Tíminn - 18.03.1980, Qupperneq 10

Tíminn - 18.03.1980, Qupperneq 10
14 IÞROTTIR IÞROTTIR Úfarnir mmu sigur 1:0 yfir Notfiiinghain Forest á Wembley Andy Gray skoraði mark Úlfanna ... — eftir varnarmistök Needham og Peter Shilton ANDY GRAY — dýrasti knattspyrnumaður Bret- landseyja/ sem ulfarnir keyptu frá Aston Villa á 1.5 milljón pund/ var hetja úlfanna á Wembley, þegar hann skoraði srgurmark þeirra 1:0 gegn Notting. ham Forest í úrslitaleik % PAUL BRADSHAW... mark- vörfturinn snjalli. deildarbikarkeppninnar. Leikurinn var mjög góður, — einn af betri úrslitaleíkj- unum, sem hefur verið leikinn á Wembley. Andy Gray skoraöi sigurmark- iö þegar 23 min. voru til leiksloka — eftirljót varnarmistök hjá For- est. Peter Daniel sendi þá kross- sendingu fyrir mark Forest, þar sem Dave Needham náöi knettin- um og spyrnti honum til Peter Shilton, sem var komin út úr markinu — Shilton náöi til knatt- arins, en missti hann frá sér — til Andy Gray, sem stóö einn og ó- valdaöur fyrir framan mark For- est og hann þakkaöi fyrir sig, meö þvi aö senda knöttinn i netiö. EMLYN HUGHES... fyrirliöi Úlfanna, brosti sinu smitandi brosi, þegar hann tók viö bikarn- um, eftir leikinn, og þrátt fyrir aö þaö voru leikmenn Nottingham Forest, sem létu meira aö sér kveöa i leiknum, þá var sigur Úlfanna sanngjarn. — Þeir börö- ust hetjulega og undir lokin mátti oft sjá alla leikmenn Úlfanna i vörn. Enginn var þá betri en markvörður þeirra — Paul Bradshaw, sem varöi oft stór- kostlega vel. SOS # ANDY GRAY... leikmaöurinn dýri. Fyrsti sigur Liverpool á Ashton Gate — yfir Bristol City I fjögur ár KENNY DALGLISH. ENSKA KNATTSPYRNAN KENNY DALGLISH — átti mjög góöan leik meö Liverpool, þegar „Rauöi herinn” vann sinn fyrsta sigur i fjögur ár, 3:1 yfir Bristol City á heimavelli Bristol — Ashton Gate. Dalgiish skoraöi 2 mörk, en Ray Kennedy skoraöi þaö þriöja. Kevin Mabutt skoraöi mark City. ARSENAL... vann góöan sigur 3:0 yfir Manchester City á Maine Road i Manchester. Liam Brady skoraði 2 mörk fyrir Lundúnaliöiö og Frank Stapleton þaö þriöja — eftir aö Brian Talbot haföi átt þrumuskot i stöng af 25 m færi. Leikmenn Arsenal skor- uðu mörk sin á fyrstu 15 min. i seinni hálfleiknum. DENNIS TUEART... meiddist i leiknum gegn Arsenal og þurfti aö yfirgefa leikvöllinn eftir aöeins 15 min. ALAN BALL... sem hefur veriö ráöinn framkvæmdastjóri Black pool, lék sinn siöasta leik meö Dýrlingnum frá Southampton á The Dell, þar sem Southampton vann 2:0. Ivan Goiac og Mike Channon skoruöu mörkin. Terry Mcfiermott talinn bestur Enski landsliösmaöurinn Terry McDermott hjá Liver- pool, var um helgina kjörinn af leikmönnum deildarinnar besti leikmaöurinn I ensku 1. deildarkeppninni. Þá var efni- legasti leikmaöurinn kjörinn og var þaö Glen Hoddle hjá Tottenham, sem hlaut þá út- nefningu i miklu hófi I London. KEVIN BOND... skoraöi sjálfsmark, þegar Norwich tap- aöi 1:2 fyrir Stoke. Heath skoraöi hitt mark Stoke, en Kevin Bond skoraöi siöan mark fyrir Nor- wich. Paul Richardson misnotaöi vitaspyrnu fyrir Stoke — átti þá skot i stöng. PETER EASTOE...... skoraði fyrir Everton, en Gary Thompson jafnaöi 1:1 fyrir Coventry. ALAN BALEY... skoraöi bæöi mörk Derby — þegar félagiö vann sætan sigur 2:1 yfir Bolton, en Peter Reid skoraöi fyrir Bolton. PAUL MARINER... skoraöi mark Ipswich 1:0 gegn Leeds. —SOS Úrslit... DEILDARBIKARINN: Nott. For — Wolves......0:1 1. DEILD: Bolton—Derby ...........1:2 Brighton—Man.Utd........0:0 BristolC.—Liverpool.....1:3 E verton — Coventry.....1:1 Man. City — Arsenal.....0:3 Southampt. — A. Villa...2:0 Stoke — Norwich.........2:1 Tottenham — C. Palace....0:0 Ipswich —Leeds .........1:0 2. DEILD: Orient — Oldham.........1:1 QPR —Watford............1:1 Swansea —Cambridge.......2:4 Birmingh. — Preston.....2:2 Charlton — Sunderl......0:4 Chelsea — Burnley.......2:1 Leicester — Shrewsb.....2:1 Newcastle — W. Ham......0:0 Notts C. — Bristol R....0:0 Wrexham — Fulham .......1:1 Þriöjudagur 18. mars 1980 Atli fær tílboð frá Dortmund ATLI EÐVALDSSON WILLY REINKE, einn af þekktustu umboösmönnum i V-Þýskalandi, kom til Reykja- vikur um helgina og ræddi þá viö Atla Eövaldsson, iands iiösmanninn snjalla hjá Vai. Eins og Timinn sagöi frá fyrir stuttu, þá sagöi v-þýska knatt- spyrnublaöiö „Kicker” frá þvi, aö Borussia Dortmond heföi áhuga á aö fá Atla i sinar raöir. Reinke bauö Atla aö koma tii Dortmund tii aö kynna sér aðstæöur hjá félag- inu og hefur Atli hug á aö fara til V-Þýskalands um páskana, til aö kanna aöstæöur hjá félaginu. Pétur og Sævar komnir heim! — frá V-Þýskalandi, mánuöi fyrr en búist var viö — Ég er mjög ánægöur aö vera kominn heim og byrjaöur aö æfa aftur meö strákunum i Fram, sagöi Pétur Ormslev, landsliösmaöur úr Fram I knattspyrnu, sem kom heim frá V-Þýskalandi á sunnu- dagskvöldiö ásamt Valsmann- inum Sævari Jónssyni, en þeir hafa aö undanförnu æft og leikiö meö utandeildariiöinu Schlossnauhaus. — Þetta var oröiö hálf leiöinlegt aö undanförnu og nokkuö þvingaö, þar sem viö • PÉTUR ORMSLEV vorum i engri vinnu — æfðum eingöngu og lékum. Hinir leik- mennirnir i liöinu voru orðnir nokkuö óhressir meö þaö, aö viö værum ekki I vinnu, eins og þeir. Þaö varö þvi best fyrir alla, aö viö Sævar héldum aftur heim, sagöi Pétur. Pétur lék fjóra leiki meö liðinu, en Sævar þrjá. — Nei, þetta voru ekki eins erfiöar æfingar og hér heima — við æföum aöeins þrisvar i viku, sagöi Pétur. • SÆVAR JÓNSSON Viggó frá keppni í 2-3 mánuði... Liggur rúmfastur — með gnin Viggó Sigurðsson, landsliðsmaðurinn snjalli úr Vikingi, sem leikur með spánska liðinu Barcelona, get- ur ekki æft handknatt- leik næstu 2-3 mánuði. Viggó, sem varö spánskur meistari meö Barcelona um helgina, hefur veriö rúmfast ur að undanförnu. —• Hann er meö gulu. Viggó gat þvi ekki leikið meö Barcelona gegn Marcol um helgina, en leik- menn Barcelona unnu örugg- an sigur 26:20. # VIGGÓ SIGURÐSSON

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.