Tíminn - 05.02.1980, Síða 18

Tíminn - 05.02.1980, Síða 18
18 Þrifijudagur 5. febrúar 1980. ar 2-21 -40 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. I.eikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 9. Birnirnir Japan. fara til ObMÓfiLEIKHÚSIfi 3*11-200 ÓVITAR i dag kl. 17. Uppselt. Laugardag kl. 15 STUNDARFRIÐUR miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20 NATTFARI OG NAKIN KONA 4. sýning fimmtudag kl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDtS föstudag kl. 20 Síöasta sinn Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? i kvöld kl. 20.30 KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. jasm MMJjy IT'S FOR EVERYONE! Ný skemmtileg bandarísk mynd um hina frægu „Birni". Sýnd kl. 5 og 7. (A uglýsið í Tímanum (Komdu meðtil Ibiza) Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd. tslenskur tcxti. Olivia Pascal. Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CHEVROLET Samband Véladeild Volvo 244 DL '76 3.100 Mazda 929 station '78 4.800 Volvo 245 DL station '77 6.000 Ch. N'ova s jálfsk. '76 3.800 Honda Accord 4d '78 5.300 Datsun 180B '78 4.800 \ auxhall Chevette Hatsh. '77 2.700 Volvo 144 1)1. '7 2 2.800 Saab 99 GL Super '78 6.700 Toyota Cressida sjálfsk. '77 5.000 Toýota Cr es sida s jálfs k. '77 5.000 Volvo 144 '73 3.000 M. Benz 240Db.sk. 5 cyl '76 6.900 Toyota M. II Coupé '75 3.300 Ch. Blazer '74 5.200 Peugeot 504 '77 4.900 AMC Concours 2d. '79 6.500 Volvo 144 DL '74 3.900 Ch. NovaConcours2d. '77 6.000 Opel Ascona '77 4.300 Volvo 244 DL , '78 6.500 Ford Cortina 1600 '76 3.000 Blaser Cheyenne '77 8.500 Scuut II 6 cyl '74 3.800 Mazda 929 Id. '78 4.500 Ch. Nova Concours 4d. '77 5.500 Galant station '79 5.200 Peugeot 304 '77 4.200 Audi 100 LS árg. '77 5.500 Citr oen CX 2000 '77 6.300 Upel RecordL '78 5.600 Volvo 245 DL st. '78 7.500 Toyota Cressida '78 5.200 Lada Sport '79 4.500 \ auxhall Viva '74 1.800 Volvo 244 DL s jálfsk '77 5.800 Chevrolet Citation '80 7.500 Mazda626 5 gira '79 5.200 Ch. Nova Concours 2d '78 6.900 Upel CommondoreGS/E '70 2.000 Oldsm.Deltadiesel Royal '78 8.000 Honda Civic '77 3.800 Ch. Impala '78 7.200 Subaru Hardtop '78 3.800 ÁIWÚLA-a SÍMI 38900 *S 1-15-44 Ast við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síðari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn I flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iö tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutver k: Géorge Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. *S 1-13-84 íújfdn» LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerö eftir skáldsögu Ind- ríða G. Þorsteinssonar. Leiks tjóri: Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigur jóns s on, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alia fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. *S 16-444 Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- timann, — Iþróttakeppnir, prakkarastrik, — ogannaö sem tiiheyrir hinum glöðu æskuárum. Scott Jacoby — Deborah Benson. Leikstjóri: Joseph Ruben. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *S 3-20-75 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stailone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Svnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) tsienskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó *S 3-11-82 Gaukshreiðrið (One Flew Over The) < Cucoo's \'est) Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskarsverölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuö börnum innan 16 ára. AUra siöasta sinn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Q19 OOO KVIKMYNDAHATÍÐ 1980 iRegnboganum Sjáöu sæta naflann minn. Leikstjóri: Sören Kragh- Jacobsen. Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hans Han- sen. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga I skólaferð. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 15, 17, 19 og 21 Uppr eis nar maöur inn Jurko. Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkóslóvakia 1976. Fyndin og s pennandi teiknimynd um ævintýri hetjunnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fullorðna. Sýnd kl. 15.10 og 17.10 Náttbólið. Leikstjóri: Jean Renoir — Frakkland 1936. Ein af perlum franskrar kvikmyndalistar. Gerö eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis.sem sýnt var ÍÞjóö- leikhúsinu 1976. Meöal leikenda: Louis Jou- vet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.05 og 17.05 Rauöa skikkjan Leikstjóri Gabriel Axel. — Danmörk 1967. Umdeild mynd tekin á ls- landi sem lýsir ástum og vigaferlum i Danmörku á miðöldum. Fjöldi þekktra norrænna ieikara Sýnd kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Þýskaland aö hausti. Leiks tjórar : Fas s binder, Kluge, Schlöndorff o.fl. Handritiö m.a. samið af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmn- ingunni I Þýskalandi haustið 1977 eftir dauöa Hans Mar- tin Schleyers og borgar- skæruliðanna Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan-Carl Raspe. Meðal leik- enda: Fassbinder, Liselotte Eder og Wolf Biermann. Sýnd kl. 23. Meö bundiö fyrir augun Leikstjóri Carlos Saura — Spánn 1978. Tfmamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nú- tið og framtiö spánsks þjóð- félags. Ein athyglisverð- asta kvikmynd sem gerð hefur ver ið á Spáni á s iðus tu árum. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. An deyfingar Leikstjóri A. Wajda. Merk stefnubreyting i verk- efnavali Wajda. Myndin er gerö áriö eftir „Marmara- manninn” og fjallar um per- sónuleg vandamál og skipu- lagða lifslygi. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. Frumraunin. Leikstjóri Nouchka Van Brakel — Holland 1977. Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á ástarsambandi fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. Sýnd kl. 21.05 og 23.05 Einn á báti Leikstjóri Robin Spry. Sjón var ps fr étta maður kemst aö þvi aö eiturefni sem lekiö hefur út úr stórri efnaverksmiöju orsakar veikindi og dauða barna i Montreal. Hann reynir aö upplýsa þetta mál en marg- ir eiga hagsmuna aö gæta og vilja hindra hann. Sýnd kl. 17, 19, 21 og 23.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.