Tíminn - 06.02.1980, Page 1
— ýmsir þing-
manna Sjálfstæð-
isflokksins fylgj-
andi þessu
stjóraarmunstri
segir Gunnar
HEI— „Ég hef ástæöu til aö ætla,
aö þaö takist aö koma stjdrninni
saman fyrir vikulokin” sagöi Dr.
GunnarThoroddsenigær,eftir aö
hann haföi tekiö viö umboöi til
myndunar ríkisstjórnar úr hendi
forseta Islands aö Bessastööum i
gær.
Gunnar var spuröur hvort hann
gæti nefnt fleiri ákveöna stuön-
ingsmenn heldur en fram hefur
komiö. Hann sagöistekkigeta til-
kynnt neitt um þaö aö svo stöddu,
en hann vonaöist til aö þeir yröu
fleiri og helst allur þingflokkur
Sjálfstæöisflokksins. Þar sem
þessitilraunhans værieini mögu-
leikinn til myndunar meirihluta-
stjórnar, teldi hann ástæöu til aö
ætla aö meirihluti þingmanna
Sjálfstæöisflokksins endurskoö-
aöi afstööu sina. Þá sagöi hann
vitaö aö ýmsir þingmanna Sjálf-
stæöisflokksins væru fylgjandi
stjórn þessara flokka.
Gunnar sagöi aö áfram yröi
unniö affullum kraftiviöaö koma
saman málefnasamningum. Um
skiptingu ráöuneyta og skipan
ráöherralista yröi samiö aö þvi
loknu. Hann viöurkenndi þó, að
auövitaö heföi ýmislegt verið rætt
um æskilega skiptingu ráöuneyta,
en sem sagt ekkert ákveöiö enn-
þá.
Veðurguðirnir hefðu varla getað vandað sig meira, á
þessum árstima, við fegrun umhverfis Bessastaða og
staðinn sjáffan, en þeir gerðu fyrir komu Gunnars
Thoroddsens þangað i gær .glampandi vetrarsói og logni.
Forseti fól Gunnari stjórnarmyndun:
Aöur en Gunnar fór frá Bessastöðum gaf hann sér góðan tfma til að
svara spurningum blaðamanna. En sem kunnugt er losna framá-
menn i stjórnmálum ekki við þann kross, að hafa herskara blaða-
manna sifellt á hælunum og jafnvel I einkatimum sfnum stóran hluta
sólarhringsins, sem allt vilja fá að vita jafnvel áður en það gerist.
Timamynd Tryggvi.
Miðvikudagur 13. febrúar 1980
36. tölublað — 64. árgangur
Eflum Tímann
Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
„Vinstri
stjóm”
Gunnars
fyrir
vikulok
Ekki er að efa, að Gunnar Thoroddsen hefur fengið jafn góðar móttökur hjá for-
seta islands Kristjáni Eldjárn, innandyra á Bessastöðum. Er ljósmyndaraskar-
anum var hleypt inn til myndatöku, að fundi þeirra loknum, höfðu þeir greinilega
tekið upp léttara efni en stjórnarniyndunarviðræður. Timamynd Tryggvi.
GUNNAR KOMINN
ME2) UMBOÐ FORSETA
m.a. vegna ábendinga Framsóknar og Alþýöubandalags
HEI — ,,Að öllum málavöxtum
athuguöum og meöal annars meö
tillití. til eindreginna ábendinga
frá formönnum Framsóknar-
flokks og Alþýöubandalags,
kvaddi forseti Islands I dag dr.
Gunnar Thoroddsen alþingis-
mann á sinn fund og fól honum aö
gera tilraun til myndunar rikis-
stjórnar sem njóti meirihluta-
fylgis á Alþingi”, sagöi i fréttfrá
forseta Islands i gær. Ekki voru
Gunnari sett nein ákveöin tima-
mörktil stjórnarmyndunarinnar,
en forsetilagði áherslu á að þess-
ari tilraun yröi hraöaö eftir þvi
sem unnt væri.
Undanfari þessarar ákvöröun-
arvar fundur forseta I fyrradag,
meö formönnum allra stjórn-
málaflokkanna hverjum i sfnu
lagi, þar sem hann kannaöi viö-
horf þeirra til stjórnarmyndunar-
viöræönanna sem fram heföu far-
iö frá þvi aö forseti átti fund meö
öllum formönnunum sameigin-
lega 30. jan. s.l. En á þeim fundi
haföi hann óskaö eftir niöurstöö-
um þeirra um eöa upp Ur siöustu
helgi.
Hafnir:
Allur laxinn drapst
— Sjóeldistilraun Fiskifélagsins eyðilagðist i norðanveðri
Félag áhugamanna um laxeldi á sömu slóðum slapp betur
Tvö böm
úr Kópavogi
drukknuðu
FRI — Tvö börn.drengir á aldr-
inum þriggja og fimm ára,
drukknuöu er þau fóru niður úr
Ishellu milli Sunnubrautar,
sunnanmegin i Kópavogi, og
Arnarness um 300 metra frá
landi. Allt tiltækt lið var kallað á
staðinn en tilkynning um að börn
væru að leik út á Isnum barst lög-
reglunni laust fyrir kl. 18 I gær.
Börnin náöust upp en þau voru þá
látin.
All nokkuð mun hafa verið um
þaö undanfarið að börn hafi verið
að leik úti á isnum á þessu svæði
en isinn er ótraustur og hafa þau
ekki gert sér grein fyrir þvi.
FRI — I miklum norðanstormi er
geisaöi á suðvesturhorni landsins
fyrir rúmri viku drápust allir lax-
ar þeir er Fiskifélagið haföi haft i
nót I ósunum undan Höfnum, 1
svonefndum Seljavogi.
Að sögn Jósefs Borgarssonar
oddvita i Höfnum hófst sjóeldið i
mai/júni i fyrra og upphaflega
voru 1200 laxaseiði sett i nótina.
Nokkur afföll munu hafa verið á
laxinum áður en veöriö setti strik
I reikninginn, en reikna má með
aöum 8-900 fiskar hafi verið i nót-
inni. Þeir höföu náö um 2 punda
stærö er þeir drápust.
Jósef sagði aö laxarnir heföu
náö þessari stærö i október og þvi
virtist hafakomið i ljós aö sumar-
eldi lax með þessum aöferöum
gæfi góða raun en hins vegar væri
ekki byggjandi á vetrareldi
vegna þeirrar hættu sem kuldi
skapaði eldinu.
Félag áhugamanna um laxeldi
hafði einnig eldisstöö á sömu
slóöum, en þeir sluppu betur und-
an veörinu. Samturöu mikil afföll
hjá þeim. Þeir höföu sina nót i
Djúpavogi, en hann liggur lengra
inu i landiö.
Aö sögn Hinriks Ivarssonar
hreppstjóra var mikið talaö um
skemmdarverk eftir aö þessir at-
burðir höföu átt sér staö, en það
væri fjarri lagi að um Jwð hefði
veriö aö ræöa. Nót Fiskifélagsins
var bundin viö land meö nælonlin-
um en þær voru skornar er aö var
komiö eftir veöriö. Hinsvegar
var ishella á voginum er veöriö
var og mun isinn hafa brotnaö i
veörinu og höggviö linurnar i
sundur svo aö nótin lenti i einni
flækju út I voginum. Hinrik sagöi
aö I veöri sem þessu, og sérstak-
lega ef jafnframt væri smá-
streymt og þvi litil hreyfing á
vatninu, væri mikil hætta á aö
kuldinn yröi þaö mikill aö laxinn
þyldi þaö ekki.