Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 9. mars 1980 Mjög fullkominn útbúnaður svo sem: • Finnskt,,De Luxe" hljóðeinangrað okumannshús mfeð sléttu gólfi, miðstöð, sænsku „Bostrom" ökumannssæti. • Fisléft ,,Hydrastatic" stýring. • Framhjóladrif handvirkt eða sjálfvirkt viðaukiðálag á afturöxli. • Tvivirkt dráttarbeisli. • ,, Pick up' dráttarkrókur. • Stillanleg sporvídd á hjólum. Fullkominn varahlutalager i verksmiðju í Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 60,70og 90 hö. með eða án f ramhjóladrif s Skoðið og reynið Belarus drattarvél, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 85677. DRÁTTARVÉLAR Hitaveita Suðurnesja UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i að reisa fjóra 3.300 rúmmetra miðlunar- geyma úr stáli. Reisa skal tvo geyma á þessu ári og tvo á árinu 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36. Ytri-Njarðvik og á Verkfræðiskrifstofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, þriðjudaginn 1. april 1980 kl. 14. Hitaveita Suðurnesja Heildarútgáfa Jóhanns G. — 10 ára tímabil — Kjörgripurinn í safnið Póst- 5 LP plötur á 15.900.— sendum N'afn_______________;________________ 50 ára Jónas Jónasson Fimmtugur er i dag Jónas Jónsson ritstjóri Btlnaöarblaösins Freys. Jónas er löngu landskunnur fyrir stck-f sin aö málefnum is- lensks landbúnaöar og fyrir af- skifti sin af stjórnmálum. Hann er i hópi þeirra manna sem kúnnugastir eru málefnum land- búnaöarins og einn ötulasti mál- svari bænda bæöi i ræöu og riti. Jónas er Þingeyingur, fæddur á Ystafelli i Ljósavatnshreppi. For- eldrar hans voru Jón Siguröson bóndi þar, sem landskunnur var fyrir ritstörf sin og störf aö Fööurafi Jónasar var Siguröur Jónsson bóndi I Ystafelli, alþingismaöur og ráöherra. Jónas varö stúdent frá MA. 1952 og búfræöingur frá Hólaskóla áriö eftir. Hann var kennari viö bændaskólann á Hólum nokkur ár en fór siöan til náms viö Land- búnaöarháskólann aö Ási I Noregi og lauk þaöan kandidatsprófi áriö 1957. Eftir heimkomuna var hann um skeiö kennari viö Bændaskólann á Hvanneyri og starfaöi siöan hjá Rannsóknarstofnun land- búnaöarins uns hann geröist jarö- ræktarráöunautur hjá Búnaöar- félagi Islands áriö 1966. Um þetta leyti hófust afskifti hans af stjórnmálum. Hann var 1. varaþingmaöur Framsóknar- flokksins I Noröurlandskjördæmi eystra árin 1968-1973 og fjóröi þingmaöur þess kjördæmis um skeiö árin 1973 og 1974. Hann hef- ur lengi átt sæti i miöstjórn og framkvæmdastjórn Framsóknar- flokksins. Arin 1971-1974 var Jónas aöstoöarmaöur Halldórs E. Sigurössonar þáverandi land- búnaöarráöherra. Ariö 1975 tók Jónas svo viö rit- stjórn Búnaöarblaösins Freys og hefur gegnt þvi starfi siöan. Auk þess sem hér er taliö hefur Jónas gegnt margskonar öörum trúnaöarstörfum m.a. átt sæti i Landnámsstjórn frá 1966 og veriö formaöur hennar siöustu árin. Þess má geta aö Jónas hefur veriö fararstjóri i mörgum bændaförum bæöi utanlands og innan viö miklar vinsældir þátt- takenda. Ekki veröur komist hjá þvi aö geta sérstaklega eins þáttar I ritstjóri félagsmálum og kona hans Sig- friöur Helga Friögeirsdóttir. störfum Jónasar, en þaö eru af- skifti hans af skógræktarmálum. Hann er einn ötulasti baráttu- maöur þessarar nýju greinar landbúnaöar á Islandi og er nú formaöur Skógræktarfélags ís- lands. Áhuga Jónasar á skóg- ræktarmálum má vafalaust rekja til UH)vaxtaráranna. Ystafell er skógarjörö og faöir hans var mik- ill áhugamaöur um skógrækt. Kona Jónasar, Sigurveig, er einnig Þingeyingur. Hún er dóttir Erlings Jóhannssonar fyrrúm bónda i Asbyrgi og konu hans Sig- rúnar Baldvinsdóttur Baldurs- sonar bónda á Ófeigsstööum i Kinn. Þau Jónas og Sigurveig eiga 4 böm. Sá sem þessar linur ritar óskar Jónasi og fjölskyldu hans allra heilla og leyfir sér jafnframt aö óska þess a starfskraftar hans megi sem best nýtast Islenskum landbúnaöi á ókomnum árum, Hákon Sigurgrímsson BÍLKRANI Höfum verið beðnir að selja HMF bílkrana 2,5 tonna Fæst á mjög hagstæðu verði. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir Ólafur Þorsteinsson LANDVÉLAR H.F. Simi 91-76600 ALTERNATORAR t FORD RRONCO MAVERICK CREVROLET NOVA BLAZER DODGÉ DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN .TOYOTA — LADA VOLGA,— MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, ( seguirofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 UTANH Ú SSKLÆÐN! NG Tökum að okkur klœðningar utan húss með alhliða kfœðninqu Fljót og góð vinna Vanir menn Gerum föst verðtilboð Jóhannes Guðvarðarson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.