Tíminn - 05.02.1980, Side 13

Tíminn - 05.02.1980, Side 13
Þriðjudagur S. febrúar 1980. IÞRÓTTIR ÍÞROTTIR 13 Framstúlkurnar fá boð frá Spáni - um að taka þátt I handknattleiksmóti i Valencia tslandsmeistarar Fram i taka þar þátt i alþjóölegu hand- hald verður þeim að kostnaö- handknattleik kvenna hafa fengið mjög freistandi tilboö frá Spáni. Spánverjar hafa boðið Framliðinu, sem hefur verið ósigrandi undanfarin ár, að koma til Spánar I júni og knattleiksmóti f Valencia. Framstúlkurnar undir stjórn Guðjóns Jónssonar, þjálfara, hafa mikinn hug á að taka þátt i þessu móti, en ferðir og uppi- arlausu — Spánverjar sjá um það. Það verða 10 sterk hand- knattleikslið viös vegar frá Evrópu, sem taka þátt i mót- inu. —sos * % f ■>} 'lfe- m DENNIS MORTIMER... fyrirliöi Aston Villa. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Guðmundur náði 0L lágmarkinu Ly f tingakappinn Guömundur Sigurðsson úr Ármanni náði ólympiulágmarkinu I Njarövik á laugardaginn, þegar hann lyfti 322,5 kg samanlagt i 90 kg flokki. Guðmundur, sem er fjórði is- lenski lyftingamaðurinn semnær OL-lágmarkinu, jafnhattaði 182.5 kg og snaraði 140 kg. —SOS Ásgeir skoraði Asgeir Sigurvinsson tryggöi Standard Liege sigur 2:0 yfir Antwerpen um helgina —staö- an var 0:0 þegar 3 min. voru til leiksloka. Þá skoraði Asgeir mjög laglegt mark og stuttu siö- ar bættu leikmenn Standard Liege öðru marki við. Lokeren tapaði 1:2 fyrir Beringen I bel- gisku 1. deildarkeppninni. AST0N VILLA HELDUR SÍNU STRIKI Dennis Mortimer og félagar hans hjá Aston Villa unnu léttan sigur yfir Crystal Palace á Villa Park, þar sem 29.365 áhorfendur sáu leikmenn Aston Villa leika stór- góða knattspyrnu. Hefur hiö unga lið Villa verið í stöð- ugri framför að undanförnu og er nú eitt skemmtileg- asta lið Englands. — lék stórgóða knattspymu, þegar liðið lagði Crystal Palace að veili 2:0 á Villa Park Það var John Burridge, mark- vörður Crystal Palace, sem kom I veg fyrir stærra tap Lundúna- liðs ins — hann varði oft mjög vel. Gordon Gowans skoraði fyrra mark Villa á 32. min., en siöan innsiglaði Dennis Mortimer sigurinn með glæsilegu marki — beint úr aukaspyrnu rétt fyrir leikslok. Úrslit Mörgum leikjum var frestað I ensku knattspyrnunni á laugar- daginn, en annars urðu úrslit þessi: 1. deild Aston Villa-C.Palace.......2:0 Derby-Man.Utd..............1:3 Ipswich-Brighton...........1:1 Man.City-W.B.A.............1:3 Stoke-Bristol City ........1:0 Tottenham-Southampton......0:0 Wolves-Everton............ 0:0 2. deild BristolR.-Cambridge .......0:0 BurnleyTulham..............2:1 Cardiff-Watford............1:0 Charlton-Birmingham........0:1 Chelsea-Shrewsbury ........2:4 ' Leicester-Newcastle ......1:0 Luton-NottsC...............2:1 Orient-Wrexham.............4:0 Preston-Oldham ............0:1 Q.P.R.-Swansea.............3:2 Barnes kom, sá og sigraði Peter Barnes, fyrrum leik- maður Manchester City, var heldur betur f sviðsljósinu á Maine Road 1 Manchester þar sem W.B.A. vann sinn fyrsta sigur á útivelli á keppnis tfmabil- inu. Barnes skoraði tvö mörk gegn sfnum gömlu félögum, en Cyrille Regis skoraði fyrsta mark W.B.A., sem vann 3:1. Stueart Lee skoraöi mark City. Biley rotaðist Nýi leikmaöurinn hjá Derby, Alan Biley, var bor inn af leikvelli — rotaður, þegar Derby mátti þola tap 1:3 fyrir Manchester United, sem gerði út um leikinn réttfyrir leikslok. Barry Powell skoraði fyrir Derby á 35. min., en Mickey Thomas jafnaði fyrir United stuttu siðar. Sammy Mcllroyskoraði 2:1 fyrir United á 87. min. eftir að Arthur Grimes hafði sent góða sendingu fyrir mark Derby — og siðan varð Barry Powellfyrir þvi óhappi aö skora sjálfsmark. Leikmenn United böröust hetjulega i leikn- um og er greinilegt að þeir hafa sett stefnuna á Englands- meistaratitilinn. Nýliðinn hetja Brighton 17 ára nýliöi hjá Brighton, Gary Stevens, sem kom inn á sem varamaöur, tryggði Brighton jafntefli 1:1 gegn Ips- Framhald á bls. 19. PETER BARNES... skoraði 2 mörk gegn City. Hjálmur sigraði — varð sigurvegari Ármanns þriðja f Skjaldarglimu árið I röð Hjálmur Sigurðsson úr Vfkverja varö sigurvegari I Skjaldar- glímu Armanns á sunnudaginn — og er þetta þriðja áriö i röð, sem hann verður sigurvegari I Skjaldarglimunni. 8 keppendur tóku þátt I keppn- inni og tapaöi Hjálmur einni glimu — fyrir Guðmundi Ólafs- syni úr Armanni. Um tima benti allt til þess aö þeir félagar þyrftu að keppa úrslitaglimu, en Guðmundur tapaði mjög óvænt fyrir KR-ingnum Arna Bjarna- syni i sinni siöustu glimu. Guð- mundur og Arni kepptu siðan aukaglimu um annað sætið og felldi Guömundur þá Árna. SOS 1. DEILD „Kunni vel við mig í Stokkhólmi” — sagði Hörður Hilmarsson, sem ætlar að gerast leikmaður með AIK Stokkhólm Liverpooi.... 24 Man. Utd. ... 25 Southampt....27 Arsenal.....26 Ipswich.....27 Aston Villa .24 CrystalP. ...27 Nott. For .... 25 Norwich.....25 Leeds.......26 Tottenham .. 26 Middlesbro.. 24 Wolves......25 Coventry .... 26 WBA....... 26 Everton.....26 Brighton .... 26 Man.City ...26 Stoke......25 BristolC ....27 Derby.......27 Bolton......24 14 7 14 7 12 6 10 10 13 4 10 9 9 11 12 4 9 10 9 9 10 7 10 6 10 6 6 11 8 7 1 9 3 50-16 35 4 40-18 35 9 41-31 30 6 30-20 30 10 38-31 30 5 31-23 29 7 30-29 29 9 38-31 28 6 38-33 28 8 30-32 27 9 32-36 27 8 25-22 26 9 29-30 26 12 38-43 26 10 37-38 23 9 30-32 23 11 34-39 23 12 28-43 23 11 27-35 21 14 20-40 18 17 24-42 16 14 16-42 11 2. DEILD — Ég kunni mjög vel við mig í Stokkhólmi og hef ég ákveðið að gerast leikmaður hjá AIK, sagði Hörður Hilmarsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, úr Val, sem kom frá Svíþjóð um helgina, þar sem hann æfði og kannaði aðstæður hjá sænska 2. deildarliðinu AIK Stokkhólmi. Hörður sagöi aö forráöa- menn félagsins komi til lslands á næstunni og ræði við forráða- menn Vals og þá veröi gengið, frá félagaskiptunum. Fjórir leikmenn frá lslandi hafa nú þegar gerst leikmenn hjá sænskum liðum — það eru þeir Sigurður Björgvinsson frá Keflavik og Eyjamaðurinn Orn Óskarsson, sem leika með Orgryte, Keflvikingurinn Þor- steinn Ólafsson, sem leikur meö IFK Gautaborg og Eyja- maöurinn Arsæll Sveinsson, sem leikur með Jönköping. 6 leikmenn frá Keflavik hafa hug á að gerast leikmenn I Sviþjóö og þá er Sveinbjörn Hákonarson frá Akranesi aö kanna málin, en hann er með tilboð frá sænskum liðum. —sos Leicester... .27 13 9 5 42-27 35 Newcastle.. .27 14 7 6 41-29 35 Luton .26 12 10 4 45-28 34 Chelsea .... .26 15 3 8 46-32 33 Birmingham 25 13 5 7 32-24 31 Sunderland. .26 12 6 8 41-34 30 West Ham .. .24 13 3 8 32-23 29 QPR .26 12 5 9 48-34 29 Wrexham .. .27 13 3 11 33-32 29 Orient .26 9 9 8 33-38 27 Cardiff .27 11 5 11 26-32 27 Preston .27 7 11 9 33-33 25 Swansea .... .26 10 5 11 28-35 25 Notts C ,27 8 8 11 36-34 24 Cambridge .. .27 6 12 9 36-36 24 Shrewsbury . 27 9 3 15 37-40 21 Oldham 24 7 7 10 25-30 21 Bristol R 26 7 7 12 33-41 21 Watford 26 6 9 11 19-27 21 Burnley 26 6 9 11 30-44 21 Charlton .... 26 5 7 14 23-45 17 Fulham 25 6 3 16 26-47 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.