Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 5. febrúar 1980. 16 hljóðvarp Þriðjudagur 5. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðing- ar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö um svartoliubreytingar og viöhald véla. 11.15 Morguntónleikar Jean- Rodolphe Kars leikur á botni” prélúdiu eftir Claude Debussy/ Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacrobc leika Sónötu 1 a-moll fyrir fiölu og pianó op. 137. nr. 2 eftir Franz Schubert/ Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika „Grand Duo Concertant” i Es-dúr fyrir klarlnettu og pianó op. 48 eftir Carl Maria von Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 2. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa 15.50 Tilkynningar. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. sjónvarp Þriðjudagur 5. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir Ellefti þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar Nikita S. Krúsjoff (1894-1971) Krúsjoff greiddi Stallnismanum þungt högg á flokksþinginu voriö 1956, en um imustiö sama ár lét hann Rauöa herinn br jóta á 17.00 Sfödegistónleikar Kristján Þ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika Sónötu fyrir óbó og klarín- ettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Þorgeirsbola”, ballettmúsi, eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. / Werner Haas og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Konsert- fantasiu fyrir pianó og hljómsveit op. 56 eflir Pjotr Tsjalkovský; Eliahu Inbal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Barist viö vindmyllur i Madrid. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur fyrra er- indi sitL 21.30 Einsöngur: Maria Markan syngur lög eftir Arna Thorsteinson, Merikanto, Taubert, Sig- valda Kaldalóns og Sigfús Einarsson. Útvarpshljóm- sveitin, Fran Mixa og Haraldur Sigurösson leika undir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Daviö Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þor- steinn ö. Stephensen les (8). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (2). 22.40 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. Askell Másson kynnir japanska tónlist; — fyrsti þáttur. 23.05 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listræöingur. „Þegar Hitler stal rósbleiku kanin- unni”: Endurminningar- þættir eftir Judith Kerr. Þýski íeíkari'nn Martín Held les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. bak aftur uppreisnina I Ungverjalandi. Hann þótti nokkuö blendinn i skapi, en var á vissan hátt upphafs- maöur þeirra slökunar- stefnu milli austurs og vesturs, sem nú á I vök aö verjast. Þýöandi Gylfi Páls- son. 21.05 Dýrlingurinn Lengi man móöir Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.55 Þátttaka kvenna I opin- beru lifi Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur Friöur ólafsdóttir hönnuöur. 22.45 Dagskrárlok HINT veggsamstædur Sumarbústaðaland Vil kaupa eða taka á leigu gott land fyrir sumarbústað. Allir staðir á landinu koma til greina. Tilboð sendist Timanum fyrir 20. febrúar merkt „Gott land — gott verð 1445” Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Revkjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsöknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. „Mamma, ég ætla aö passa Denna f kvöld. Getur þú gefið mér eina af róandi töflunum þinum?” DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. $imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheintasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fátiaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn— Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miöviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Sýningar Nýja Galleriiö Laugavegi 12. Þar stendur yfir samsýning 10 myndlistarmanna, sem sýna alls 56 myndir. Opiö daglega kl. 1-6 nema laugardaga kl. 10-4 og sunnu- daga kl. 1-4. Ti/kynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur, merkið ketti ykkar meö hálsól.heimilisfangi og simanúmeri. fíáðstefnur háskólafyrir- Gengið Gengið á hádegi þann 29.1. 1980 Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 399.70 400.70 439.67 440.77 1 Sterlingspund 907.50 909.80 998.25 1000.78 1 Kanadadollar 345.90 346.80 308.49 381.48 100 Danskar krónur 7326.90 7345.20 8059.59 8079.72 100 Norskar krónur 8160.50 8180.90 8976.55 8998.99 100 Sænskar krónur 9583.40 9607.40 10541.74 10568.14 100 Finnsk mörk 10764.90 10791-80 11841.39 11870.98 100 Franskir frankar 9776.20 9800.70 10753.82 10780.77 100 Belg. frankar 1409.90 1413.40 115.89 1554.74 100 Svissn. frankar 24443.45 24504.65 26887.80 26955.12 100 Gyllini 20744.80 20796.70 22819.28 22876.37 100 V-þýsk mörk 22908.10 22965.40 25198.91 25261.94 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3189.90 3197.90 3508.89 3517.69 100 Escudos 794.15 796.15 873.57 875.77 100 Pesetar 603.00 604.50 663.30 664.95 100 Yen 166.23 166.65 182.85 183.32 anHH Tveir lestrar Dr. Vera Kalina-Levine, bandariskur bókmennta- fræöingur af tékkneskum upp- runa, flytur tvo opinbera fyrir- lestra i boöi heimspekideildar Háskóla Islands hinn 4. og 6. febrúar n.k. Fyrri fyrirlesturinn veröur fluttur mánudaginn 4. febrúar 1980 ki. 17.15 I stofu 301 I Arna- garöi. Nefnist hann „Literature of the Russian Avant-Garde” og fjallar um nýjungar I rússnesk- um bókmenntum i upphafi þessarar aldar. Seinni fyrirlesturinn veröur miövikudaginn 6. febrúar 1980 kl 17.151 stofu 3011 Arnagaröi og nefnist: „Boris Pasternak”. Fjallar hann einkum um ljóöa- gerö Pasternaks og samband hennar viö skáldsagnagerö hans. Báöir fyrirlestrarnir veröa fluttir á ensku. Ollum er heimill aögangur. Fundir Kvenfélag Frikirkjunnar I Hafnarfiröi heldur aöalfund sinn I Góötemplarahúsinu þriðjudaginn 5. febrúar kl. 8.30. Skemmtiatriði, venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.