Tíminn - 06.02.1980, Page 15

Tíminn - 06.02.1980, Page 15
Mi&vikudagur 6. febrúar 1980 15 flokksstarfið Kópavogur. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8.30 aö Hamra- borg S. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin. Viðtalstimar Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 9. febrúar 1980 kl. 10-12 f.h. Tii viötals veröa þau Guömundur G. Þörarinsson alþingism. og Geröur Steinþórsdóttir. Fulltrúaráö framsóknarfélaganna i Reykjavik Aðalfundur ' Framsóknarfélags Reykjavlkur veröur haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i fundarsal flokksins aö Rauöarárstig 18. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn I fulltrúarstarf hafa borist eigi síöar en viku fyrir aöalfund. Tillaga um aöal- og varamenn i fulltrúaráö framsóknarfélaganna I Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aö Rauöarárstig 18. Stjórnin. Framsóknarfélögin á Suðurlandi Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna I Suöurlandskjör- dæmi boðár stjórnir allra framsóknarfélaga I kjördæminu til fundar I Hótel Hvolsvelli sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Arföandi aö aliir mæti. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna. Aöalfundur framsóknarfélaganna i Keflavlk og Húsfélagsins Austurgötu 26 veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Onnur mál. Jóhann Einvarösson mætir á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Hádegisfundur SUF Athugið breyttan fundardag. Hádegisfundur SUF veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k. I kaffiterlunni Hótel Heklu Rauöarárstlg 18. Gestur fundarins veröur Steingrlmur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins. Fram- sóknarfólk velkomiö. SUF. V. J Sonnenschein mfnicare RAFGEYMIR Sterkastur í sínum stœrðarflokki Utanmál 260 mm x 170 mm x 220 mm m/póium. 70 ampt og 315 amp. við - 18°C Geri aðrir betur Ailar nánari upptýsingar um þennan frébœra raf- geymi hjé okkur. Miðstjóm Sjálfstæðisflokksins: Snuprar Gunnar, en styður Geir utiðtíi O ár”. Þetta er sennilega þaö ó- væntasta og gagnmerkasta sem fram kemur i öllum tillögum Al- þýöubandalagsins, þvi aö þarna viröist opnast möguleiki til fram- fara, möguleiki, sem fram aö þessu hefur veriö lokaöur, fyrst og fremst vegna afstööu laun- þegasamtakanna. En Alþýöu- bandalagiö ber þetta vafalaust fram I fullu samráöi viö laun- þegasamtökin. Framleiöni i margs konar iön- aöi hér á landi, framleiösluiönaði fyrir innlendan markaö og þjón- ustuiönaöi, er f mörgum tilfellum afar lítil, og er ekki fjarri lagi aö gera megi ráö fyrir aö 60% af framleiöni á hinum Noröurlönd- unum sé nálægt meöallagi. Þessi litla framleiöni stafar aö lang- mestu leyti af þvi aö I þessum greinum eru kröfur um afköst á- kaflega litlar og viðvera starfs- manna á vinnustaö oft langt fyrir neöan þaö sem annars staöar ger- ist. Þaö er himinhár munur á þessu I allri starfsemi fyrir inn- anlandsmarkað annars vegar og fyrir erlendan markaö hins veg- ar, þannig aö þaö mætti viröast sem ólikir þjóöflokkar væru þar aö verki. Þaö hefur lengi veriö mikil nauösyn aö taka upp fasta afkastaviðmiöun i öllum störfum i þjóðfélaginu og eins reglur um viöveru viö verk. Fram aö þessu hefur ekki á þetta mátt minnast oghefur þviekki veriö von um ár- angur. En nú hefur isinn verið brotinn og ætti þvi aö veröa auð- veldaraviöþettaaöfást héöan af. I næstu kjarasamningum veröur hægt aö semja um ákveöna afkastaviðmiöun og ekkert ætti aö vera þvi til fyrirstööu aö þau afköst næöust á næstu þremur ár- um eins og ætlast er til í tillögum Alþýðubandalagsins.” íþróttir O sinn 24 landsleik, tekur við fyrirliöastööunni af Mick Mar- tin, sem er meiddur. trska liöiö er skipaö þessum leikmönnum: Garry Peyton (Fulham), Chris Hugtor (Tottenham), David O’Leary (Arsenal), Mark Lewrenson (Brighton), Ashlay Grimes (Man. Utd.), Garry Daly (Derby), Liam Brady (Arse- nal), Tony Grealish (Luton), Frank O’Brien (Philadelpihia Furies), Steve Heighway (Liverpool) og Frank Stapleton (Arsenal). Enska landsliöiö veröur skip- aö þessum leikmönnum: Clemence (Liverpool), Trevor Sherry (Leeds), Sansom (Crystal Place), Watson (Southampton), Brian Robson (WBA) McDermott (Liver- pool), Keegan (Hamburger S.V.), Cunningham (Real Mad- rid), Woodcock (F.C. Köln) og Johnson (Liverpool). —SOS Kvikmyndahátíð O gagnrýnt og þá sérstaklega á sviði hinna föllnu hetja þ.e. þeirra er upphafnir hafa veriö en slöan falliö i ónáö af ein- hverjum sökum. Wajda tekst þetta á aðdáunarveröan hátt og boðskapur myndarinnar kemst vel til skila. Leikur i' myndinni er góöur og sérstaklega má geta Janda en Wajda hefur notaö hana i nokkr- um myndum sinum undanfarin ár. Hún kemur karakter slnum vel til skila I myndinni, þrjósk, ýtin og uppáþrengjandi. Friörik Indriöason. Eftirfarandi ályktun varsam- þykkt samhljóöa á fundi miö- stjórnar Sjálfstæðisflokksins I gær: „Miöstjórn Sjálfstæöisfiokks- ins lýsir yfir fyllsta stuöningi viö þingflokk og formann Sjálf- stæöisflokksins I undangengn- um stjórnarmyndunartilraun- um. Jafnframt harmar miö- stjórnin vinnubrögð Gunnars Thoroddsen og skorar á alla þingmenn Sjálfstæöisf lokksins aö hlita niöurstööum meirihlut- ans.” EFLUMTÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Síðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- ^tofutíma. ^ Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i SamvinniK bankanum. ALTERNATORAR i FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH ( VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.Il. Verö frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 34700 Laus staöa Staöa lektors I bókasafnfræði i félagsvisindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þar er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars nk. Menntamáiaráðuneytiö, 1. febrúar 1980. + Þökkum auðsýnda samúö viö andlát og jaröarför Ólafs Guðjónssonar, Litlaskarði. Rannveig Jóhannsdóttir, Siguröur Þ. ólafsson, Guðbjörn ólafsson, Barnabörn og aörir aöstandendur. Jóhann ólafsson Dóra Siguröardóttir Valdls Armann

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.