Tíminn - 08.03.1980, Qupperneq 15
Laugardagur 8. mars 1980
19
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga-
son veröa til viötais og rsöa landsmálin á eftirtöldum
stööum:
Þriöjudaginn 11. mars I Aratungu, Biskupstungum.
Miövikudaginn 12. mars I Árnesi, Gnápverjahreppi.
Fimmtudaginn 13. mars f Félagslundi, Gaulverjabsjar-
hreppi.
Aliir viötalstfmarnir hefjast kl. 21.00.
Samvinnuhreyfingin — Skipulag og starfsemi
Námskeiö um skipulag og starfsemi samvinnuhreyfingarinnar
veröur haldiö aöRauöarárstfg 18,laugardaginn 8. mars frá kl. 13.30
til 17. Þátttaka eru öllu framsóknarfélki heimil og tilkynnist sem
fyrst á skrifstofu Framsóknarfloksins f sfma 24480.
Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins.
Aðalfundur
Fulltrúaráös framsóknarfélaganna f Reykjavfk veröur haldinn
fimmtudaginn 13. mars kl. 8.30 aö Rauöarárstfg 18, veitingasal.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöaifundarstörf.
2. Lagabreyting.
Stjórnin
Hörpukonur,
Hafnarfirði, Garðabæ og Bessa-
staðahreppi.
Aöalfundur Hörpu veröur haldinn aö Hverfis-
götu 25 Hafnarfiröi miövikudaginn 12. mars kl.
20.30.
Dagskrá Venjulega aöalfundarstörf.
önnur mál.
Kaffiveitingar.
Gestur fundarins veröur Jóhann Einvarösson
alþm.
Stjórnin.
Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 8.
mars kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Sigrún Magnúsdóttir, vara-
þingmaöur og Kristján Benediktsson, borgarfuiltrúi.
Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna f Reykjavfk.
Rangæingar — Rangæingar
Félagsvist Framsóknarfélagsins (önnur umferö) veröur aö Hvoli
fimmtudaginn 13. mars kl. 2l.Ennþá er hægt aö taka þátt I keppn-
inni um aöalverölaunin. Góö kvöldverölaun, aöalverölaun utan-
iandsferö.
Stjórnin.
Aukinn vilji fyrir
nánara efnahags-
samstarfi
®Fjárlagafrumvarpiö
Ragnar Arnalds sagöi þaö
einnig rangt aö ekki væri gert
ráö fyrir því I fjárlagafrum-
varpinu aö minnka skuldir
rikissjóös viö Seölabankann.
„Viö munum greiöa allar þær
skuldir sem stofnaö var til á siö-
asta ári”, sagöi Ragnar, ,,og
auk þess munum viö grynnka á
eldri skuldum”.
„Þetta fjárlagafrumvarp
mun veröa I fullkomnu sam-
ræmi viö stjórnarsáttmálann,
og veröur lögö áhersla á aö reka
rikissjóö meö greiösluafgangi”,
sagöi fjármálaráöherra aö lok-
um.
• Orkuskortur
á 6. milljarö I erlendum lántök-
\ um.
A fundinum kom enn fremur
fram, aö Hitaveitan sparar nú um
44 milljaröa á ári miöaö viö olíu-
kyndingu. Ef hins vegar veröur
lengin breyting á afstööu verö-
| lagsyfirvalda, má búast viö aö
grlpa þurfi tií ollunnar, þar sem
ekki veröur hægt aö leyfa teng-
ingu á nýjum húsum viö kerfiö á
næstunni. Lætur nærri aö árlega
séu 900.000 rúmmetrar tengdir
kérfinu á Stór-Reykjavlkursvæö-
inu, þannig aö ljóst er, aö „þaö
hlýtur aö koma aö þvi, aö yfirvof-
andi samdráttur komi niöur á
neytandanum”, eins og einn
stjórnarmanna komst aö oröi á
fundinum.
JSG — „Þetta var mjög jákvætt
þing,” sagöi Matthlas A. Mathie-
sen forseti Noröurlandaráös I
samtali viö Tlmann aö loknu
þingi ráösins I gær. „Hér áttu áer
ekki staö neinir heimssögulegir
atburöir, en mér fannst merkileg-
ast aö uppgötva aukinn vilja fyrir
nánara samstarfi milli Noröur-
landa,” sagöi Matthias ennfrem-
ur. „Ég er ekki grunlaus um aö
atburöir annarsstaöar I heimin-
um, t.d. vegna ollukreppunnar
hafi opnaö augu manna fyrir þvi
hverju Noröurlönd geta fengiö á-
orkaö meö auknu samstarfi.”
Sem dæmi um hinn aukna vilja
til samstarfs nefndi Matthias
samþykkt um samnorrænar
rannsóknir á sviöi orku og
iönaöarmála.
„Viö afgreiddum óvenjulega
mikiö af málum á þessu þingi.
Alls voru geröar um þrjátlu
samþykktir, auk þess sem álit
hinna fimm aöalnefnda ráösins
voru afgreiddar. Viö sáum á
þessu þingi hvaö ársfundur
Noröurlandaráös er oröinn fast-
mótaöur og afkastamikill , en
hins vegar veröum viö aö vera
opnir fyrir hágkvæmari vinnu-
brögöum, og Noröurlandaráö
veröur aö gæta þess aö standast
kröfur tlmans,” sagöi Matthias
aö lokum.
Bændur Hestamenn
Tek hross i tamningu strax.
Ámundi Sigurðsson, Þverholtum, Mýrar-
sýslu.
Simi um Arnarstapa.
íþróttir
Bílar til sölu
aö komast.á Wembley þriöja áriö
I röö —þeir eru nú bikarmeistarar
Þaö er óvlst hvort brlr af bestu
leikmönnum Arsenal geta leikiö
meö liöinu gegn Watford — þeir
Alan Sunderland, Frank
Stepleton og Liam Brady, sem
meiddist I Evrópuleiknum gegn
IFK Gautaborg.
Fjóröi leikurinn 1 bikarkeppn-
inni veröur leikinn I London —
West Ham mætir Aston Villa og
má fastlega reikna meö mjög
fjörugum leik. Margir hafa spáö
þvi, aö Aston Villa veröi bikar-
meistari I ár.
— SOS
Mercedes Benz 1110 árgerð 1965.
Datsun 220 diesel árgerð 1974.
Upplýsingar gefur Hilmar Guðmundsson,
Kolbeinsá simi um Brú.
Auglýsið
í Tímanum
IMJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
FÖÐUR fóórió sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóður — Hestafóður
Fóðursalt
E3
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK
SÍMI 11125
Fulltrúi
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
fulltrúa i fjármáladeild. Verslunarskóla-
próf eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 25. mars 1980.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
LAUGAVEGI 118 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 17400
Dráttarbíll
Tii sölu er Ford 950 með 8 strokka Perkins
diesel vél ca. 190 ha. ásamt tengivagni til
vinnuvélaf lutninga.
Upplýsingar hjá Búnaðarsambandi
Kjalarnesþings i sima 91-66217 á daginn.
AÐALFUNDUR
Samvinnubanka Islands h.f.
verður haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, Reykjavik,
laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga
um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og
rætt um breytingar á samþykktum bankans.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af-
hentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 12.-14.
mars, svo og á fundarstað.
0
Bankaráð
Samvinnubanka
Islands h.f.
■í’