Tíminn - 06.02.1980, Page 3
Mi&vikudagur 6. febrúar 1980
3
Mogginn sleppir sér:
„Vatn á myllu Kölska...”
— og Bjöm Bjamason látínn skrífta
í gær sleppti Morgunbla&iö
sér algerlega vegna stjórnar-
myndunartilraunir dr.
Gunnars Thoroddsen. Enda
þótt ritstjórar Morgunblaösins
hafi langa reynslu i ósköpum
verður aö telja forystugrein
blaðsins i gær slá flest met.
An þess aö eyða oröum aö tní-
arhugmyndum ritstjóra
Morgunblaösins hlýtur það aö
vekja nokkra eftirtekt aö svo er
komist aö orði í leiöaranum aö
hugsanleg rikisstjórn dr.
Gunnars veröi „vatn á myllu
Kölska”.
Einhvern tíma heföi þótt
nokkuð mikiö sagt a-tarna!!
Meira aö segja fer Morgunblað-
inu svo í gær að þar er upphafs-
maður hugmyndanna um sam-
starf íhalds og komma, Björn
Bjarnason, látinn skrifta fyrir
•þær yfirsjónir sinar.
' Það vakti mikla athygli eftir
kosningarnar aö Morgunblaöiö
tók aö birta hverja greinina af
annarri eftir Björn Bjarnason,
og forystugrein í framhaldinu,
um aö eðlilegt væri aö Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýðu-
bandalagiö tækju höndum sam-
an viö þær aöstæöur sem rikj-
andi voru og eru i efnahagsmál-
um og stjórnmálum þjóðarinn-
ar.
Nú, þegar dr. Gunnar Thor-
oddsen hefur opnaö leið til sam-
starfs viö Framsóknarflokkinn
ásamt Alþýöubandalaginu,
gengur Morgunblaöiö hins veg-
ar alveg af göflunum i reiöi-
kasti, upphrópunum og skömm-
um yfir þvi aö varaformaöur
Sjálfstæ&isflokksins skuli hafa
lesið Morgunblaöið fyrir aöeins
nokkrum vikum og tekiö mark á
skrifum þess!!
Ummæli formanns þingflokks
Sjálfstæöisflokksins, Ólafs G.
Einarssonar, i morgunútvarp-
inu i gær hafa ekki siöur vakiö
athygli vegna þeirrar heiftar og
úlfúðar sem stýröi tungu hans.
Hann sagöi eitthvaö á þá leiö aö
„valdasjúkin menn i Sjálfstæ&is
flokknum” væru aö „kljúfa
flokkinn” meö aðstoö „hrekkja-
lóma i öörum flokkum”.
Gegn þessum undarlegu um-
mælum og stóryröaskrifum
standa orð dr. Gunnars Thor-
oddsen að hann vonist til þess
aö Sjálfstæ&isflokkurinn i
heild gangi til þessa sam-
star fs, og að hann s jálfur muni
gera þaö sem honum er unnt
tii þess aö svo megi veröa.
Björn Bjarnason
Gegn þessu irafári stendur aö
staöfest er að formaður
Framsóknarflokksins gerði
formanni Sjálfstæöisflokks-
ins grein fyrir þessum viö-
ræðum þegar á frumstigi
þéirra, þannig að forysta Sjálf-
Geir Hailgrimsson
stæöisflokksins átti öll tök á þvl
aö taka fullan þátt I undirbún-
ingi málsins ef hún heföi viljaö.
Gegn þessum ósköpum standa
ummæli Alberts Guömundsson-
ar i Dagbla&inu i gær um aö
hanmtelji það „óskiljanlegt” aö
forysta Sjálfstæöisflokksins
skuli ekki fagna þessu nýja
tækifæri til stjórnarþátttöku.
Gegn stóryröunum stendur og
tillaga þeirra Pálma Jónssonar
og Friöjóns bóröarsonar á þing-
flokksfundi Sjálfstæöismanna
sl. mánudag aö flokkurinn i
heild gengi formlega til viö-
ræðnanna.
Tilsýndarer þaö rá&gáta hvaö
fyrir forystu Sjálfstæöisflokks-
ins og þingflokks hans vakir nú.
Og satt aö segja viröist svo sem
hún láti algerlega stjórnast af
persónulegri úlfúö, eöa jafnvel
öfund, I garö dr. Gunnars Thor-
oddsen. Þaö veröur hreint og
beint ekki betur séö en a& frum-
kvæöi dr. Gunnars nú sé þessum
mönnum kærkomið tækifæri til
þess a& reyna aö ganga milli
bols og höfuös á honum og öllum
hugsanlegum fylgismönnum
hans innan Sjálfstæðisflokksins.
1 þessum heimiliserjum á að
láta málefni lands og þjóöar
lönd og leiö eins og samþykkt
fulltrúará&s Sjálfstæöisfélag-
anna i Reykjavik ber meö sér.
Þessi framkoma er sannar-
lega ólik þeim grandvara
heiðursmanni Geir Hallgrims-
syni. Meöan annaö sannast ekki
ver&ur þvi trúaö aö nú láti hann
aöra menn og vanstilltari i
flokknum hafa of mikil áhrif á
sig.
Sjónhverfingamaðurinn Ovchev töfrar hér vasaklút úr bindi Sveins Sæmundssonar en Ovchev mun
sýna listir sýnar á Búlgariuvikunni. Tii hægri á myndinni er Emil Guömundsson hótelstjóri. Tímamynd
Tryggvi.
Búlgörsk vika á Loftleiðiim
FRI — I dag, miðvikudag, hefst á
Hótel Loftleiðum Búlgariukynn-
ing og veröur hún I Vlkingasal.
Þeir sem aö henni standa eru auk
Hótelsins, Ferðaskrifstofa Kjart-
ans Helgasonar og kynningar- og
Feröamálaráð Búlgariu. Kynn-
inginhefst kl. 17 með þvi að stofn-
aö verður vináttufélag Búlgariu
og Islands en aö stofnfundinum
loknum koma fram búlgarskir
listamenn. Kynningin veröur siö-
an á hverju kvöldi og henni lýkur
á sunnudagskvöld.
Auk þess sem búlgarskur mat-
urveröurá boðstólum, geröur af
búlgörskum matsveinum, þá
verða margs konar skemmtiatr-
iði á hverju kvöldi. Má þar nefna
dansa, söngva, jafnvægislistir
og s jónhverfingar.
Matseölar veröa númeraöir og
mun veröa dregið úr niímerum á
hverju kvöldi en vinningar eru
búlgarskir listmunir og á sunnu-
dagskvöld veröur dregið um 2
vikna fer fyrir tvo til Gullnu
strandarinnar I Búlgaríu.
Ferðaskrifstofa Kjartans
Helgasonar hefur á undanförnum
árum skipulagtferðirtilBúlgarlu
og þangaö fóru á siðasta ári á
hennar vegum tæplega 1000 Is-
lendingar. Ferðir Kjartans byrja
i ár á páskum 31 mars en þeim
lýkur i október. Hægt er að velja
um 2,3 og 4 vikna ferðir.
öllum er heimill aðgangur aö
Búlgaríuvikunni meöan aö hús-
rúm leyfir.
Drukknaði í Reykjavíkurhöfn
FRI — Um kl. 23.30 i fyrrakvöld
sáu vegfarendur ljós f höfninni
rétt hjá Grandagarði. Kom I ljós
að þarna haföi bill fariö fram af
bryggjunni. Lögreglan fékk kaf-
ara og krana I liö meö sér og
skömmu siðar náðist billinn upp.
1 honum var 25 ára gamall maö-
ur, drukknaður.
Tildrög slyssins eru óljós en
lögreglan haföi leitaö þessarar
bifredðar fyrr um kvöldið vegna
árekstrar sem hún haföi lent I á
Kaplaskjólsvegi. Hafði ökumaöur
keyrt af slysstaö.
Húsnæðis-
málalánin
8 millj. kr.
— G-lánin 4 milljónir
I frétt frá félagsmálaráöuneyt-
inusegir, aöfallisthafi veriö á til-
lögu húsnæ&ismálastjórnar frá
15. jan. s.l. um aö hámarkslánúr
Byggingarsjó&i rikisins til þeirra
umsækjenda er gera ibú&ir sin-
ar fokheldar á árinu 1980 skuli
veröa kr. 8.000.000,- á ibúö.
Jafnframt hefur ráöherra sam-
þykkt aö hámarkslán úr Bygging-
arsjóöi rikisins til þeirra, sem
kaupa eldri íbúöir og sækja um
lán til þeirra kaupa á þessu ári,
skuli hæst nema kr. 4.000.000.-
Skilyrði fyrir hámarksláni er
aö umsækjandi sé aö kaupa sfna
fyrstu fbúö.
Námskeið fyrír
kórfólk í Finnlandi
Kórasamband Noröurlanda
(Nordisk Korkomité), sem
Landssamband blanda&ra kóra
er aöili aö, heldur námskeið fyrir
kórsöngvara i Borga I Finnlandi
dagana 20.-26. júlí 1980.
Námskeiðið er fyrir þá sem
syngja I kórum innan L.B.K. og
vilja auka þekkingu sina á hinum
ýsmu tegundum kórtónlistar. Auk
þess gefst tækifæri til aö kynnast
fólki frá Norðurlöndunum meö
sama áhugamál.
Aður hafa slik námskeiö veriö
haldin til skiptis á Noröurlöndum,
siðast I Noregi áriö 1977. Búist er
viö ca. 800 þátttakendum sem
skipt veröur i 12 hópa eftir mis-
munandi tegundum kórtónlistar.
Tvisvar á dag koma allir hóparn-
ir saman og syngja.
Fulltrúi lslands I undirbúnings-
nefndinni er Garöar Cortes, for-
maður Landssambands bland-
aðra kóra, hann veröur einnig
stjórnandi á námskei&inu.
Timarit Nordisk korkomité.A for-
siðunni er myd af undirbiinings-
nefnd námskeiðisins.
Umsóknir þurfa aö berast til
Landssambands blandaöra kóra,
box 1335, Reykjavik fyrir 25.
mars næst komandi.