Tíminn - 06.02.1980, Síða 16

Tíminn - 06.02.1980, Síða 16
Auglýsmgadeild l!Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. Q.IONVAI Vesturgötull wlMltML simi 22600 Miðvikudagur 13. febrúar 1980 Makalaus j aröakaupasamningur á Snæfellsnesi: Fysta útiborgun lömb seyandans HEI — Um réttaleytiö i haust var geröur kaupsamningur vegna jaröarinnar Þórdisar- staöa i Eiyrarsveit á Snæfells- nesi, ásamt samliggjandi eyöi- jörö svo og allri dhöfn, Selia; andi var náaldraöur böndi (um áttrætt), sem var aö bregöa biíi vegna heilsubrests. Þótti samningur þessi meö slik- um endemum, aö hreppsnefnd Eyrarsveitar sá sér ekki annaö færten aö neyta forkaupsréttar., Mestu endemin hafa þó liklega verið þau, aö eina greiöslan sem bóndinn átti að fá þar til i mai n.k. — um átta mánuöi — var greiösla fyrir fé bóndans, sem sláturhúsið skyldi leggja inn á reikning kaupanda, en hann siöan greiöa bóndanum aftur aö hluta. Samkvæmt samningnum'átti kaupverð jaröanna meö gögn- um og gæöum, aö vera 14 milljónir króna. Samtimis var geröur annar samningur um allan bústofn, sem var m.a. um 50 lömb og 40 ær, heyhleöslu- vagn, dráttarvélar, ámoksturs- tæki og sláttuþyrla ásamt ein- hverjuaf smærri verkfærum og auk þess um 300 hestburðir af heyi. Fyrir lausafjármunina skyldi kaupandi greiða 6 milljónir. Heildarveröiö var þvl umsamiö 20 millj. kr. og útborg- un skyldi vera 8 millj. Fyrsta greiösla átti sem fyrr segir aö vera innlagt fé bóndans i slátur- húsið I haust og siðan greiðslur I mai i vor, nóvember næsta vet- ur og.að lokum i mai 1981. Eftir- stöövarnar, 12 millj. áttu aö vera til 12 ára, meö 18% vöxt- um. Heföi hreppsnefndin ekki skorist i máliö og lögfræöingur veriö fenginn til að annast hags- muni seljenda, gæti kaupandi sýnilega veriö búinn aö fá i hendurnar umtalsveröa fjár- muni umfram þaö sem hann hefði greitt. Nægir þar aö benda á, aö verö á heyi er nú sagt kom- iö á annaö hundraö krdnur kiló- iö, þannig aö ekki er ofætlaö aö aöeins þaö gæti hann nú hafa selt fyrir 2,5 — 3 millj. króna auk alls vélakosts. Aö sögn lögfræöingsins, sem er meö málið fyrir hreppinn og tók að sér aö gæta hagsmuna seljenda hefur kaupandi haft i frammi yfirlýsingar um aö hann ætlaöi sér aö halda lausa- fjárkaupunum til streitu. Lög- fræöingurinn telur hinsvegar aö samningarnir um jaröirnar og lausaféö séu svo samtvinnaöir aö ekki veröi þar skiliö á milli. Fólki til glöggvunar, sem á- huga hefur á aö komast i sam- band viö slynga samninga- menn, skal upplýst aö samningageröina annaðist fast- eignasalan Eignanaust á Laugavegi i Reykjavik. Lög- fræöingur fasteignasölunnar Svanur Þór Vilhjálmsson hrLen ætlast er til aö skjalagerö sé unnin af þeim lögfræðingi sem ber áyrgö á fasteignasölunni — mun hinsvegar hafa verið er- lendis er samningar fóru fram. Fyrir þennan prýöissamning er bóndinn búinn aö greiöa Eigna- nausti 590 þús. kr. Lögfræö- ingur seljenda hefur mí gert kröfu um endurgreiöslu. Menn hafa ekki vanist samningum segir hreppsnefndarmaður I Grundarfirði HEI — „Okkur fannst þessi samningurfrekar dularfuliur og skuggalegur og álitum aö þetta aldraða fólk heföi átt að geta fengiö meira út úr þessum eign- um sinum ogööruvisi greitt. Þvi ákvað hreppsnefndin aö nýta sér ákvæöi i jarðalögum um for- kaupsrétt hreppsfélagsins”, sagöi Hjálmar Gunnarsson i Grundarfiröi, einn hrepps- nefndarmanna i Eyrarsveit, I samtali viö Timann. Hjálmar sagöi m.a. aö komiö heföi veriö i veg fyrir aö greiðsla sláturhússins fyrir fé bóndans hefði veriö lagt inn á reikning kaupandans aö Þórdis- arstööum, en þetta umstang heföi tafiö slátrun fjárins um einar tvær vikur. Spuröur um jöröina, sagöi Hjálmar, aö Þórdisarstaöir væruað vissuleyti góö jörö. Úti- hús væru ekki mjög gömul og ibúöarhúsiö sem er úr steini heföi verið gert nokkuð upp fyr- ir ekki svo löngu siöan. Hjálmar sagöi aö hjónin frá Þórdisarstöðum heföu flutt s.l. svona haust I ibúð sem hreppurinn á i Grundarfirði, (byggð eftir lög- um um leigu og söluibUöir sveit- arfélaga) sem þau munu hafa hug á að kaupa. Mundi jaröar- veröiö þá sennilega ganga upp i kaupin ef af yröi. A dögunum fór aö kyngja niöur snjó, bfleigendum mörgum hverjum til stórrar armæöu og börn- unum aö sama skapi til mikillar ánægju. Sleöarnir voru drifnir frani og látiö vaöa niöur brekkurnar á fullri ferð. Og svo er bara aö sjá hversu lengi þessi ágæta tiö varir... Timainynd Róbert. AFRAMHALDANDI VEIÐI LOÐNU TIL MJÖL- 06 LÝSIS- FRAMLEIÐSLU Sjávarútvegsráðuneytiö hefur nú ákveöið aö leyfa að s vo stöddu áframhald núverandi loðnuveiða til mjöl og lýsisframleiöslu, þótt áfram sé gert ráð fyrir nokkru magni til frystingar og hrogna- töku, en þessi ákvöröun er tekin vegna óvissu i frystingu á loönu og loðnuhrognum vegna mark- aðsaöstæðna. 1 frétt frá ráðuneytinu segir að það styðji þessa ákvörðun aö enn er mjög óljóst hvort loðna mun ganga suður á bóginn fyrir vestan landiö eða vestur meö suöurströndinni, en þessi atriöi ráða miklu um þaö hve mikið magn tekst aö frysta. Horfur og aöstæöur veröa endurmetnar i vikunni og frekar i ákvaröanir teknar fyrir lok vikunnar. „Skýrsla” Vilmundar: „Staðreynt mun hafa veiið...” Loðnuaflinn orðinn um 195 þúsund tonn AM —1 gær kl. 19 höföu 16 bátar tilkynnt Loðnunefnd um afla frá miönætti, samtals 10 þúsund tonn. Heildaraflinn mun þá vera um þaö bil 195 þúsund tonn frá þvi veiðarnar hófust. í gær var nóg pláss i löndunarstöðvum austanlands og viö Faxaflóa, en norðanlands fyllist löndunarpláss jafnóöum. Vilmundur Gylfason, sem situr á stóli dómsmálaráö- herra, hefur tekiö sér ýmislegt fyrir hendur á þeim stól sem vakiö hefur furðu. 1 gær lét hann dreifa á Alþingi plaggi sem reyndir þingmenn töldu að væri algert eins dæmi og ætti sér enga hliðstæðu i sögunni. Plagg þetta nefnir Vil- mundur „Skýrslu dómsmála- ráöherra til Alþingis”, en inni- haldiö er bréf sem hann hefur fyrir nokkrum dögum látið senda úr ráöuneytinu til rikis- saksóknara. Bréfiö fjallar um rannsókn ,,á misfellum i sambandi viö fylgiskjöl með tilteknum reikn- ingum er Jón G. Sólnes, þá ver- andi alþingismaöur, hafi fengið greidda hjá Alþingi og/ eöa Kröflunefnd”, eins og segir i bréfinu. 1 bréfinu er þess farið á leit við rikissaksóknarann að hann „hlutist til um, eftir þvi sem viö veröur komið, að umrætt rannsóknarefni veröi tæmt þannig að þaö geti fengiö lögmælta meðferð.” Allmargir þingmenn höfðu orð á þvi i gær aö seint ætlaði Vilmundur Gylfason aö þreytast á máli Jóns Sólness, og seint gengi þingheimi að leysa sin mál ef þeir ættu aö lesa slikar „skýrslur” ráðu- neyta um hvert eitt bréf sem þau senda. I bréfi þessu er komist þannig að oröi ma.a.: „Stað- reynt mun hafa verið að umræddar misfellur hafi átt sér stað.” Þótti þingmönnum þetta undarlegur sakará- burður i opinberu plaggi, i máli sem þó er viðurkennt að ekki hefur veriö rannsakað til fulls, en sem kunnugt er var þaö meginregla i íslensku réttar- fari, áður en Vilmundur hlaut stólinn, að maður er saklaus uns sekt hans er sönnuð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.