Tíminn - 05.02.1980, Side 5

Tíminn - 05.02.1980, Side 5
Þri&judagur 5. febrúar 1980. 5 Halldór Kristjánsson: Úr Alþingis- tíðindum 1983 Svarræða f jármálaráð- herra. Hér er ætlunin a& vekja at- hygli á þvi hvaö oröiö getur — og telja má sennilegt aö veröi — ef reglugerö Sighvats Björg- vinssonar um bjórinn stenzt og ekki ver&ur viö henni hróflað. Þá má búast viö aö einhver eftirmaður hans i sæti fjár- málaráöherra flyji þessa ræöu. H.Kr. Herra forseti. Háttvirtur fyr- irspyrjandi vill fá svör viö tveimur spurningum: A hvaöa lögum þaö byggist aö farmenn ogfer&amenn fá nú aö taka hass meö sér inn i landiö og hver jar knýjandi ástæöur hafi nú veriö til aö leyfa þaö. . Um lagahliöina er þaö aö segja aö þar er alveg nóg aö minna á reglugerö sem hæst- virtur þáverandi fjármálaráö- herra gaf út 30. janúar 1980 og undirritaöi i viöurvist Daviös Scheving, og ræöu sama ráö- herra 31. jan. þ.á. Þar sannaöi hann svo aö ekki hefur veriö hrakiö siöan aö i sambandi viö tollfrjálsan innflutning gildir geöþótti ráöherrans einn en engin lög. 1 lögum um tollskrá frá 1965 segir aö einungis höml- ur þær sem settar eru vegna sóttvarna og aörar öryggisráö- stafanir geti takmarkaö vald ráöherrans i þessum efnum. Þaö er nú ljóst aö alþingi hefur litiö svo á, aö áfengisvarnir væru hvorki sóttvarnir né ör- yggisráöstafanir og þá er öröugt aö benda á hvaö hér geti staöiö i vegi fyrir geöþótta fjármála ráöherra annaö en sóttvarnirn- ar. Ég játa þaö aö mér fannst aö litiö athuguöu máli aö erfitt væri t.d. aö leyfa manni sem ekki heföi byssuleyfi aö flytja inn skotvopn. Lögfræöingar fjármálaráöuneytisins hafa bent mér á aö lögin um meöferö skotvopna hljóta aö teljast sér- lög, en i ræöu sinni 31. janúar 1980 sannaöi þáverandi hæst- virtur ráöherra svo aö ekki veröur um villst og aldrei hefur veriö hrakiö aö öll sérlög liggja máttlausogógild fyrir geöþótta ráöherrans. Hér má lika spyrja hvaöa lög séu ekki sérlög. Um siöarispurninguna er þaö aö segja aö eins og allir vita hafa áhugamenn um hass lengi bariztfyrir frjálsri sölu þess og nefni ég sérstaklega hverja for- göngu Jósafat Hrelling hefur haft i þvi máli, m.a. undir vi'g- oröinu: Hassistar allra landa sameinist: Ég vil vekja athygli á þvi aö meö hinni nýju reglugerö er ekki veriö aö auka innflutn- ing fikniefna. Þaö er aöeins ver- iö aö auka valfrelsi manna. Nú eru menn ekki framar bundnir viö áfengi, sem tvimælalaust er þaö vimuefniö sem mestu óláni veldur um allan hinn vestræna heim, og sigarettur, sem læknar eru sammála um aö séu mikil- virkasta manndrápstæki i öllum menningar löndum. 1 staöinn fyrir þetta, áfengi og sigarett- ur, geta menn nú tekiö meö sér annaö efni, sem margir telja miklu meinlausara og ýmsir fullyröa, t.d. aö ekki sé vana- bindandi. Þá vil ég minna háttvirta þingmenn á þaö aö smyglaö hasshefur veriöseltogerselt i landinu. Meö hinni nýju reglugerö er aöeins um þaö aö ræöa aö val- frelsi manna er aukiö og réttur þeirraer ekki framar einskorö- aöur viö áfengi og sigarettur. Nýstárleg orðabók ætluð bömum 2000 Islensk orð með skýringarmyndum og dæmum AM — Fyrir siöustu jól kom út lagiöBjallangaf hana út. Þaö var oröabók fyrir börn, sem ber heitiö Arni Böövarsson, cand mag. sem „Oröaskyggnir” og var þaö sá um útgáfuna og þar sem hér er félaga aöstandenda, heyrnar- um óvenjulega nýjung aö ræöa, skertra barna, sem gekkst fyrir hringdum viö til hans nýlega og samantekt bókarinnar, en for- spuröum um bókina. Þótt hún sé ALTERNATORAR Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar/ Cut-out, anken bendixar, segulrofar o.fI. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 m í FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verslun — Innréttingar Höfum til sölu verslunarinnréttingar, þ.á.m. sýningarborð og skápa. SALA VARNARLIÐSEIGNA Arni Bö&varsson heyrnarskertum börnum mikill fengur, er öörum börnum ekki minni ávinningar af henni. Arni sagöi aö þessi bók væri meö oröaskýringum, sem sniönar væru viö hæfi barna og prýdd myndum til frekar skilningsauka. Allra einföldustu oröum værí sleppt, en önnur tekin, sem vafist gætu fyrir börnum, bæöi stafsetn- ing, notkun og merking. Ætti bók- in aö geta oröiö bæöi til mikilla gagnsemda og gamans, auk þess sem börn venjast hér á aö nota oröabók og ieita 1 henni. Vart hefur oröiö viö mikinn áhuga margra kennara á bókinni, enda er hún afar vel til þess fallin aö vera notuö viö islenskunám, þar sem ekki hefur veriö völ á öröu en stafsetningarbókum hingaö til. 1 „Oröaskyggni” eru 2000 orö og sagöi Arni þeim mönnum hafa veriö mikill vandi á höndum sem oröin völdu, aö velja og hafna. Allir munu þó samdóma um aö hér hafi vel til tekist. Þess má enn geta aö bók sem þessi gæti komiö útlendingum viö is- lenskunám aö gagni, þegar þeir hafa áttaö sig á undirstööuatriö- um tungunnar. ur nýr Kei hass- hundur? FRI — Nýr hundur fyrir fikni- efnalögregluna hefur veriö á döf- inni I nokkurn tfma. Aö sögn Hjalta Zóphanúsarsonar þá hefur helst strandaö á þvi aö fá slikan hund aö ekki hefur neinn fengist til aö þjálfa hann hér, en slikir hundar eru á boöstólum bæöi I Danmörku og Englandi. Þótt siöasti huridur hafi al- mennt gengiö undir nafninu hass- hundurinn þá sagöi Hjalti aö þjálfa mætti þá I aö finna fleiri efni svo sem morfin og heróin en ailt benti til þess aö sterkari fikni- efnien áöur væru aö koma hingaö til landsins. Dráttarvél (50-70 hö) framdrifin óskast til kaups. Upplýsingar i sima (91)33550 og (91) 10781. Tonna límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: IÆKNIMIÐSTÖDIN HF S. 76600 Sjómenn athugið Við gerð skattframtals 1980 er sjómönnum bent á að notfæra sér ákvæði 1. og 2. tölu- liðar, C liðar 30. greinar laga númer 40 1978 um sjómannafrádrátt og fiskimanna- frádrátt. Athygli er sérstaklega vakin á þvi að sjó- mannafrádrátt skal reikna miðað við þann dagafjölda sem maður var ráðinn á. árinu 1979 til starfa hjá útgerð sem sjó- maður og getur frádráttur þvi i ýmsum tilvikum reiknast á fleiri daga en lög- skráningardaga. Sjómenn athugið sérstaklega að ráðning- ardagar séu rétt fram taldir á reit 25 á launamiðum. Stéttarfélög sjómanna veita fyllri upplýsingar um framangreind ákvæði skattalaga. Farmanna og fiskimannasamband íslands, Sjómannasamband íslands. Kvígur Til sölu 8 kvigur sem eiga að bera í febrúar, mars og april. Upplýsingar á Nautaflötum i ölfusi, Simi: 99-4473. Góð jörð Góð kúa-jörð óskast til kaups á Suð-Vest- ur- eða Norðurlandi. Æskilegt er að bústofn og vélar geti fylgt. Tilboðum ásamt upplýsingum skulu send- ar Timanum merktar „Bújörð 22-2-1980” mm Kaupfélag Onfirðinga Staða kaupfélagsstjóra er laus til umsókn- ar. Miðað er við að starfið veitist frá 1. aprfl n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist stjórn Kaupfélags önfirðinga fyrir 20. febrúar n.k. Upplýsingar i simum 94—7708 og 94—7614. mm Kaupfélag Onfirðinga

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.