Tíminn - 06.02.1980, Side 9

Tíminn - 06.02.1980, Side 9
Miftvikudagur 6. febrúar 1980 9 Alfreft Guömundsson, for- stöftumaöur Kjarvalsstafta, er einn fróöasti maftur um Kjarval, sem til er i landinu, og á held ég lika til flest af þvi er Kjarval skrifafti opinberlega. Þaft eru því hæg heimatökin til aft fá hugmyndir aö nýjungum til aft fjörga minninguna um Kjarval. Lifshlaupið og Land Meistarans Kjarval var hamhleypa til verka. Þaö vita flestir er ein- hver skil kunna á lifsverki hans. I stuttri grein um Kjarval segir Indrifti G. Þorsteinsson rithöf- undur þetta: „Jóhannes S. Kjarval bjó lengst af sinnar löngu starfsævi I Reykjavík og andaftist þar 13. april 1972. Þótt hann heffti vinnustofu sina i Austurstræti 12, meft nokkrum frávikum siöar á ævinni, var Island allt einskonar starfsvettvangur hans. Hann gerfti tiöförult á ein- staka stafti, og upp úr 1930 byrjafti hann komur sinar austur I fæftingarbyggft sina,þar sem hann málaöi af og til á sumrin,ogsvoaösegjaá hverju sumri eftir 1945. Aft meötöldum kjörnum stöftum á SIÖu, Fljóts- hverfi og I Eldhrauni, batt hann mikla tryggft vift Borgarfjörft eystra, Þingvelli og Snæfells- nes. Kjarval var stjórgjöfull á verk sin og bera myndir á bæjum eystra þess gleggstan vott. Stundum var honum ekift I bólá ákveftna staöi meö trönur og liti, en oftar en hitt var ekki komift á leiftarenda, þegar hann baft aft stansa. Þá haföi ein- hverja þá fyrirmynd borift fyrir augu sem ekki var hægt aft sleppa. Aftra daga stóft hann kannski I heyverkum meft heimilisfóki þar sem hann hélt til þá stundina. Kjarval var einstakur snillingur aft lesa I landift. Þaö rann saman I myndir fyrir augum hans, sem aftrir höfftu ekki tekiö eftir, þótt þeir hefftu lifaft langa ævi I grennd vift and- lit I kletti efta sérstök litbrigöi hömrum gir trar hliftar. En þaö þurfti ekki stórar fyrirmyndir til. Lággrófturinn varft ósandi orkuhaf I höndum hans. Jafnvel grár hausttiminn bældur undir aftfara vetrar gat stigiö fram I sérkennilega tærri og hljóölátri fegurft undan penslinum. Slikt er ekki gefift nema fáum inn- blásnum. Hinn sérkennilegi og voldugi fjallajöfur Lómagnúpur var Kjarval kært viöfangsefni. Þær eru orftnar margar kritar- myndirnar og málverkin af þvi fjalli. Og engin þeirra er eins. Þaft er eins og listamafturinn sé aft strjúka gnúpnum um vangann til staftfestingar hinum breytilegu sýnum. A slikum stundum var Kjarval kominn I bland vift náttúruandana — oröinn einn þeirra og þeirra ör- látastur. Þá stóftu honum allir fjársjóftir landsins opnir.” Aft gera endurminningunni skil er vandasamt verk. Einhlifta kynning á töfrandi lifs- manni er ekki einasta röng, heldur llka fölsun. Þaft skulum viö hafa I huga. Ef þaft er ætlun- in aft halda uppi sannri minn- ingu um Kjarval, verftur þaö ekki gert meft þessari niftur- negldu sýningu. Meft henni vinnum vift nefnilega llka tjón, llkt og á Finnlandiu forftum. Og vift höfum fleiri dæmi I landinu, þar sem annars góftum listamönnum látnum, er haldiö aft fólki meft sliku offorsi aft þaft er á góftri leiö meft þvi aö ganga endanlega frá þeim. Aft hafa umboftsmenn á jörftunni aft sér látnum er þvl dálitift háskalegt llka. Goftsögn er góft, en listamenn gera gófta hluti og vonda. Þegar allt er hins vegar oröift heilagt er þeir gjöröu, erum vift á rangri leift. Kynningin á Jóhannesi Sveinssyni Kjarval þarf aft vera miklu vffttækari en hún er núna, annars kann hún aft valda veru- legu tjóni á minningunni um þannan mikla, skáldlega mann, sem i senn var mesti málari sinnar þjóftar og þjóftsagan sjálf I senn, lifandi komin. Jónas Guftmundsson Ingólfur Daviðsson: Súrhey, flétta og sveppir Þaft var svöl og suddasöm heyskapartlft löngum á norftan- verftu landinu sl. sumar. Gripu þá, sem betur fór, allmargir til votheysverkunar, og sumir á all nýstárlegan hátt, utan súr- heysgryfja og turna, Petersen á Kleif á Arskógsströnd haffti lengi predikaö mjög einfalda aöferft vift votheysgerft, og sumir höfftu lesift um hana I út- lendum tlmaritum fyrir all- löngu. Petersen gróf bara skuröi, ók heyinu i þá og setti farg á. Þetta gat heppnast furft- anlega, en vildi þó ódrýgjast nokkuft og erfitt þótti aft taka heyiö til gjafar úr skuröunum. Þetta stóft þó allt til bóta og stendur enn — og ýmsir eru farnir aö reyna þetta. Sl. sum- ar sá ég þessa, efta svipafta aft- ferft heyverkunar í Danmörku og hér heima, t.d. á Stóru-Há- mundarstöftum á Arskógs- strönd. Þar er nýbyggt stórt fjárhús meft heimasteyptu grindagólfl (rimlum) og ýms- um nýjungum til aft létta vinnu viö hirftingu. Landi hallar þarna, og i lautarhallann þar vift fjárhúsift var ekiö mikilli töftu af túninu grasþurri. Báru- járn sett upp öftrum megin til aft halda heyinu I skorftum, eins og sjá má á myndinni. Bóndi flutti heyiö heim þangaft á vagni, en konan ók dráttarvél fram og aftur, ótal sinnum, þar á heyinu til aft fergja þaft dug- lega. Yfirbreiösla úr plasti, þegar þar aft kom. Þetta mun hafa heppnast vel. Fléttan á undirbollanum, sem Tryggvi tók mynd af, er fallegur gulhvítur hreindýra- mosi, tekinn úti á Álftanesi sl. haust, og er alltaf jafnfagur. Rósaldin þurrkuö sjást einnig á myndinni. Hreindýramosi er tilvalinn til skreytinga sumar og vetur. — Þriftja myndin sýn ir sveppgróna trétekksplötu, sem legift haffti I rökum kjall- ara. „Málverkiö á plötunni er myglsveppur, er spunnift hefur þræfti sina hvita og sveppagró fagurlega mönnum til undrun- Hvltur fjölgreinóttur sveppur á tekkviftarplötu. Rvlk. I okt. 1979. :<liB yjUjÍjji -vi M sS «10^23? 'i Hreindýramosi og þrjú rósaaldin. gróður og garðar ar. Tegundir myglusveppa eru margar, og úr einni þeirra er lyfiftfræga penisillinunnift. Þaft var ekki meft öllu út I loftiö er fyrrum var lögft mygla vift sár. En auftvitaft þurfti aft gæta hreinlætis. Oft er mikift um myglusveppi i rökum húsum og þykir hún hvimleift, m.a. I eld- hússkápum, þar sem hún skemmir brauft o.fl. matvæli. Einnig fatnaft. Viö finnum fúkkalykt þar sem mikil mygla er, vegna þess aft vift öndum aft okkur gróum sveppsins, er þau rjúka upp viö minnsta loftsúg, t.d. ef eldhússkáphurft er opn- uft. Mygla kemur fljótt I ný hús, þvi aft gróin berast meft loftinu og alls kyns hlutum og varn- ingi. En flestir myglusveppir þrifast afteins vel I raka. Þá mynda þeir ljósleita slæftu t.d. á röku gólfi og á matvælum. Brauft getur orftift alveg gegn- ofift af þráftum myglusveppa og er óhollt eins og nærri má geta. Enginn kemst hjá þvi aft smá- vegis mygla sé stundum i mat og er þaft meinlaust. En veru- lega myglaftur matur er vitan- lega óhollur — og einkum sé hans neytt til lengdar. Myglaft fóftur sömuleiöis varasamt fénafti, og enginn fjármaftur er öfundsverftur af aft hýsa og gefa myglaft hey, enda nota sumir rykgrlmur. Hænsni og kalkúnar hafa drepist af mygl- uöu fófturkorni erlendis. Ann- ars eru fjölmargir sveppir hinir þörfustu á búi náttúrunn- ar, því aft þeir, ásamt bakteri- um, valda rotnun, og hún er nauftsynleg, Hugsift ykkur ef dautt gras og aftrar jurtir rotnuftu ekki, efta dauft dýr úti i náttúrunni ! Nei allt á aft hverfa til jaröarinnar aftur. Frá Þj óðkirkj unni: Núverandi ástand í Eþíópíu Eþiópla er gjarnan nefnd og meö réttu „elsta konungsrlki Afriku”. Slöasti þjófthöfftingi þess var Haile Selassie, sem var kristinn. Undir stjórn hans nutu kristniboftar aukins frelsis en siöustu árin var stjórn hans illa starfhæf af stjórnmálalegum og persónulegúm orsökum. Fá- mennir hópar sópuftu til sin miklum auftæfum meftan al- menningur bjó vift sára fátækt. Arin 1973-74 olli þurrkur miklum hörmungum. ókyrrö og bitur- leiki braust aft lokum út I upp- reisn og 13. september 1974 náfti herforingjaráftiö, þekkt undir nafninu Dergue, völdum. Nýja stjórnin kom á nýrri skipan eignarréttar landssvæfta, skipu- lagi á fræöslu, viftskipta- og landbúnaftarmál. Samt eru erfiftleikar Eþlópíu langt frá liftnir. Eþlópiumenn berjast vift Sómali I austri og Eritreumenn I norftri. I nýju stjórninni er flokkadráttur. Gagnvart trú- frelsi er staftan óljós. Af þeirri ástæftu hefur kirkjan orftift fyrir ofsóknum af hendi nokkurra héraftsstjórna. Allt fræftsluefni hefur veriö fjarlægt úr sumum kirkjunum, nokkrir leifttogar hnepptir I varfthald og unglingar pyntaöir. Fram- kvæmdastjóri lútersku kirkj- unnar, Gudina Tumsa, hvarf og óttast er aft hann hafi enn á ný veriö handtekinn af stjórninni, þó ekki sé vitaft hvar hann er. Arift 1963 stofnafti Lúterska heimssambandift útvarpsstöft- ina Radio Voice of the Gospel I Addis Ababa. Frá henni berst trúarlegt og fræftandi efni um Afrlku, Miö-Austurlönd, Ind- land og vlftar. Stjórnin tók stöft- ina I sina þágu 12. mars 1977. Brýnt er aft biftja fyrir rétt- látri, mannlegri stjórn I Eþlóplu og aft aftur verfti þeir frjálsir sem sitja I fangelsum vegna stjórnmálalegra og trúarlegra skoftana.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.