Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 17. febrúar 1980. ÍIiJÍÍ'i* 13 w UjTls TAv* Umsjón: Jón Þ. Þór hafa komiö einna mest á óvart. Hann tefldi á 2. boröi fyrir Júgó- slaviu og hlaut 5,5 v. af 7 mögulegum. Heimsmeistarinn Karpov tefldi á 1. boröi fyrir Sovétmenn og hlaut aöeins 2 v. úr 5 skákum. Hann tapaöi fyrir Miles i 1. umferö og geröi slöan fjögur jafntefli, vann enga skák. Og nú skulum viö lita á viöur- eign þeirra Miles en hún er for- vitnileg fyrir margra hluta sak- 8. Rd2 b4 18 0-0 9. e5 Rd5 19. Rg5 10. Re4 Be7 (Þvi miöur gekk 19. Bxh7H 11. 0-0 Rc6 Kxh7, 20. Rg5+ ekki vegna 20. 12. Bd2 Dc7 .... Kg6 o.s.frv.). 13. c4! 19. h6 (Góður leikur, sem tryggir yfir- 20. Bh7+ Kh8 ráö hvits á miöborðinu) 21. Bbl Be7 13 bxc3 22. Re4 Hac8 14. Rxc3 Rxc3 23. Dd3? 15. Bxc3 Rb4 (Karpov finnur enga sigur- 16. Bxb4 Bxb4 stranglega áætlun og nú leikur 17. Hacl Db6 hann af sér). Sovétríkin unnu Evrópu- meistaratitilinn Fyrir skömmu lauk í bænum Skara í Svíþjóð úrslita- keppni Evrópumeistaramótsins í skák. Evrópumeist- aramótiðer sveitakeppni, og senda hin einstöku lönd 8 manna sveitir til keppni. Keppt er í undanrásum og siðan í úrslitakeppni. Flestar þjóðir Evrópu taka þátt í þessum keppnum og allar þær sterkustu. Einstaka lakari þjóðir, eins og t.d. Islendingar hafa enn ekki lagt í að senda sveitir til þátttöku og er það þó f lestra manna mál, að íslenskir skákmenn myndu sóma sér vel í þessari keppni sem öðrum. 1 úrslitakeppninni i Skara tóku átta þjóöir þátt. Úrslit urðu em hér segir: 1. Sovétríkin 36,5 v., 2. Ungverjaland 29 v., 3. England 28,5 v., 4. Júgóslavia 28 v., 5. Búlgaria 27,5 v., 6. Tékkó- slóvakia 26 v., 7. tsrael 25 v., 8. Sviþjóö 23,5 v. Sigur sovésku stórmeistar- anna kemur varla nokkrum manni á óvart, en aftur á móti munu margir undrast hinn ágæta árangur Englendinga. Sannleikurinn er sá, aö enskir voru lengi vel næsta öruggir um 2. sæti og þaö var ekki fyrr en i siöustu umferö sem Ungverjum tókst að komast upp fyrir þá. Annars mun þaö hafa vakiö einna mesta athygli i Skara, hve illa toppmönnum sovésku sveit- arinnar gekk. A efstu þrem borðunum tefldu þeir Karpov, Tal og Petrosjan, og hlutu til samans 6,5 v. úr 15 skákum! Það voru þannig Sovétmennirn- ir á 4.-8. boröi og varamenn sveitarinnar, sem unnu Evrópu- meistaratitilinn, en þeir voru Polugajevsky, Geller, Bala- shov, Romanischin, Vaganjan, Jusupov og Kasparov. Hinn sið- astnefndi hlaut best vinnings- hlutfall allra keppenda I mótinu, 5,5 v. úr 6 skákum. Af einstökum keppendum mun gamla kempan Gligoric Hvitt: A. Karpov Svart: A. Miles ? byrjun 1. e4 a6 (Ekki veit ég hvaö á aö kalla þessa byrjun. Miles hefur löng- um verið skemmtilega uppfinn- ingasamur i byrjanavali og sennilega hefur fyrst og fremst hugsað um aö hrella Karpov ræfilinn. En eins. og Benóný myndi segja: Þetta kemur þó i veg fyrir að hann geti teflt spánska leikinn, ha.). 2. d4 b5 3. Rf3 Bb7 4. Bd3 Rf6 5. De2 e6 6. a4 (Ekkert er i sjálfu sér athuga- vertvið þennanleik, en 6. c3 eöa 6. Rd2 komu ekki siöur til greina). 6.... c5 7. dxc5 Bxc5 23.... 24. Hxcl 25. Hel 26. Dxd7 27. He3 (Þvingar fram drottningar- kaup. Endatafliö er létt unniö fyrir svartan). Hxcl! Dxb2 Dxe5 Bb4 Ddá! (Þvi veröur varla haldiö fram meö rökum aö „nýjung” svarts i 1. leik hafi heppnast. Hvitur stendur mun betur en nú er eins og Karpov missi tökin á stöö- unni). 18. Be4?! (Ónákvæmur leikur. Betra var 18. Rg5 — g6, 19. Be4 og hvitur stendur mun betur). 28. Dxd5 29. Rc3 30. Re2 31. h4 32. hxg5 33. Bd3 34. Hg3 35. Hg4 36. Kfl 37. Kel 38. f4 39. Rxf4 40. Re2 41. Kd2 42. g3 Bxd5 Hc8 g5 Kg7 hxg5 a5 Kf6 Bd6 Be5 Hh8 gxf4 Bc6 Hhl + Hh2 Bf3 (Svörtu biskuparnir eru herrar borösins). 43. Hg8 Hg2 44. Kel Bxe2 45. Bxe2 Hxg3 46. Ha8 Bc7 og hvitur gafst upp. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Aliegro 1100-1300 ...............hljóökútar og púströr. Austin Mini..............................hljóökútar og púströr. Audi 100S-LS.............................hljóökútar og púströr. Bedford vörubíla.........................hljóökútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyi........................hljóökútar og púströr. Chevrolet fólksblla og vörubiia..........hljóökútar og púströr. Chrysler franskur........................hijóökútar og púströr. CitroenGS................................hljóökútar og púströr. Citroen CX..............................hljóðkútar Daihatsu Charmant 1977-79...........hijóökútar framan og aftan Datsundísel 100A-120A-1200-1600-140-180 . hljóökútar og púströr. Dodge fólksbila..........................hljóökútar og púströr. D.K.W. fólksbila.........................hljóökútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóökútar og púströr. Ford. ameríska fóiksbila.................hljóökútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 ...........hljóökútar og púströr.. Ford Escort og Fiesta ................... hijóökútar og púströr. Ford Taunus 12M-15M-17M-20M..............hljóökútar og púströr. Hillman og Commcr fólksb. og sendib.... hljóökútar og púströr. Honda Civic 1200-1500 og Accord..........hljóökútar Austin Gipsy jeppi.......................hljóökútar og púströr. International Scout jeppi................hljóðkútar og púströr. RússajcppiGAZ69.......................... hljóökútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer.................hijóökútar og púströr. Jeepstcr V6..............................hljóökútar og púströr. Lada.....................................hljóökútar og púströr. Landrover bensin og disel................hljóökútar og púströr. Lancer 1200-1400 ........................hljóðkúlar og púströr. Mazda 1300-616-818-929-323...............hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 ........................................hljóökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib...........hljóökútar og púströr. Moskwitch 403-408-412....................hljóökúlar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8.................hljóökútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan................................hljóökútar Passat.................................hljóökútar Peugeot 204-404-504 ...................hljóökútar Rambler American og Classic............hljóökútar Range Uover............................hljóökútar Ilenault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20.....hljóðkútar Saab 96 og 99..........................hljóðkútar Schiúh Vabis L80-L85-LB85-L110-LBHO-LB140 ......... hljóökútar Simca fólksbila........................hljóökútar Skoda fólksb.ogstation.................hljóökútar Sunbeam 1250-1500 1300-1600............hljóökútar Taunus Transit bensin og disel ........hljóðkútar Toyota fólksbila og station ...........hljóökútar Vauxhall og Chevette fólksb............hljóökútar Volga fólksb...........................hljóökútar VW K70, 1300, 1200 og Golf ............hljóökútar VW sendiferöab. 1963-77 ...............hljóökútar Volvo fólksbila........................hljóðkútar Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD........................... hljóökútar og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undirbíla,sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.