Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 25

Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 25
Sunnudagur 17. febrúar 1980. 25 Breibholtsprestakall Barnastarf i Olduselsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10:30 árd. Guösþjónusta f Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guöjón St. Garöarsson. Guösþjónusta kl. 2. Miövikudagur: Félags- starf aldraöra milli kl. 2 og 5. Kl. 20:30: „Kirkjukvöld á föstu”. Dr. Gunnar Kristjáns- son Reynivöllum fjallar um föstuna f listum og siöum kirkjunnar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur SkUlason. Digranesprestakall Barnasamkoma f safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastfg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa altarisganga. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Magnús Jónsson óperu- söngvari syngur einsöng og einnig meö Dómkórnum. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephen- sen. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir As Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephen- sen. Fclla- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma f Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartar- Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn sam- koma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 Sr. Guömundur óskar ólafsson messar. Kirkjukór Neskirkju syngur, organleikari Reynir Jónasson. Sr. Arngrfmur Jóns- son. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta f Kópa- vogskirkju kl. 2 (altarisganga). Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Um þessa stund sjá Jón Stefánsson, Kristján og Siguröur Sigur- geirsson og sóknarpresturinn. Guösþjónusta kl. 2 flutt eftir til- lögum helgisiöanefndar þjóö- kirkjunnar. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson, organleik- ari Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þriöjudagur 19. febr.: Bænaguösþjónusta kl. 18 og kl. 20 fer Æskulýösfélagið I heimsókn til Æskulýösfélagsins f Neskirkju. Föstud. 22. febr.: Húsmæörakaffi I kjallarasal kl. 14:30. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Prestur sr. Arn- grfmur Jónsson. Kirkjukór Há- teigskirkju syngur, orgel og kórstjórn dr. Orthulf Prunner. Kirkjukaffi. Séra Guömundur Óskar ólafsson. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Frfkirkjan i Reykjavlk Messa kl. 2, altarisganga. Organleikari Siguröur Isólfsson prestur sr. Kristján Róbertsson. Miövikud. 20. febr.: Föstu- messa kl. 20:30. Litania sungin. Safnaöarprestur. Frfkirkjan I Hafnarfiröi. Bamastarfiö hefst kl. 10:30. öll börn og aðstandendur þeirra eru velkomnir. Guösþjónusta kl. 14, ræöumaður Helga Steinunn Hróbjartsdóttir, kennari. Jón Mýrdal viö orgeliö. Kirkjukaffi. Safnaöarstjórn. Astráöur Sigursteindórsson predikar. Sóknarprestur. Haligrimskirkja Messa kl. 11. Séra Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrir- bænamessa á þriöjudag kl. 10.30. Muniö kirkjuskóla barn- anna á laugardögum kl. 2. Landspitalinn. Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Filadelfiukirkjan Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaöur: Samúel Ingimars- son. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Mosfeilsprestakall Messa aö Mosfelli sunnudag kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja Barnaguösþjónusta kl. 10:30. árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja Guösþjónusta kl. 2 s.d. Altaris- ganga. Sóknarprestur. THkynningar Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur sfmsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færö á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Sfmanúmeriö er 25582. Af mælismót Víkings 40 ára afmælismót skföadeildar Vikings i svigi veröur haldiö viö skála Vikings 16. og 17. febrúar. Dagskrá: Laugardaginn 16.2. ’80. Nafnakall kl. 10.00. Mótiö hefst kl. 11.00 I flokki stúlkna og drengja 10 ára og yngri. Kl. 12.30 flokkur stúlkna og drengja 11 og z -h-I ára. Kl. 15 flokkur drengja 13-14 ára. Kl. 17 verðlaunaafhending ov eitingar. Sunnudag 17.2. ’80. Nafnakall kl. 10.00. Mótiö hefst kl. 11.00 I flokki stúlkna 13-15 ára. Kl. 13.00 flokkur drengja 15-16 ára. Kl. 15.00 verölaunaafhending og veitingar. Nánari upplýsingar hjá móts- stjóra I sima 23269. Björn ólafsson. Mæörafélagiö heldur fund þriöjudaginn 19. febrúar aö Hallveigarstööum (inngangur frá öldugötu). Kvenfélagiö Seltjörn minnir a aöalfundinn sem veröur þriöju- daginn 19. febrúar I Félags- ' heimilinu. Háteigskirkja-Neskirkia: „Brauðaskipti" A liönu ári var tekin upp sú ný- breytni i safnaöarstarfi Hall- grfmskirkju og -Neskirkju aö vfxl voru höfö á starfsfólki einn sunnudag. Næst komandi sunnudag, hinn 17. febrúar, veröur þetta endurtekiö á þann veg aö Séra Arngrimur Jónsson mun messa f Neskirkju kl. 2, ásamt kirkjukór Háteigskirkju og Orthulf Prunner organista, en Séra Guömundur öskar Ólafsson messar á sama tima i Háteigskirkju ásamt kirkjukór Neskirkju og Reyni Jónassyni organista. Vonast er til aö slfk tilbreytni i starfi mælist vel fyrir og veröi vel tekiö i söfnuö- unum. Handknattleiksdeild Breiöa- bliksheldur bollu- og kökubasar sunnudaginn 17. febrúar kl. 2 aö Þinghóli Hamraborg 11. Allt á góöu veröi. Vonumst til aö sjá sem flesta Kópavogsbúa. Hand- knattleiksdeild Breiöabliks. Samtök dagmæöra f Reykjavik boöa til aöalfundar mánudaginn 18. febr. aö Noröurbrún 1 kl. 19.30. Allar dagmæöur sem vilja ganga f samtökin eru velkomn- ar. Stjórnin. Minningarkort Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bóka- búö Æskunnar, Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórs- dóttur, Laugarnesvegi 102. Söfnuðir Óháöisöfnuöurinn: Félagsvist næstkomandi þriöjudag 19. febr. kl. 8:30 i Kirkjubæ. Góö verö- laun, kaffiveitingar, takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag óháöa- safnaöarins. Afmæii 75 ára er á morgun mánu- daginn 18. febrúar Guömundur Jónsson fyrrverandi leigubil- stjóri á Bæjarleiöum til heimilis aö Stórholti 25 Reykja- vfk. Guömundur tekur á móti gestum aö heimili sonar sfns og tengdadóttur aö Stórholti eftir kl. 8 s.d. hHORA DttOTTNtNCr £R't OUR7U. £h/£F VtD)£> ENDHE&A sytÝ/t VÖZUR YKt(- AR. t>A ÞA& . tc, aersACtT 7/L UtO HVORTHÚN HtFÐl AHUOA/ ’'C’ 3/9 V/D 6/tUN) N7££> SJAIOÓA.FAR VöRURl ÞO /OUHT VSRBA ' Atvea sre/NH/ssA ■sjAou vl / E/t e/TTHVAO AO HJA FRÚ O'/ONU ? N)'£8 HeFUR EHHF/tT ' / VSR/O SAGíT. DR. AXet ER pm./ 5/4 úö/OUL F/lUMÍ) HÖGAR&ÖON HíRM/R; „ HANN HDÓPSV6 HRATT, AOJÓRD- /NlOáAD/ UNOANF6TUMHANS g'jS © Bulls V/Ð NAUSUN/ST ARu/oueyju /nnan Zo IPÍN. FSNoee — * MUNDU AÐ BFAR/9 V/NSTRA , yve,6/n vjohana 1 V/B H/SFUM A&e/NS AUCNAOUH T/L AO 'AHV50A HVOX- UN) MfA/N - • © Bulls ” i HA.CmR.1 FÖRUN) T/L / HA£G,£I | ! 6 8 - Hafnarfjaröarkirkja Sunnudagaskólikl. 10.30. Messa kl. 2 I lok kristniboösviku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.