Tíminn - 18.03.1980, Side 4

Tíminn - 18.03.1980, Side 4
4 Þriöjudagur 18. mars 1980 í spegli tímans Krónprinsinn fékk fegurðar- drottningu Sviss í fangið Breski krónprinsinn fékk nýja stúlku i arma sina — bókstafiega talað — þegar „Ungfrú Sviss” nýbökuð fegurðardrottning rakst á hann i skiðabrekku og hann tók af henni fallið og studdi stúlkuna þangað til hún hafði náð jafnvægi andlegu og likamlegu. Karl prins var þarna á ferö I þægilegri brekku á skíðastað sem heitir Kloster, en þá kom Barbara Meyer, 21 árs svissnesk fegurðardrottning, beint i veg fyrir hann og þarna varð rokna árekstur. ,,Er allt I lagi með þig,” sagði prinsinn. ,,Já”. sagði fegurðardrottningin, „þetta var allt mér að kenna” sagöi hún hálfvandræðaiega. Hún sagði síðan vinum sinum, að þar sem hún væri nokkuð góð á skiðum, þá hefði hún átt að geta afstýrt þessum árekstri, „en þegar ég sá að ég renndi beint I veg fyrir prinsinn, þá brá mér svo mikið, að ég hreinlega gat ekki beygt, ég varð alveg máttlaus i hnjánum og þá varð áreksturinn ekki um- flúinn! ” bridge Nr. 62 Einhvernveginn fannst sagnhafa i spili dagsins hann hefði getað gert betur. Og það var alveg rétt hjá honum. Noröur. S. 85 H. 642 T. 7642 L. AD74 Austur. S. 2 H. A10753 T. G83 L. G1093 Suður. S. AKD1096 H. 8 T. AD109 L. K2 Suöur spilaði 4 spaða og útspil vesturs var hjartakóngur. Suður trompaði næsta hjarta og tók þrisvar tromp, hálf svekktur yfir tromplegunni. Hann tók næst lauf- kóng, spilaði laufi á ásinn og tók drottn-. inguna og henti tigli. Þarnæst svinaði hann tlguldrottningunni en vestur átti kónginn. Hann tók spaöagosann og spilaði sig Ut á hjarta og eftir það varö suöur aö gefa austri á tigulgosann. Suöur hefði auðvitaö getaö staöiö spiliö ef hann heföi svinaö tigultiu. En hann átti lika betri leið. Þar sem hann græöir ekk- ert á aö henda tigli I lauf, er langbest að yfirtaka laufkóng meö laufás. Þá á suöur tvær innkomur i blindann og getur tvi- svínað tigli. Vestur. S. G743 H. KDG9 T. K5 L. 865 krossgáta n X y □ J ■ ■ * ■ U CL ? i 4 lo fi) n u n ty /S w ■ /? ■ i 5' u tn 3272. Krossgát a. Lárétt 1) Fuglar,- 5) Stafurinn,- 7) Þoka,- 9) Leiöi,-11) Sjó. 12) Boröaöi,-13) Knæpa.- 15) PUki,- 16) Óþétt. 18) Kvöld -. Lóörétt l)Tungumál.-2) Þúfna,-3) 1001.-4) Skel,- 6) Ljósmerkið.- 8) Kona.- 10) Fugl.- 14) Hulduveru.- 15) Mann,- 17) Boröa.- Ráöning á gátu No. 3271. Lárétt 1) Dregur,- 5) Fel,- 7) Nói.- 9) Lóm.- 11) SS,- 12) Lá,- 13) Kal,- 15) Mar,- 16) Æfa.- 18) Skálar.- Lóörétt 1) Danska,- 2< Efi,- 3) Ge,- 4) Ull.- 6) Smárar,- 8) Ósa,- 10) Óla,- 14) Læk,- 15) Mal.- 17) Fá,- o Fegurðardrottningin varö svo máttlaus I hnjánum þegar hún sá prinsinn — að hún rann beint á hann með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.