Tíminn - 15.02.1980, Qupperneq 16

Tíminn - 15.02.1980, Qupperneq 16
16 Föstudagur 15. febrúar 1980. hljóðvarp FÖSTUDAGUR 15. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinn- ar á sögunni „Skelli” eftir Barbro Werkmaster og Onnu Sjödahl (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsáon rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur balletttónlist Ur „Nýársnóttinni” eftir Árna Björnsson, Pál P. Pálsson stj./ Artur Rubinstein og Filharmoniusveitin i Israel leika Pi'anókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms, Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög Ur ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (30). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heið- dis Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. sjonvarp FÖSTUDAGUR 15. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikárarnir. Gestir þáttarins eru lát- bragðsleikararnir Shields og Yarnell. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson fréttamaöur. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heímurinn” eftir Judy Blume. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (8). 17.00 Siðdegistónleikar. Enska kammersveitin leik- ur Serenöðu nr. 7 I D-dUr (K 250) „Haffner-serenöðuna” eftir Mozart, Pinchas Zukerman leikur með á fiðlu og stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Arthur Grumiaux og Con- certgebouwhljómsveitin I Amsterdam leika Fiðlukon- serti D-dUrop. 61 eftir Lud- wig van Beethoven, Colin Davis stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Jóhann Konráðsson syngur islensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Brot úr sjóferða- sögu Austur-Landeyja, — annar þáttur.Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar við Magnús Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjósókn frá Landeyjasandi.c. Kvæði eftir Einar Benediktsson. Olfar Þorsteinsson les. d. Papeyjarpistill. Rósa Gisla- dóttir frá Krossagerði á Berufjarðarströnd flytur eigin frásögn.e. Kórsöngur: Telpnakór Hliðaskóla syng- ur. Söngstjóri: Guðrún Þor- steinsdóttir. Þóra Stein- grimsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. (11). 22.40 Kvöldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Eggerz. Gils Guð- mundsson les (7). 23.00 Afangar. Umájónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 22.05 Feigðarspá. Ný, frönsk sjönvarpskvikmynd. Aðal- hlutverk Jean-Claude Carriere. Frægur skurö- læknir er á höttunum eftir hjarta handa fárveikum vini si'num. Af tilviljun fær hann i hendur myndavél sem skilar myndunum full- geröum, en brátt kemst læknirinn að þvi að vélin er gædd mjög óvenjulegum eiginleikum. Þýðandi Soffia Kj aran. 23.35 Dagskrárlok ALTERNATORAR e < 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800/- Einnig: Startaran Cut-out, anker, bendixar, , segulrofar o.fl. í Ats indir margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 oooooo Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er I Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vskt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavar ðstof an : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar ,i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndárstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spítala : Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofcvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Bfmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka f sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. .Honum lfður ágætlega, spyrðu hvernig mér llði”? en I DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Sirni 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a simi aðafcafns Bókakassar lánaðir skipum^heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miöviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Ferðalög Utivistarferðir Laugard. 16.2. kl. 19 Arshátlð I Skiðaskálanum, Hveradölum á laugardags- kvöld, farið kl. 19 frá B.S.l. Far- miðasala i skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Kirkjan Krikjuhvolsprestakall: Sunnu- dagaskóli I Þykkvabæ kl. 10.30. Guðsþjónusta með barnastund I Kálfholti kl. 2. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, sóknarprestur. Dómkirkjan: Laugardag. Barnasamkoma kl. 10.30. árd. i Vesturbæjarskóla við Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Mosfellsprestakall: Barnasam- koma i Brúarlandskjallara I dag kl. 5. Sóknarprestur. Fé/ags/íf Gengið 1 1 Almennur Ferðamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 12.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 400.70 401.70 440.77 441.87 1 Sterlingspund 922.95 925.25 1015.25 1017.78 1 Kanadadollar 345.55 346.45 380.11 381.10 100 Danskar krónur 7364.10 7382.50 8100.51 8120.75 100 Norskar krónur 8227.10 8247.60 9049.81 9072.36 100 Sænskar krónur 9644.35 9668.45 10608.79 10635.30 100 Finnsk mörk 10823.90 10850.90 11906.29 11935.99 100 Franskir franka 9831.95 9856.45 10815.15 10842.10 100 Belg. frankar 1418.70 1422.20 1560.57 1564.42 100 Svissn. frankar 24748.30 24810.10 27223.13 27291.11 100 Gyllini 20893.70 20945.90 22983.07 23040.49 100 V-þýsk mörk 23020.80 23078.30 25322.88 25386.13 100 Llrur 49.68 49.81 54.65 54.79 100 Austurr.Sch. 3209.45 3217.45 3530.40 3539.20 100 Escudos 848.05 850.15 932.86 935.17 100 Pesetar 603.90 605.40 664.29 665.94 100 Yen 166.02 166.44 182.62 183.08 Kvikmyndasýning i MÍR Kvikmyndasýning verður I MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 16. febrúar kl. 3 siödegis. Sýnd verður sovéska kvikmyndin „Glinka” frá árinu 1952, dramatisk músikmynd um hið fræga rússneska tónskáld Glinka, llf hans og störf. Leik- stjóri: Grigori Alexandrov, myndataka: Edvard Tisse. — Aðgangur að kvikmyndasýning- unum i MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. —MtR. Ti/kynningar Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmerið er 2’5582.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.