefur hann enn samgang til aö fria laufiö en hanndrapifljótfærniá ásinn. Og þar meö var laufliturinn úr sögunni. En sagnhafi gafst ekki upp, heldur tók á laufdrottn- ingu og trompaöi lauf. Siöan tdk hann siö- asta trompiö og vestur varö annaöhvort aö henda spaöagosanum eöa tigli. Og hvort sem hann geröi gat suöur nú spilaö honum inn á þann lit, sem hann valdi aö henda, og fengiö siöan tiunda slaginn til baka. skák Á fjóröa skákmóti Rússlands áriö 1906 kom þessi staöa upp i skák milli Hellvech og Alapins þar sem hvitur sem teflt hef- ur mjög vel uppsker árangurinn og ger ir enda á tafliö meö góðum leik. Hellbach. Alapin. krossgáta ■■■ 3 </» 3217. Lárétt 1) Fiskur- 6) Fæða.- 8) Vatn.- 9) Veiöar- færi,- 10) Hal.- 11) Spil.- 12) Fag.- 13) Ræktarland.- 15) Brynna.- Lóörétt 2) Tónverk,- 3) Bor,- 4)Nesiö.- 5) Hláka,- 7) Andvarp. - 14) Burt.- Ráöning á gátu No. 3216 Lárétt I) Niagara,- 6) Lár,- 7) Góa,- 9) MMD.-, II) Er,- 12) LV.- 13) Róa.- 15) Aöa.- 16) Rot.- 18) Alabama.- Lóörétt 1) Nigeria,- 2) Ala,- 3) Gá.- 4) Arm.- 5) Andvara.-8) óró,-10) Miö.- 14) Ara.- 15) Ata.- 17) Ob,- med morgunkaffinu — Fjárinn sjálfur Hver er nú hringja. A — Þegar Hermann fer aö sýna fugla- númerið sitt, er kominn timi til aö fara heim.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.