Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. febrúar 1980.
5
borg
FRI — Gisli Jónsson og Co hf. og
Vélaborg hf. sýna nú sameigin-
lega I Sundaborg nokkrar geröir
vélsleöa.
Sleöarnir eru frá Bombardier i
Kanada, Ski-doo sleöar og Arctic
Enterprises i Bandarikjunum,
Pantera sleöar.
Fyrirtækin sýna lika nokkrar
geröir sænskra og ameriskra
tengisleöa, bæöi til vöru-, fólks-
og sjúkraflutninga ásamt kerrum
til flutninga á vélsleöum.
Sýningin er opin daglega frá kl.
2-5, einnig veröur sýningin opin á
sama tima næstkomandi laugar-
Hluti vélsleöanna á sýningunni. I bakgrunni eru þeir Steinar Guðmundsson, forstööumaöur vélsieöa-
deildar, og Þorsteinn Baidursson. (Timamynd G.E.)
límið sem límir
alttaðþví
allt!
FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN-
VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT.
HEILDSÚLUBIRGÐIR:
IÆKNIMIÐSTÖDIN HF
S. 76600
dag og sunnudag, 16. og 17. febr.
Mönnum veröur gefinn kostur á
aö reynsluaka sleöunum, ef snjór
veröur á jörðu.
Leiklistarklúbbur Samvinnuskólans
Sýnir Kertalog
Ólafur J. Straumland og Guörún Guömundsdóttir fara meö aöalhlut-
verkin I „Kertalog”.
Junior Chamber:
Evrópuforsetafundur
i Reykjavík i febrúar
eftir Jökul Jakobsson
Arlegur liður i félagsstarfi
Samvinnuskólans er uppfærsla
leikrita. Leiklistaráhugi innan
skólans er verulegur og hefur
klúbburinn sett upp 2-3 verk á
hverju skólaári, einþáttunga á
fullveldishátiö en sl. tvo vetur
verk i fullri lengd á sinni aöalhá-
tið i byrjun febrúar. A sl. ári var
stærsta verkefni klúbbsins irski
gamanleikurinn „Gengiö á reka”
eftir Jean McConnell og tókst sú
uppfærsla mjög vel. I sýningu nú
er „Kertalog” eftir Jökul Jakobs-
son og hafa þegar veriö 4 sýning-
ar og hefur verkið fengiö frábær-
ar viötökur áhorfenda og þykir
undrum sæta árangur nemenda
og túlkun verksins sem er áhrifa-
mikil. Leiklistarklúbbúrinn mun
sýna leikritiö i Félagsheimili Sel-
tjarnarness á sunnudagskvöld 17.
febrúar kl. 20.30. Uppfærsla öll er
I höndum nemenda sjálfra en
leikendur eru alls 13. Aöalhlut-
verk eru i höndum Guörúnar
Guömundsdóttur og Ólafs J.
Straum'and.
Timínn
er
peningar
Volvo 244 DL
Mazda 929 station
Voivo 245 DL station
Ch . Nova s jálfsk.
Honda Accord 4d
Lada 1600
Vauxhal! Chcvette Hatsb.
Volvo 141 DI.
Saab 99 Gi. Super
Volvo 142 1)1.
Rússaieppi m/Ölæju
Vol\ o I < l
M Ben/. 2 UiDb.sk. 5 cyl
To.vota M. 11 Coupé
Ch. Bla/.er
Peugcot 504
AMC Coneours 2d.
Volvo 144 1)1.
Ch. \ova Coucours2d.
Opel Ascona
Volvo 244 1) L
Ford Cortina 1600
Blaser Chevenne
Scout II 6 cvl
Mazda 929 4d.
Ch. Nova Concours4d.
Galant station
Peugeot304
Audi 100 LS árg.
Citroen CX 2000
Opel Record L
Volvo 245 DL st.
Toyota Cressida
Lada Sport
Vauxhall Viva
Volvo 244 DL s jálfsk
Chevrolet Citation
Mazda 626 5 gira
Ch. Nova Concours 2d
Opel Commondore GS/E
Oldsm. Delta diesel Royal
Honda Civic
Ch.Impala
Subaru Hardtop
Samband
Véladeild
•76 5.100
•78 4.800
77 6.000
’76 3.800
•78 5.300
'78 2.800
7 7 2.700
'7 2 2.800
’78 6.700
'73 3.000
•78 3.500
‘7 H 3.000
’7 íi li.900
' i •> 3.300
'71 5.200
'77 4.900
«-l» 6.500
.4 3.900
’ 7 7 6.000
’ 7 7 4.300
•78 6.500
•76 3.000
•77 8.500
•74 3.800
'78 4.500
’77 5.500
'79 5.200
’77 4.200
•77 5.500
’77 6.300
’78 5.600
’78 7.500
’78 5.200
’79 4.500
’74 1.800
’77 5.800
•80 7.500
’79 5.200
’78 6.900
’70 2.000
'78 8.000
’77 3.800
’78 7.200
'78 3.800
ÁRMÚLA 3 SÍNM3flfl00|
Evrópuforsetafundur Junion
Ihamber veröur haldinn I
teykjavik dagana 15.-17 febrúar.
Væntanlegir eru um 50 full-
rúar, þar af um 20 landsforsetar
rá Evrópu, ásamt aðstoðar-
nönnum þeirra. Heimsforseti JC
itur fundinn, auk þriggja vara-
leimsforseta og ritstjóra JCI
Vorld. Þá má einnig geta þess, aö
úngstjóri fyrir Evrópu þing JC,
em verður haldið i Tampere i
i’innlandi og þingstjóri heims-
úngs JC sem verður i Osaka i
laöan, munu koma hingað og
kynna þingin i máli og myndum
meöan á fundinum stendur.
Tilgangur Evrópuforsetafundár
sem þessa, er aö gefa mönnum
tækifæri til skoöanaskipta og aö
hlýöa á forystumenn heims-
hreyfingarinnar. Þá mun JC
tslands kynna nýjungar i málum
hér heima.
Forsetar AF, embættismenn i
L.S. senatorar og aörir félagar JC
eiga kost á aö sitja kvöldverð meö
gestunum sunnudag 17. febr. að
Hótel Loftleiöum.
Galvaniseraðar plötur
6LIKKVER
Margar
stæröir o_g
geröir
BIIKKVER
SELFOSSI
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Simar: 44040-44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi.'99-2040