Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 17. febrúar 1980. hljóðvarp SUNNUDAGUR 17. febrúar 8.00 Morgunandakt. 8.10 Frettir. ~ 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). Dag- skrain. 8.35 Lett morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Frettir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jonssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Asólfsskála- kirkju.lHljóörituö 27. f.m.). 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hlutverk og verögildi peninga. 14.10 Miödegistónleikar 15.10 Stál og hnifur. Fyrsti þattur um farandverkafólk i sjávarútvegi fyrr og ml. Umsjónarmenn: Silja Aöal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Færeysk guöræknis- stund. 16.45 Endurtekiö efni: fyrr á árunum” 17.20 Lagiö mitt. 18.00 Harmonikulög. Þýskar harmonikuhljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maöur tsiandssögunnar. 19.55 Oktett fyrir strengja- og biásturshljóöfæri op. 166 eftir Schubert. 20.45 Frá hernámi tsiands og stvrjaldarárunum siöari. Aslaug Þórarinsdóttir les frásögu slna. 21.00 Kammertónlist. 21.35 Ljóð eftir Erich Fried i þyöingu Franz Gisiasonar. 21.50 Einsöngur: 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „t)r fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. 23.00 Nýjar plötur og Ramlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlott. sjónvarp SUNNUDAGUR 17. febrúar 1980 .16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Sextándi þáttur. Vagn á viiligötum 17.00 Framvinda þekkingar- innar Lokaþáttur. Fram- vindan og viö» 18.00 Stundin okkar Meöal e&iis: Minnt er á bolludag- inn, flutt myndasaga um hund og kött og rætt viö börn, sem nota gleraugu. Barbapapa, Sigga og skess- an og bankastjórinn verða á sinum staö. Umsjónar- Stjórn upptöku Magnús Bjarníreösson. 21.10 I Hertogastræti Breskur myndaflokkur i fimmtán þáttum. Annar þáttur. Aö heiöra og hlýöa 22.00 Krónukeppnin (The Money Game, áströlsk m ynd) 23.00 Dagskrárlok maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 islenzkt mál Textahöi- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guðbjartur Gunnars- son. 20.40 Veöur Annar þáttur. Aö þessu sinni veröur fjallaö um helstu vinda- og veður- kerfi, brautir lægöa I grennd viö ísland og algengasta veöurlag á landinu. Umsjónarmaöur Markús Á Einarsson veöurfræöingur. Mánudagur 18. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morguntónleikar Renata Tebaldi syngur 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrée- ieiöangurinn” eftir Lars Broling: —■ þriðji þáttur. 14.45 Barnalög, sungin og ieikin 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Jóurnn Siguröardóttir og Arni Guö- mundsson 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma 22.40 „Varnargaröurinn” smásaga 23.00 Verkin sýna merkin 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni (Tom and Jerry). 20.40 tþróttir. Vetrarólympiu- leikarnir í Lake Placid I Bandarikjunum skipa veg- legan sess I dagskrá Sjón- varpsins næstu tvær vik- umar. Reynt veröur aö til- kynna hvaöa keppnisgrein veröur á dagskrá hverju sinni. I þessum þætti er fyrirhugaö aö sýna mynd af bruni karla. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins. 21.40 Bærinn okkar. Valkyrj- urnar. Annað leikrit af sex, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur nýkvæntur sjómaöur, Orlando, sér einn ókost i fari konu sinnar: hún talar of mikiö. 22.05 Keisarinn talar Sjónvarpsspyrillinn frægi, David Frost, spyr fyrrver- andi íranskeisara spjör- unum úr, meöal annars um auöæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylt- inguna, haröýögi leynilög- reglunnarl tran og spillingu I fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Komeini og núver- andi stjórnarfar i landinu. Þáttur þessi hefur vakið gifurlega athygli viöa um lönd. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 15* til 21. febrúar er I Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala : Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Bimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Sirni 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) k\. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 HljóðbókaSafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Ferða/ög Sunnud. 17.2. kl. 10.30: GuIIfoss (i klaka) — Geysir meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa Hestfjall I Grimsnesi meö Jóni I. Bjarna- syni. kl. 13: Gunnunes, meö Þerneyjarsuni eöa Esja meö Erlingi Thoroddsen, fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ bensinsölu. Útivist Sunnudagur 17. febrúar 1. kl. 10.00 Hrómundartindur Nokkuö löng og erfiö gönguferö. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 2. Skiðaganga á Hellisheiði Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Athugandi er aö hafa meö sér gönguskó ef göngufæri fyrir skiöi er slæmt. Verö kr. 3000 gr v/bilinn. 3. kl. 13.00 Hólmarnir — örfiris- ey — Grótta. Létt og róleg fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri: Þor- leifur Guðmundsson. Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Fariö veröur frá Umferöarmiöstööinni aust- an veröu. Þórsmerkurferö 29. febrúar. Feröafélag Islands Kirkjan Gengið Gengið á háílegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir þann 12.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 400.70 401.70 440.77 441.87 1 Sterlingspund 922.95 925.25 1015.25 1017.78 1 Kanadadollar 345.55 346.45 380.11 381.10 100 Danskar krónur 7364.10 7382.50 8100.51 8120.75 100 Norskar krónur 8227.10 8247.60 9049.81 9072.36 100 Sænskar krónur 9644.35 9668.45 10608.79 10635.30 100 Finnsk mörk 10823.90 10850.90 11906.29 11935.99 100 Franskir franka 9831.95 9856.45 10815.15 10842.10 100 Belg. frankar 1418.70 1422.20 1560.57 1564.42 100 Svissn. frankar 24748.30 24810.10 27223.13 27291.11 100 Gyllini 20893.70 20945.90 22983.07 23040.49 100 V-þýsk mörk 23020.80 23078.30 25322.88 25386.13 100 Lirur 49.68 49.81 54.65 54.79 100 Austurr.Sch. 3209.45 3217.45 3530.40 3539.20 100 Escudos 848.05 850.15 932.86 935.17 100 Pesetar 603.90 605.40 664.29 665.94 100 Yen 166.02 166.44 182.62 183.08 Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu- dagaskóli I Þykkvabæ kl. 10.30. Guðsþjónusta meö barnastund i Kálfholti kl. 2. Auöur Eir Vil- hjáimsdóttir, sóknarprestur. Dómkirkjan: Laugardag. Barnasamkoma kl. 10.30. árd. I Vesturbæjarskóla viö öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Guösþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 17. febrúar 1980. Árbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta I safnaöar- heimilinu kl. 2. Kirkjukaffi Kvenfélags Arbæjarsóknar eftir messu. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.