Tíminn - 15.02.1980, Qupperneq 15
ÍÞRÓTTIR
Föstudagur 15. febrúar 1980.
Bikarkeppnin i handknattleik:
Valsmenn
drógustgegn
FH-ingum
— í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar,
eftir að hafa lagt ÍR að velli 22:14
: Mark aðstoðar Einar
J — með þjálfun landsliðsins í körfuknattleik
I
I
I
I
Það er nú búið að ganga
frá því að Bandarikja-
maðurinn Mark Christen-
sen, sem leikur með IR-
liðinu, verður aðstoðar-
þjálfari Einars Bolla-
sonar, landsliðsþjálfara f
körfuknattleik.
Mark hefur gengiö á þjálfara-
námskeið i Bandarlkjunum —
hann er mjög fær þjálfari, og þá
hefur hann lært að meöhöndla
ýmis smávægileg meiðsli, sem
koma oft upp i sambandi viö
körfuknattleik — tognanir og
annaö slikt
Mark mun aöstoöa Einar
Bollason viö undirbúning lands-
liðsins, fyrir Norðurlandamótiö
i Osló — Polar Cup.
Mark Christensen.
Valsmenn tryggðu sér létt-
an sigur 22:14 yfir IR-ing-
um i 16-liða úrslitum bikar-
keppninnar i handknatt-
leik, þegar þeir mættust i
Laugardalshöllinni í gær-
kvöldi — og eftir leikinn
drógust þeir gegn FH-ing-
um i 8-liða úrslitunum.
Leikur Vals gegn 1R var nokkuð
sérkennilegur — Valsmenn byrj-
uðu vel og komust yfir 6:0, en sið-
an var staðan jiöfn 10:10 i leikhléi
— og 12:12 fljótlega i seinni hálf-
leiknum. Það datt botninn úr leik
IR-inga og Valsmenn skoruðu
næstu 8 mörkin og komust yfir
20:12 og var það ekki fyrr en rétt
fyrir leikslok að IR-ingar náðu að
skora aftur, en þeir töpuðu 14:22.
Mörkin i leiknum skiptust
þannig:
VALUR: — Þorbjörn G. 9 (1),
Bjarni 5, Stefán H. 4 (2), Þorbjörn
J. 2, Steindór 2 og Gunnar 1.
ÍR: — Guðmundur Þ. 4 (1),
Bjarni Bessason 4, Pétur V. 3,
Bjarni H. 1, Sigurður S. 1 og
Bjarni Bjarnason 1.
Víkingur mætir Haukum
Bikarmeistarar Vikings dróg-
ust gegn Haukum i 8-liða úrslitun-
urn og fer leikurinn fram i Hafn-
arfirði. Aðrir leikir i 8-liða úrslit-
unum, eru:
Akranes — KR
Valur — FH
Stjarnan eða Þór V. — KA
Einkennileg tilviljun
Valsmaðurinn örn Höskuldsson
var látinn draga miðana upp úr
pottinum i bikarkeppninni — dró
hann i bikarkeppni karla, kvenna
KRISTINN JÖRUNDSSON
Jón Sigurðsson
— f Laugardlashöllinni á þriðjudagskvöldið
Þaö veröur sannkallaöur
„Kóngaslagur” I LaugardalshöII-
inni á þriöjudaginn, þegar lands-
liösnefnd K.K.t. gengst þar fyrir
„Stjörnublóti”. Kóngarnir I Is-
lenskum körfuknattleik — þeir
Kristinn Jörundsson, landsliös-
fyrirliöi úr ÍR og Jón Sigurðsson,
hinn snalli körfuknattleiksmaöur
úr KR, leiða saman hesta sina.
Þeir félagar hafa kallað marga
snjalla körfuknattleiksmenn til
liðs viö sig og verður gaman aö
sjá hvor ber sigur úr býtum. Allir
snjöllustu Bandarikjamennirnir,
sem leika hér, veröa með I slagn-
um.
Úrvalslið Kristins Jörunds-
sonar er skipað þessum leik-
mönnum: Tim Dwyer, Val, Ted
Bee, Njarðvlk, Mark Holmes,
Grindavfk, Danny Shouse, Ar-
manni, Guðsteinn Ingimarsson,
Njarðvík, Kristján Agústsson,
Val, Simon Ólafsson, Fram, Þor-
valdur Geirsson, Fram og Geir
Þorsteinsson, KR.
Orvalslið Jóns Sigurössonar er
skipað þessum leikmönnum:
Trent Smock, Stúdentum, Mark
Christensen, 1R, Darrell Shouse,
Fram, Monnie Ostrom, Keflavlk,
Kolbeinn Kristinsson, 1R, Gunnar
Þorvarðarson, Njarðvlk, Jónas
Jóhannsson, Njarðvlk, Garöar
Jóhannsson, KR og Torfi
Magnússon, Val.
— sos
ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON.. skoraöi 9 mörk gegn íR-ingum I
gærkvöldi.
og 2. flokks karla. örn dró Val
gegn FH i öllum þremur flokkun-
Tveir
hættu
Kóngaslagur”
um, en drátturinn varð þannig
hinum flokkunum.
MEISTARAFLOKKUR
KVENNA: Fylkir eða Þór A. -
Njarðvik, KR — Fram, FH -
Valur og Þór V. — Armann.
2. FLOKKUR KARLA: — FH -
Valur, HK — Fylkir, Vikingur -
Fram og Stjarnan — KR.
—sos
Þrlr Islenskir göngumenn tóku
þátt I 30 kllómetra göngunni á
Olympiuleikunum I gær. Aðeins
einn lauk keppni, Ingólfur Jóns-
son, Reykjavik, sem varö I 48.
sæti af 59 keppendum á timan-
um 1:45:55. Þröstur Jóhannsson
kenndi lasleika og hætti keppni,
en Haukur Jóhannsson hætti
keppni eftir 13 kilómetra vegna
þreytu.
Baráttan í
Njarðvík...
Njarðvíkingar leika
gegn Val f kvöld
Þaö má búast viö geysilegri
baráttu I Njarövlk I kvöld, þegar
Njarövlkingar fá Valsmenn I
heimsókn i „Orvalsdeildinni” I
körfuknattleik. Njarövlkingar og
Vaismenn berjast um tslands-
meistaratitilinn. Leikurinn hefst
kl. 8.
Þá verður einn leikur I
„Urvalsdeildinni” I Hagaskólan-
um I kvöld — 1R og Fram mætast
kl. 7.
15
XIIIOLYMPIC
v^OWINTER
fyV GAMES
28 ára
hjúkrunar-
kona frá
Hollandi
— fékk fyrsta gullið
Hollendingar tryggðu sér fyrstu
gullverölaunin á vetrar
Olympluleikunum i Lake Placid
i Bandarikjunum I gær — þegar
28 ára gömul hjúkrunarkona frá
Eibergen, Annie Borckink, vann
sigur I 1500 m skautahlaupi og
setti nýtt OL-met. Hún hljóp
vegalengdina á 2:10,95 mln.
Hollendingar unnu tvöfaldan
sigur, þar sem Ria Visser varö
önnur — 2:12.35 mln., en Sabine
Backer frá A-Þýskalandi varð
þriðja — 2:12.28 mln.
Rússar
sterkir
— f skfðagöngu
Rúsinn Nikolai Zimayaton varö
fyrstur til aö vinna gullverölaun
i skiðaíþróttinni á vetrar
Olympiuleikunum I Lake
Placid, þegar hann tryggöi sér
sigur I 30 km skíðagöngu I gær.
Þessi 24 ára námsmaöur, sem
hefir veriö Rússlandsmeistari
tvö sl. ár, kom I mark 32.14 sek.
á undan félaga slnum — Vasilin
Rochev, 28 ára þjónustumanni.
Timi Zimayaton varö ein
klukkustund 27 min. og 2.8 sek.
Búlgarinn Ivan Lebanov varö
i þriðja sæti og er þetta i fyrsta
skipti sem Búlgari vinnur verð-
laun á vetrar OL-leikum. Þess
má geta að Rochev, sem var
annar náði besta tímanum seinni
15 km.
Tvöfalt hjá
Austurríkis-
mönnum...
— í bruni karla
Þaö er óhætt aö sega aö
Leonhard Stock frá Austurrlki
— 21 árs skiðakappi frá Týról,
hafi komið, séö og sigraö I
brunakeppni á OL I gær — hann
vissi aö hann ætti aö keppa,
aðeins 24 timum fyrir keppnina.
Stock varö sigurvegari — fór
hina 3.009 m braut á 1:45.50
min., eöa á 100 km hraða. —
„Ég var fyrst nokkuð tauga-
spenntur, eftir alla spennuna,
sem hefur hvilt á mér — en ég er
i mjög góröi æfingu og þegar ég
var kominn á ferö, var ég mjög
afslappaður”, sagöi Stock, sem
hrópaöi upp af gleöi, þegar hon-
um var Ijóst, aö hann væri
sigurvegarinn — og áhorfendum
frá Austurriki fögnuöu honum
innilega.
Austurrikismenn unnu tvö-
faldan sigur, þar sem hinn 21
árs Peter Wirnsberger varö
annar — 1:46.12 mln. Kanada-
maöurinn Steve Podborski — 22
ára, varö þriöji — 1:46.62 mln.
— „Ég er hamingjusamöur, aö
veröa fyrsti Kanadamaðurinn,
sem vinnur verölaun”, sagöi
hann.