Tíminn - 08.03.1980, Qupperneq 10

Tíminn - 08.03.1980, Qupperneq 10
ÍÞRÓTTIR 14 AÐALFUNDUR Verslunarbanka íslands hf., verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 14.00 DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til f undarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönn- um þeirra í afgreiðslu aðalbankans, Banka- stræti 5, miðvikudaginn 12. mars, fimmtudag- inn 13. mars og föstudaginn 14. mars 1980 kl. 9.15-16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka Islands hf. Pétur O. Nikulásson, formaður. . Norræn ókakynning Bókasafn Norræna hússins og sendikenn- ararnir Bent Chr. Jacobsen (D), Ros-Mari Rosenberg (F), Ingeborg Donali (N) og Lennart Aberg (S), kynna bækur af bóka- markaði Norðurlanda árið 1979 laugar- daginn 8. mars kl. 16:00. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ (Jtboð Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella óskar eftir tilboðum i eftirfarandi efni: 1. Stálpipur fyrir dreifikerfi. 2. Einangrun stálpipa með poliured- an-froðu og tengistykki. 3. Þenslubarka fyrir tengingar i brunnum. Útboðsgögn eru afhent hjá Hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella, Lyngási 11, Egilsstöðum, simi 97-1466. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Sam- bands islenskra sveitarfélaga, Laugavegi 105, Reykjavik 26. mars 1980 kl. 11. Hitaveitustjóri. Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi Veitir i ár styrki i samræmi við tilgang sjóðsins, sem er: a. að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu i meðferð þeirra, með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki ásamt gögnum, skulu’ hafa borist til sjóðstjórnar i pósthólf 936 Reykjavik fyrir 8. april 1980. Frekari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu samtak- anna i sima 22153. Sjóðstjórnin. Laugardagur 8. mars 1980 „Bikarslagur” i Englandi... „Þetta verður erfiður leikur” — segir Phil Thompson, fyrirliði Liverpool, sem mætir Tottenham I London — Þetta verður geysilega erfiður leikur. Við vitum að leikmenn Tottenham eru ákveðnir i að gera út um hann i fyrstu lotu og koma þar með i veg fyrir aukaleik á Anfield Road, sagði Phil Thompson, fyrirliði Liverpool, sem mætir Tottenham i 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á White Hart Lane i London i dag. — ViB geruin okkur fyllilega grein fyrir, aö viö þurfum aö nota alla okkar krafta, til aö halda ARDILES Argentlnumaöur- inn snjalli. leikmönnum Tottenham I skefj- um — og viö erum ákveðnir I aö gera það. Viö munum leggja höfuöáhersluna I sterkan varnar- leik og beita siöan skyndisóknum, sagöi Thompson, sem segist sætta sig viö jafntefli gegn Tottenham. — Þaö veröur ekkert gefið eftir. Liverpool er besta liö Englands — og hefur fleiri góöa leikmenn en nokkuö annaö liö. Við erum ákveönir aö slá Liverpool út úr bikarkeppninni, — þaö er draumur minn aö leika á W.embley,sagöi Argentlnumaöur- inn Ardiles hjá Tottenham, sem varö siöast bikarmeistari 1967, en Liverpool vann bikarinn siðast 1974. Barátta á Goodison Park. — Þaö er kominn tlmi til aö bikarinn komi aftur á Goodison Park, eftir 14 ára útlegð, sagöi Gordon Lee, framkvæmdastjóri Everton, sem leikur gegn Ipswich. Tveir af sterkustu leik- ■mönnum Everton — þeir Asa Hartford og Trevor Ross leika ekki með Mersey-liöinu, þar sem • PHIL THOMPSON...sést hér með bikarinn, sem keppt er um. þeir voru dæmdir I tveggja leikja keppnisbann i vikunni. Wembley — þriðja árið I röð? Leikmenn Arsenal eru ákveðnir Framhald á bls 19 Mótherjar íslendinga — í B-keppni HM í Jóhann Ingi Gunnars- son, landsliðsþjálfari i handknattleik, fór á dögunum til Færeyja ásamt Friðriki Guð- mundssyni — Þeir fóru að „njósna” um væntanlega mótherja íslendinga i HM- keppninni i handknatt- leik og tóku leiki upp á myndsegulband. Fjórar þjóöir komu upp úr C- keppni HM — Norömenn, sem uröu sigurvegarar I Færeyjum, Frakkar, Austurríkismenn og Israelbúar. — ,,Ég tel aö Frakkar hafi veriö meö besta liðiö, þeir voru óheppnir aö tapa fyrir Norömönnum, sem komu mjög á óvart I keppninni”, sagöi Jóhann Ingi. — Þá eru Austur- rlkismenn meö gott liö”. — Nú taka tólf þjóöir þátt I B- keppninni. Hverjar eru þær? — Þaö eru fjórar efstu þjóö- handknattleik irnar frá Færeyjum — Noregur, Frakkland, Austurrlki, Israel. Þá er Island, Holland, Búlgarla, Tékkóslóvakla, Ungverjaland og Svíþjóö einnig I B-keppninni og siöan koma tvær neöstu þjóö- irnar frá Olympiuleikunum I Moskvu, sagöi Jóhann Ingi. Margar þjóöir hafa sótst eftir aö halda B-keppnina, sem á aö fara fram I byrjun ársins 1981 — m.a. Islendingar, Norömenn og Hollendingar. — SOS JÓHANN INGI Vestmannaeyingar til Færeyja... tslandsmeistarar Vest- mannaeyja iknattspyrnu eru nú byrjaöir aö undirbúa sig fyrir sumariö af fullum krafti, undir stjórn Viktors Helgasonar þjálf- ara. Þeir eru nú aö undirbúa keppnisferö til Færeyja, þar sem þeir koma til meö aö leika 2-3 leiki gegn sterkustu liöum Færeyinga. Þaö er mikill hugur i Eyjamönnum. Þess má geta aö Tómas Pálsson, hinn mark- sækni leikmaöur þeirra — hefur hætt viö aö ieggja skóna á hill- una. —SOS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.