Tíminn - 15.02.1980, Page 1
Föstudagur 15. febrúar 1980
38. tölublað — 64. árgangur
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
6,8 milljarða útflutnings-
hcotnp 170ritor í ái» -m
UdutUl V dil tctl 1 €jLí milljðrðum frá fyrra ári
HEI— „Þvi miöur eru horfur þær
á þessu verölagsári, aö miklar
fjárhæöir skorti til þess, aö út-
flutningsbótafé dugi svo fullri
verötryggingu veröi náö”, sagöi
Pálmi Jónsson, landbúnaöarráö-
herra m.a. i ræöu sinni á
Búnaöarþingi i gær.
Timinn spuröi Gunnar Guö-
bjartsson nánar um þetta atriöi.
Sagöi hann aö reiknaö væri meö
aö 15,3 milljaröa vanti upp á aö
fullt verö fáist fyrir útfluttar
landbúnaöarafuröir i ár, en lög-
bundinn útflutningsbótaréttur
muni nema 8,5 milljöröum. Eftir
þvi vantar um 6,8 milljaröa til aö
bæturnar dugi á yfirstandandi
verölagsári.
Gunnar var spuröur hverju
þetta sætti. Ýmsir heföu álitiö aö
samdráttur hafi oröiö i búvöru-
framleiöslunni i kjölfar haröind-
anna. Jafnvel heföu sumir taliö
aö i fyrra þau mundu leysa þenn-
an vanda. Hann sagöi þetta
mikinn misskilning, þvi haröindin
hafi einitt oröiö til þess aö miklu-
fleiri gripum var slátraö i haust
en ella, sem þýddi mikiö kjöt á
markaöinn. Þetta heföi öllum átt
aö vera ljóst sem fylgdust meö
málum.
Gunnar sagöist þó vona, aö eftir
þetta ár færi þessi vandi minnk-
andi, þó ekki væri þaö vist, þvi
veröbólgan hér á landi ætti þarna
sinn' stóra þátt. Hér hækkaöi
veröiö um 50% á milli ára, sem
væri miklu meira en næmi
gengissigi og veröhækkunum er-
lendis. Þetta mætti glöggt sjá á
þvi, aö þótt ekki væri reiknaö meö
meiri útflutningi búvara en i
fyrra þá tvöfaldaöist útflutnings-
bótaþörfin á milli þessara ára.
Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra:
Vandamálin hafa
hrannast upp
Fjöldi manns hlýddi á ávarp Asgeirs Bjarnasonar formanns Búnaðar-
félags islands er hann setti 62. Búnaðarþingið. A eftir honum flutti
Pálmj Jónsson landbúnaöarráöherra ávarp.
Sjá: Bjargræöissjóð skortir 1,1 milljarö á bls. 3. Tímamynd: G.E.
HEI — í ræöu sinni viö setningu
Búnaðarþings I gær, sagöi Pálmi
Jónsson, landbúnaöarráöherra,
að þingiö kæmi nú saman viö
nokkuö sérstæöar aöstæöur f
þjóölifinu. Ókyrrleiki hafi verið á
stjórnmálavettvangi, fátt um
heillega stefnu, fjárlög og láns-
fjáráætlun væru óafgreidd, mikil-
vægum ákvöröunum hafi veriö
skotiö á frest og vandamálin hafi
nú hrannast upp.
Afleiöingar af þessu ástandi
sagöi Pálmi aö kæmu nú viöa
fram. Þannig biöu nú ákvöröunar
og úrlausnar fjölmörg vandamál
er snerta landbúnaöinn, þótt ekki
væri þetta bundiö viö hann einan.
Lausn þessara vandamála væri
þó þröngur stakkur skorinn, m.a.
af krappri stööu rikisfjármála og
almennu efnahagsástandi. Þó
væri óhjákvæmilegt aö ráöast aö
hinum fjölmörgu hnútum sem
myndast hafa og leysa þá, suma
meö skjótum hætti og aöra á
nokkuö lengri tima.
Brýnustu málin varöandi land-
búnaöinn taldi Pálmi vera: Þau
mál sem frestast hafa vegna hins
pólitiska ástands. Afleiöingar
haröindanna á sl. ári.Mótun nýrr-
ar stefnu I landbúnaöarmálum,
og lagabreytingar og ýmsar aö-
geröir til aö tryggja framgang
hennar.
Landbúnaöarráöherra sagöi
rikisstjórnina hafa ákveðiö aö
flytja sérstakt frumvarp um 3ja
milljaröa króna lántöku handa
Framleiösluráði vegna útflutn-
ingsbótavanda siöasta verölags-
árs. Einnig ætti fljótlega aö liggja
fyrir ákvöröun um leiöréttingu á
verölagningu búvara, vegna
frestunar fyrri rikisstjórnar á aö
taka hækkun vinnslu- og dreifing-
arkostnaöar inn I veröið.
Krafla:
Kvikuhlaupið
í rénum
FRI — Kvikuhlaup þaö sem hófst
viö Kröflu fyrir nokkrum dögum
rénaöi mikið i gær. Skjálftum fór
fækkandi og landsig varö aö sama
skapi litiö.
Þetta kvikuhlaup mun vera
meö þeim minnstu sem oröiö hafa
frá upphafi og óveruleg hætta er
nú talin á eldgosi.
Hagstofa íslands:
6,7% kaup-
hækkunl.mars
Þá gat landbúnaöarráðherra
um þörf á mótun nýrrar stefnu i
landbúnaöarmálum. Samhæfa
þurfi þær þingsályktunartillögur
sem ekki fengust afgreiddar á Al-
þingi i fyrravetur, meö aöild full-
trúa Alþýöubandalagsins, þannig
aö rikisstjórnin geti staöiö ein-
huga aö þeirri stefnu sem mörkuö
veröur. Þaö kom fram i máli ráö-
herra, aö hann telur réttara aö
fara varlega I fækkun bústofns og
athuga áöur gaumgæfilega hvort
ekki geti þrátt fyrir allt veriö
hagkvæmt fyrir þjóöfélagið i
heild aö halda áfram aö fram-
leiöa sauöfjárafuröir til útflutn-
ings, þótt þaö kosti þjóöfélagiö
nokkuö i útflutningsbótum, þvi
ella væri hætta á byggöaröskun,
samfara samdrætti i ullar- og
skinnaiönaöi.
Pálmi Jónsson, landbúnaöarráö-
herra.
HEI — Þá hefur þaö fengist á
hreint, aö 1. mars næstkomandi
hækka öll laun um 6,7%, vegna
hækkunar veröbótavísitölunnar.
Er þaö u.þ.b. helmingi minni
hækkunen varöhinn 1. des.siðast
liöinn. Sem kunnugt er hafa blöö
veriö aö spá i þessa hækkun
undanfarna daga og i þeim spám
hefur veriö nefnd allt upp I 10%
hækkun. Hækkun framfærsluvisi-
tölunnar frá nóvemberbyrjun til
febrúarbyrjunar var hinsvegar
9,13%. Hækkun þessi er vegna
verðhækkunar á fjölmörgum
vöru- og þjónustuliöum, innlend-
um og erlendum, m.a. i kjölfar
13,21% launahækkunar 1. des. s.l.
150 megavatta orku-
Framkvæmdir viö annan áfanga orkuvers Hitaveitu Suöurnesja ganga vel og á myndinni hér aö ofan má sjá lengst til vinstri hvar
hús þessa nýja hluta er risiö. Myn^ir tók ljósmyndari blaösins Tryggvi Þormóösson sl. miövikudag, þegar viö gerðum okkur ferö á
Suðurnes, ræddum viö Ingólf Aöalsteinsson, framkvæmdastjóra og litum viö aö Svartsengi. Bls. 10-11.