Tíminn - 15.02.1980, Side 4
4
Föstudagur 15. febrúar 1980.
í spegli tímans
Var Cher ástmær
fornegypsks
konungs?
Söngkonan Cher er ekki i minnsta vafa um að hún er
endurborin. Segist hún hafa búið i Egyptalandi til
forna. Að visu hafi hún ekki verið drottning, en ein-
hverra hluta vegna hafi hún verið ráðgjafi og föru-
nautur kóngsins. Cher, sem nú er 32 ára, segir að
trú hennar á endurfæðingu og fyrra lif setji svip á
daglegt lif hennar, og áhrif þess komi m.a. fram i
hönnun húss þess, sem hún er að byggja i Los
Angeles. — Ég er viss um, að það er nákvæm eftir-
liking bústaðar mins fyrir þúsundum ára, segir hún.
— Ég fann, hvernig fyrri tilvera min rifjaðist upp
fyrir mér, þegar ég tók þátt i þvi að hanna húsið.
Cher er nýlega skilin við tónlistarmanninn Greg
Allman og hyggst búa i þessu húsi og fortiðinni á-
samt tveim börnum sinum, sem hún eignaðist með
eiginmanni sinum nr. 1, Sonny Bono.
Mary getur
ekki
lengur grátið
Mary og Terry.
Fyrir þrem árum var Mary ósköp
venjuleg hvlsmóöir og ánægö sem slik.
Hún bjó ásamt manni sinum, fjögurra
ára syni, Brian, og nýfæddum litla
bróöur, Terry, i úthverfi London. Hún
haföi nóg aö gera viö heimilisstörfin,
en stundum uxu þau henni upp fyrir
höfuö, svo sem eins og þegar Brian
kom inn drullugur upp fyrir haus og
þrammaöi þannig yfir nýþvegin gólfin
hennar. Þá átti hún þaö til aö bresta i
grát. Einnig kom fyrir, aö hún táraö-
ist, þegar hún sat fyrir framan sjón-
varpiö ásamt manni sinum á kvöldin
og horföi á sorglegar myndir. En nú
getur Mary ekki kreist fram eitt ein-
asta tár, hversu mikiö sem tilefniö er.
Þetta breyttist allt dag einn fyrir
— og saknar þess
þrem árum. Mary haföi veriö aö
kaupa inn til heimilisins ásamt synin-
um Terry, sem var i vagni. Á heim-
leiöinni fóru þau framhjá húsi sem
var I smiöum. Skyndilega hrundi yfir
þau byggingapallur. Terry slapp meö
skrámur, þar sem skermurinn á vagn-
inum hliföi honum. Mary slapp ekki
eins vel. Hún lenti á sjúkrahúsi og átti
þar þriggja mánaöa dvöl, áöur en
henni var leyft aö snúa til sins heima.
Hún stóö i þeirri meiningu, aö hún væri
fullkomlega búinaö ná sér. En svo var
þaö nokkru sföar, aö Mary fór I nokk-
urra daga heimsókn til ættingja og
haföi drengina meö sér. Þegar hún
kom aftur heim, tók maöur hennar á
móti henni meö kostum og kynjum. —
Hann haföi sagt, aö hann gæti ekki
komiö meö okkur i feröina, af þvi aö
hann þyrfti aö vinna, segir Mary. — t
staöinn var hann búinn aö veggfóöra
stofuna okkar og haföi valiö munstur,
sem hann vissi, aö ég var ákaflega
hrifin af. Ég varö svo hrifin og
hamingjusöm, aö mig langaöi helst til
aö gráta. En þá gat ég þaö ekki! Aug-
un voru alveg þurr. Þá fyrst áttaöi ég
mig á þvi, aö ég haföi skaöast meira I
slysinu en haldiö haföi veriö, segir
Mary. Hún hóf nú þrautagöngu milli
lækna og sjúkrahúsa, en enginn gat
hjálpaö henni. I ljós kom, aö taugar og
æöar höföu skaddast viö slysiö. Mary
fór nú I mál viö byggingafyrirtækiö og
henni voru dæmdar gifurlegar skaöa-
bætur. En þó aö peningar séu góöir til
sins brúks, bæta þeirekki skaöann, þvi
aö nú getur Mary ekki lengur grátiö,
hvorki af sælu né sorg.
bridge
Þegar styrkur spilanna er jafndreifður
milli handanna I tvimenningskeppni, ein-
kennast sagnir venjulegast af mikilli bar-
áttu. Spiliöhér aö neöan var engin undan-
tekning, en þaö kom fyrir I aöaltvimenn-
ing B.R. Noröur. S.K763
H. 8 T.D85 L. A10752 S/Enginn.
Vestur. Austur.
S. 105 S. AD842
H.962 H.KDG74
T. K742 T. 6
L.KD93 Suður. S. G8 H. A1053 T. AG1093 L.G4 L. 86
Á þetta spil voru spilaöir margvislegir
samningar, allt frá tveim hjörtum dobl-
uðum i AV uppi 3 grönd dobluð i NS. Við
eitt borðið var tvimenningsandinn i al-
gleymingi, en þar gengu sagnir þannig:
Vestur. Noröur. Austur. Suöur. lhjarta
pass 1 spaði pass 2 tiglar
pass pass 2 hjörtu pass
pass 3 tlglar pass pass
3hjörtu pass pass 4tiglar
dobl pass pass pass.
Suöur teygöi sig þarna aöeins og langt,
þvi 3 hjörtu eru liklegast einn niöur. En
þaö er ekki svo gott aö gera sér grein fyrir
stööunni meöan á sögnum stendur, og I
staöinn fyrir töluna og góöa skor, ef AV
heföu spilaö 3 hjörtu, fengu AV ansi lftið i
sinn hlut fyrir aö gefa andstæöingunum
300.
skák
Þessi staöa kom upp i skák sem tefld
var i Riga áriö 1898. Það voru tvenn pör
sem sátu aö tafli og þaö er hvitur sem á
leik.
J.B. og O.B.
Laurie og E. Wageheim.
Dh7! ! skájc KxDh7
He7skák! Kh8
Hh7 mát.
„Auövelt”??
krossgáta
3226.
Lárétt
1) Undin,- 6) Fag,- 8) Verkfæri,- 9) Net,-
10) Kona,- 11) Söngfólk,- 12) Tala,- 13)
Greinir I þgf,- 15) Beiskt,-
Lóörétt
2) Land.- 3) Hugarfar,- 4) Samanviö.- 5)
Kæra.- 7) Bikar,- 14) öfug röö.-
Ráöning á gátu No. 3225.
Lárétt
1) Kjáni.- 6) Öró,- 8) Jón.- 9) Tak,- 10)
Sót.-11) Sem,- 12) Iön,- 13) Inn,- 15) Iön-
ar,-
Lóörétt
2) Jónsmiö.- 3) Ar,- 4) Nóttina,- 5) Kjass,-
7) Skina.- 14) NN,-
með morgunkaffinu
— Einn vesalingurinn enn, sem hef-
ur fariöeftir uppskrift i Morgunpóstin- Hatta snemma á sjálfa brúö-
um. kaupsnóttina? Fallega byrjar þaö.