Tíminn - 06.02.1980, Síða 11

Tíminn - 06.02.1980, Síða 11
Mi&vikudagur 6. febrúar 1980 IÞRÓTTIR IÞROTTIR 11 5 islenskir biálf- arar í sviðsijósiim — í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn i knattspymu Keflavikurliðið stend- ur nú eitt uppi þjálfara- laust af 1. deildarliðun- um i knattspyrnu og er sá orðrómur uppi að Keflvikingar leggi hart að Guðna Kjartanssyni, að taka við stjórn liðs- ins. 5 islenskir knattspyrnuþjálfar- ar veröa I sviösljósinu i barátt- unni um Islandsmeistaratitilinn. Viktor Helgason v^röur áfram meö meistarana frá Eyjum og Hólmbert Friðjónsson verður áfram meö bikarmeistara Fram. Magnús Jónatansson verður áfram meö KR-liöiö, sem kom skemmtilega á óvart sl. keppnis- timabil. Jón Hermannsson veröur áfram meö nýliöa Breiðabliks og Asgeir Eliasson hefur tekiö viö stjórninni á nýliðum FH. Vikingar hafa fengið rússnesk- an landsliösþjálfara Youra Sedov.sem tekur við starfi Youra Ilitchev.' Þróttarar verða meö enska þjálfarann Ron Lewin og Valsmenn veröa meö v-þýskan þjálfara — Volker Hofferbert. Þá veröur Klaus-Jörgen Hilpert áfram þjálfari Skagamanna, svo framarlega sem hann fær leyfi frá störfum i V-Þýskalandi. öll 1. deildarliðin eru byrjuö aö æfa á fullum krafti. Arni Njálsson sér um þjálfun Valsliösins, þar til aö Hofferbert kemur til landsins og þá þjálfar Bogdan þrek hjá Vikingsliöinu um þessar mundir. Höröur Helgasonmun stjórna æf- ingum Skagamanna þar til Hil- pert kemur til landsins. —SOS Sigurlás aftur heim — eftir eins árs dvöl hjá Vikingi | — Viö erum aö sjálfsögöu mjög ánægöir aö fá góöa menn afturl q heim, sagöi Jóhann ólafsson, formaöur Knattspyrnuráös Vest- I mannaeyja, eftir að Sigurlás Þorleifsson, markaskorarinn mikli frá Eyjum, sem lék sl. sumar meö Vfkingum, hefur ákveöiö aö snúa heim, eftir árs fjarveru. Þaö var endanlega gengiö frá félagsskiptum Sigurlásar i gær- kvöldi, en þá skrifuöu Vikingar undir félagsskipti hans. Þaö þarf — ekki aö fara mörgum orðum um það, aö Sigurlás mun styrkja Eyja- , liöiö mikiö, enda ein marksæknasti knattspyrnumaöur landsins. I. —sos 17 leikmenn til Hollands og Finnlands Eftirtaldir piltar hafa veriö valdir til að æfa fyrir þátttöku I Noröurlandameistaramóti I handknattleik sem fram fer I Finnlandi dagana 11. til 13. april I vor. t sömu ferö veröur farið til Hollands og leiknir þar tveir landsleikir i þessum aldursflokki. Piltarnir eru á aldrinum 19 ára og yngri. Markverðir: Sverrir Kristinsson, F .H. Haraldur Ragnarsson, F.H. Gisli F. Bjarnason, K.R Sigmar Þ. óskarsson, ÞórVm. Aðrir leikmenn: Valgarð Valgarösson, F.H. Hans Guðmundsson, F .H. Kristján Arason, F.H. Egill Jóhannesson, Fram Erlendur Daviösson, Fram Brynjar Stefánsson, Viking Guömundur Guömundsson, Vik- ing Gunnar Gunnarsson, Viking Ragnar Hermannsson, Fylki Georg Guðni Hauksson, Fylki Páll Ólafsson, Þrótti Oddur S. Jakobsson, Þrótti Brynjar Haröarson, Val # VOLKER HOFFERBERT... sést hér stjórna æfingu aö Hliöarenda, þegar hann kom hingaö i janúar. Þarna má sjá þrjá lands- liösmenn Vals — Guömund Þorbjörnsson, Atla Eövaldsson og Dýra Guðmundsson. (Tfmamynd Tryggvi) Sigurður og Steinunn öruggir sigurvegarar á Húsavik — þar sem fyrsta punktamót vetrarins fór fram isfirðingurinn Siguröur Jóns- son varð sigurvegari i fyrsta punktamóti vetrarins, sem fór fram á Húsavik um sl. helgi. Sig- uröur varö öruggur sigurvegari i svigi og stórsvigi og sigraði þar meö i aipatvikeppninni. Húsvik- ingurinn ungi varð annar i alpa- tvikeppninni. Þeir félagar taka þátt i vetrar OL-leikunum I Lake Placid. Steinunn Sæmundsdóttir frá Reykjavik varð sigurvegari i svigi og stórsvigi kvenna og þar meö alpatvikeppninni, en Asdis Alfreðsdóttir frá Reykjavik varö önnur. Arangur einstakra keppenda varö þessi i keppninni á Húsvik: Svig 1. Siguröur Jónsson t 91,64 2. Björn Olgeirsson H 93,20 3. Haukur Jóhannsson A 95,76 4. Tómas Leifsson A 96,83 5. Valdimar Birgisson I 97,83 6. ólafur Harðarson A 97,83 Stórsvig sek. l.Siguröur Jónsson I 112,15 2. Einar V. Kristjánss. t 114,90 3. Björn Olgeirsson H 115,07 4. Haukur Jóhannss. A 115,58 5. Bjarni Sigurðsson H 116,02 6. Valdimar Birgisson I 116,48 7. Björn Vikingss. A 116,72 8. Tómas Leifsson A 118,66 9. KristinnSigurðssonR 119,93 10. Ólafur Harðarson A 121,38 11. GunnarB.Ólafss.í 125,12 12. RikharöSigurðss.R 128,14 Svig 1. Steinunn Sæmundsd., R 2. Nanna Leifsd., A 3. Ásdis Alfreösd., R 4. Halldóra Björnsd., R 5. Asa H. Sæmundsd., R 6. Hrefna Magnúsd., A Stórsvig sek. l.SteinunnSæmundsd., R 96,21 2. Ásdis Alfreðsd., R 97,10 3. Nanna Leifsd., A 98,34 4. Asa Hrönn Sæmundsd., R 100,06 5. Halldóra Björnsd., R 100,88 6. Hrefna Magnúsd., A 101,99 7. Ásta Asmundsd., A 112,72 8. Marta Óskarsd.,R 113,35 SIGURÐUR JÓNSSON. Brady fyrirliði íra á Wembley — gegn Englandi I kvöld — Þetta er stærsta stund I llfi kynnt að hann ætti aö vera minu — mun stærri en þegar ég fyrirliði írlands á Wembley i vann enska bikarinn á kvöid, þar sem trar mæta Wembley, sagði Liam Brady, Englendingum i Evrópukeppni hinn 23 ára gamli leikmaöur landsliöa. Brady sem leikur Arsenal, eftir að honum var til- Framhald á bls 15 Haukur varð sigurvegari — I spennandi göngukeppni á Siglufirði Ólafsfiröingurinn Haukur Sig- urðsson varð sigurvegari i fyrsta punktamótinu i ski&a- göngu, sem fór fram á Siglufiröi um helgina — gekk 15 km. á 48.00 min. Haukur tekur þátt i OL i Lake Placid. Félagar hans i OL- landsliöi Islands, þeir Ingólfur Jónssonfrá Reykjavik og Þröst- ur Jóhannsson frá Isafiröi, komu næstir i mark — Ingólfur á 48.50 min. og Þröstur á 48.55, svo aö keppnin hefur veriö spennandi á milli félaganna þriggja. Hinn efnilegi Gottlieb Kon- ráösson frá Ólafsfiröi varð sig- urvegari i keppni 17-19 ára. Finnur V. Gunnarsson frá Ólafsfiröi varö sigurvegari i flokki 15-16 ára og Axel Asgcirs- sonfrá Ólafsfirði varö sigurveg- ari I flokki 13-14 ára. BJÖRN ÞÓR ÓLAFSSON... frá ólafsfirði varö sigurvegari i skiöastökkinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.