Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 27

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 27
31 Sunnudagur 9. mars 1980 Skórækt saman, þegar viöarframleiösla er orðin að ráöi i landinu sjálfu. Beitiland i skógum. Enn er á það að llta, að bænda- skdgar geta hugsanlega oröið öðrum búgreinum beinn stuðn- ingur. Allir vita, að gróður þrifst betur I skjóli en á berangri, og munar þar miklu. Skjól er skepn- um einnig mikils virði, þegar hretviðrasamt er. Sannaö er, aö beitargildi lands I góðum birki- skógi er allt að fimmfalt meira en svipaðs lands utan skógar. I lerkiskógi er talið, að beitargildið kunni jafnvel að vera enn meira, enda er svörðurinn I lerkiskógi likastur töðuvelli. Nú eru geröar tilraunir, sem leiða eiga I ljós, að hve miklu leyti skógrækt og beit geta farið sam- an, öllu að skaðlausu. Þannig er hugsanlegt, aö bændaskógar, þegar þeir eru vaxnir, geti orðið stórum notadrýgra beitiland, og að sjálfsögðu miklu skjólrikara, heldur en berangurinn áður var. Þar kæmi þá aukageta, sem bóndinn gæti fært skógi sinum til tekna. En þetta mun allt skýrast aö loknum tilraunum og rannsókn- um og þá jafnframt, hvaöa regl- um slfk skógarbeit yrði aö vera háð- Fleiri afkomuleiðir i sveitum Allir vita, að framleiðsla á kjöti og mjólk hefur aukizt svo I land- inu, enda þótt bændum hafi fækk- að, að við torgum ekki þessum ágætu afuröum, þótt lystargóð séu á þær. Vegna atorku þeirra, sem viö kvikfjárbúskap eru, mikilvirkra véla, sem þeir hafa tekiö i þjónustu sina og annarra breytinga á búskaparháttum, verðum viö að selja mikið af bún- aöarafurðum úr landi á verði, sem illa veröur unað við. A hinn bóginn hrýs flestum hugur við þvi, ef byggö I sveitum landsins grisjast meira en orðið er. Marga sviður að sjá byggö fara I eyöi, og hitt kemur ekki siður til hversu hæpið það er i köldum tölum reiknaö, hvort hag- kvæmt er fyrir þjóðina, að búseta I sveitum dragist saman. Það er kostnaðarsamt ævintýri, bæði fyrir þjóöfélagið og einstakl- ingana, þegar fólk hverfur frá húsum og heimilum og flestu, sem hafa þarf, og reisir allt frá grunni á nýjum stað. Til þess þarf allnokkra milljónatugi á hverja fjölskyldu. Og röskun af þvl tagi bitnar einnig á fólki i öðrum byggöarlögum, sem á afkomu sina að meira eða minna leyti undir festu i búsetu I sveitum. Eftir sem áður hnigur allt aö þvi, að dregið verði úr einhliða framleiöslu á kjöti og mjólk að þvi marki, að viö höfum riflega nóg handa okkur sjálfum. Ef til vill tekst þetta aö einhverju leyti með þvi að setja stærö búa skorður, einkanlega ef sönnur veröa færöar á að stórbúin séu bóndanum ekki endilega arösömust. En fyrst og fremst hljóta augun að beinast aö nýju starfsgreinunum, sem stunda má i sveitum og geta að einhverju leyti komiö I staö fyrri búskapar- hátta. Iöngreinum hefur þegar veriö haslaður völlur i sumum sveitum, og geta þær, ef vel tekst til, ýmist komiö að hluta til I stað framleiöslu venjulegrar búvöru eða fært þvi fólki vinnu, sem ella hefði ekki aö henni að hverfa heima fyrir. En ekki siður leita menn nýrra búgreina, sem kalla má, og hefur þar margt verið nefnt til. Og þar komum við aftur að skógræktinni, bændaskógun- um. Þvi að ekki geta allir bætt sér upp samdrátt I búfjárrækt meö laxrækt, fiskeldi, loðdýrarækt æöarrækt eöa bættri nýtingu á reka. Nýir bændaskógar á kjörstöðum. Spyrja má: Er ekki einmitt nú timi til þess að gefa bændaskóg- unum aukinn gaum og stuðla að þvi, að sú framkvæmd skógrækt- ar fái byr I segl? Vitaskuld skila slikir skógar bændum ekki arði fyrr en eftir mörg ár, nema þá vinnulaunum viö framkvæmdina, og opinber framlög koma ekki heldur tilbaka I skyndi. En svo er einnig um margs konar önnur framlög, sem þó þykja ótvirætt arðgæf, þegar til framtiðarinnar er litiö. Reynslan I Fljótsdal er hvetjandi. En hér kunna menn að stinga við fæti: en ekki eru uppsveitir Fljótsdalshéraös einstakar i sinni röð til skógræktar? Vist er Upphe'raðið vel til henn- ar fallið. En svo er um fleiri svæöi á landinu. Mest orð fer af Fljóts- dalshéraði sökum Hallorms- staðarskógar, þar sem fyrst hófst sú skógrækt, sem I raun sýndi, hvað gera má hérlendis. En nú er svipuð saga og gerðist á Hallormsstað að gerast viðar. Það er aðeins ekki eins langt komið þeirri sögu, af þvi aö seinna var hafizt handa. Enginn gengur lengur gruflandi að þvi, að viðar eru æskileg skilyröi til skógræktar en á Upphéraöi, og þá einnig fyrir bændaskóga. Þeir, sem þessi mál þekkja út og inn, segja okkur, aö beztu svæöin, auk Heraðs ofan Egils- staða, séu nágrenni Akureyrar, suðurdalir Borgarfjarðarsýslu og innan verður Hvalfjörður, uppsveitir Arnessýslu og efri hluti Rangarárvalla og Land- sveitar. En ekki er ótrúlegt, aö viðar séu dalir inn til lands eða sveitir, sem nefna mætti I sömu andrá, þótt reynslu og órækar sannanir skorti. Hvernig væri að efna til nýs skógræktarsvæðis bænda á einhverjum þessara staða, enda yröi þá meira fé lagt fram til bændaskóga en Fljótsdalurinn þarfnast? Eyjafjörður á langa sögu I skógræktarmálum. Þar hefur margt manna áhuga á skogrækt eins og dæmin sanna. Væri ekki tilvalið að gefa nokkr- um bændum þar kost á aö leggja fram land til bændaskógar? JH. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN LÆKNAFULLTROI Óskast til starfa við Kleppsspitalann. Stú- dentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og islenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. mars n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspital- ans i sima 38160. Reykjavik, 9. mars 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Simi 29000 VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ÍSLENSKT O U) r- m Z C/> H < m O U) r- m Z co H I < m r~ u O u> r* m Z c/> H I < m Nú leysum við VANDANN Allt / herbergið fyrir ung/ingana SKR/FBORÐ - H/LLA STEREÓBEKKUR Samstæðan öll kostar aðeins 169.000.- Svefnbekkur með 3 púðum 145.000.- Verðið er frábært Góð greiðslukjör Póstsendum um land allt Húsgagnaverslun Guömundar Hagkaupshúsinu, Laugavegi 166 Skeifunni 15 Símar 22222 og 22229 Sími 82898 ^^^^Lauaaveai 166 V) l— m Z V) 7C H i < m (/) r~ m Z C/> * H O U) l— m Z V) 7s H I < m VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Allegro 1100-1300 ...............hljóðkútar og púströr Austin Mini..............................hljóðkútar og púströr. Audi 100S-LS.............................hljóðkútar og púströr. Bedford vörubíla.........................hljóðkútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl........................hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila..........hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur.........................hljóðkútar og púströr. CitroenGS................................hljóðkútar og púströr. Citroen CX...............................hljóökútar Daihatsu Charmant 1977-79...........hljóökútar framan og aftan Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 .hljóökútar og púströr. Dodge fólksbila..........................hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila.........................hljóðkútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska íólksbíla..................hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 ...........hljóðkútar og púströr.. Ford Escort og Fiesta ...................hljóökútar og púströr. Ford Taunus 12M-15M-17M-20M...............hijóðkútar og púströr. HiIIman og Commer fólksb. og sendib.... hljóðkútar og púströr. Honda Civic 1200-1500 og Accord.........hljóökútar Austin Gipsy jeppi........................hljóðkútar og púströr. lnternational Scout jeppi................hljóðkútar og púströr. Rússajeppi GAZ 69.........................hljóðkútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer..................hljóökútar og púströr. Jeepster V6..............................hljóökútar og púströr. Lada......................................hljóökútar og púströr. Landrover bensín og disel.................hljóðkútar og púströr. Lancer 1200-1400 ........................hljóökútar og púströr. Mazda 1300-616-818-929-323................hljóökútar og púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 ........................................hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib............hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412.....................hljóökútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8................. hljóðkútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadctt og Kapitan ...........................hljóðkútar og púströr. Passat.............^...............hljóökútar Pcugeot 204-404-504 ...............hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic........hljóðkútar og púströr. RangeRover.........................hljóðkútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20...hljóðkútar og púströr. Saab96og99..........................hljóðkútar og puströr. Scania Vabis L80-L85-LB85-L110-LB110-LB140......hljóðkútar Simca fólksbila................... hijóökútar og púströr. Skoda fólksb. og station...........hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1250-15001300-1600.........hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel ....hljóðkútar og púströr. Toyota fólksbila og station .......hljóökútar og púströr. Vaux’haliog Chevette fólksb........hljóökútar og púströr. Volga fólksb.......................hljóðkútar og púströr. VW K70,1300,1200 og Golf...........hljóðkútar og púströr. VW sendiferðab. 1963-77 ...........hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbila....'...............hljóðkútar og púströr. Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD........................hljóðkútar ............... ................ i ■!!■■.■■■■ Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.