Tíminn - 08.03.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 08.03.1980, Qupperneq 13
Laugardagur 8. mars 1980 17 Félagslíf Söfnuðir Kvenfélag Lágafellssóknar heldur skemmtifund f Hlégaröi mánudaginn 10. mars 1980 kl. 20.30. Eins og á siðasta fundi sér Páll um kaffið. Geðhjálp Félagar, munið fundinn að HátUni 10 kl. 20.20 mánudaginn 10 mars. GIsli Þorsteinsson læknir, flytur erindi um lyfja- meðferð. Stjórnin. N.k. sunnudag 9. marz heldur Tónskóli Sigursveins D. Krist- inssonar kennaratónleika að Kjarvalsstööum. Þessir tónleik- ar hafa verið árlegur viðburður I starfi skólans allt frá stofnun hans og hafa kennarar ávallt lagt sig fram um að hafa efnis- skrá vandaöa og fjölbreytta. Að venju koma fram margir ágætir tónlistarmenn og I vali verkefna kennir margt forvitni- legra grasa. Má þar nefna verk eftir Jaquse Ibert, Edvard Gregson, Hugo Wolf, Richard Strauss, Robert Schumann, Niels Gade og ennfremur veröa frumflutt Islensk þjóðlög fyrir söngrödd og Klarinettu raddsett af Sigursveini D.' Kristinssyni. Tónleikarnir verða eins og áð- ur sagði að Kjarvalsstöðum n.k. sunnudag og hefjast kl. 14.00. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru nemendur, foreldrar, styrktarfélagar og aðrir velunnarar skólans vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Skaftfellingafélagið: Skaftfellingafélagið verður með árshátið sina að Hlégaröi I Mosfellssveit I kvöld laugardag kl. 19.00. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur verður haldinn mánudaginn 10.mars kl. 20.30 I Safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. Félagskonur skemmta. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Aðalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 13.mars kl. 20.301 Félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Onnur mál. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. íþróttir Simsvari— Bláf jöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallgsvæðinu og starfrækslu á skJðalyttum. Slmanúmerið er 25582. Afmæli Áttræðisafmæli Sveinn Ólafsson, bóndi á Snælandi I Kópavogi, er áttræður laugardaginn 8. mars. Sýningar A vegum Náttúrulækninga - félags lslands eru að hefjast námskeið I næringarfræði og vöruþekkingu. Fyrsta nám- . skeiðið veröur haldið I matstofu N1 að Laugavegi 20 B n.k. laugardag og sunnudag og stendur námskeiöið frá kl. 9-17 báða dagana. Leiðbeinendur á námskeiöinu veröa Jóhannes Glslason, Guðfinnur Jakobsson og Roy Firus. Námskeiðsgjald er kr. 10.000.- og er hádegisveröur á sunnudag og f jölritað námsefni innifalið I þvi. Sýningu Guðbergs Auöuns- sonar, sem nú stendur yfir I FIM salnum að Laugarnesvegi 112 lýkur nú um helgina. Ffladelfíakirkjan: Laugardag. Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Howard Anderson talar og syngur. Sunnudagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður: Howard Anderson. Einar J. Gislason. THkynningar Garðyrkjufjélagiö tilkynnir Blómlaukar til félaga Garðy rkjufélagsins, verða afhentir á skrifstofu félagsins Amtmannsstlg 2 á mánudag 10. mars kl. 9-18. Kirkjan Hafnarfjarðarkirkja. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 18.30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. s.d. Sóknar- prestur. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2. Emil Björnsson. Guösþjónustur I Reykjavlkur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. mars 1980. Árbæjarprestakall Barnasam- koma I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta I safnaðarheimil- inu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Arbæjarprestakall KIRKJUDAGUR Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Biskup Islands predikar. Kirkjukaffi eftir messu og barnakór Hvassa- leitisskóla syngur. Sr. Grlmur Grimsson. Breiðhoitsprestakall Barnastarf I ölduselsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Barnasamkoma ki. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Sveinsson predikar. „Frelsun og frelsi”. Kaffi og umræður eftir messu. Föstusamkoma miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastlg kl. 11. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 föstu- messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur, organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspltali: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Birgir As Guðmundsson. Fella og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnud.: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón- usta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11 og guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjud.: Fyrir- bænamessa kl. 10.30 árd. Miðvikud.: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir alla virka daga nema miðvikudaga og laugar- daga kl. 18.15. Munið kirkju- skóla barnanna á laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnson. Háteigskirkja Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari dr. Ulf Prunner. Föstuguösþjónusta fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 8.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. ll árd. Litanian sungin. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Barna- samkoma kl. 11. Jón Stefánsson, Jenna og Hreiöar, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stund- ina. Guösþjónusta kl. 2, prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugard. 8. mars: Guösþjónusta aö Hátúni lOb, nlundu hæð kl. 11. Sunnud.9.mars: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, altarisganga. Þriðjud. 11. mars: Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18.00 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NeskirkjaBarnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, Kirkjukaffi. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarnessókn Barnasam- koma kl. 11 árd I Félagsheimil- inu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Frikirkjan i Reykjavik Sunnudagur 9. mars: Messa kl. 2 e.h. Miðvikud. 12. mars: Föstumessa kl. 20.30. Föstudagur 14. mars: Bænaguðsþjónusta kl. 5. Safnaöarprestur. < rt£Mfí m ORÖ&- UM Úfí HONUfíl HJftRKlNH. ftftO GETft 7VEIR LEIH • /ÐPEHftftNLElK. © Bulls ÞÚ fíEYHðlfí fí£> N STELfí KlfíRSJOÞ... SEfí) T/LHEYGIR ftLLfíl A>OB- /NHI I „höfoihginh Oftfíö/ M/Cr SJftLFUfí.! “ TW ÞÚ, SLPPPST VFLÍ... fífí' \| NUHfti UOHftO. \PREPUM EFÞÚ HEMUfí J y/D ftFTUfí... 5/24 r 'EC, Sbfí fíö KOMft fíFTUfí... HEFHR N/ÍN.. 06 NÁ 't CrULL/ö. Jfi.JOKMO. ÞÚ ÞftfíFT Gftfíft ftD VEfíft HER'/ aó'ftfí'/ j V/Ö007! Jft. EN ÞÚ LOSNfífí HZBfiNfí bofíCrfJH. EF ÞÚ HfEfíÐ MÉfí UT, Þft FORUM Vlð ÞfiNGftF SfiNlftNCGSKipr- FENGNUM 1 HftLTU 'F/FRRM ... OKHUR ^kftðRöfíTL V/HSTfít^ ftEKUR LRH6T V/O EfíUHI FRF/MHJ'fí ROfífí MBjt/tSTUM... SNfíGS... sO © Bulls ÞE6'f/& 'EG ER6Ú/m MBÐ ófíML DfíUNfí, F&iA 'oa'(Lfíumfí MfíO/STU fí£> þú VERÐUE fí£) tí/Ðfí / t'/LumirriMfí, EmRfíÐ&om UfíMLOHU, 'fíÐUR SH Þ& FERf) ' ur'/Lfíuam. fí/Y EF'fíO BORfífí BfíRfí HfíLFfí ófífJUOHU... GET'ECrfífíFfiRJB Eftir h'rlftJmrz &OI7 7-\Z

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.