Tíminn - 18.03.1980, Qupperneq 13
Þriðjudagur 18. mars 1980
17
Afmæli
75 ára veröur á fimmtudaginn
20. mars, Sigurbjörg Jónsdóttir
Hverfisgötu 92a Reykjavik. Sig-
urbjörg er ekkja Helga
Jóhannssonar Hafliðasonar,
bifvélavirkja sem lést áriö 1965,
en þau eignuðust 7 börn.
Tímarit
Sveitarstjórnarmál, 1. tbl.
I980,flytur m.a. grein um Blá-
fjallafólkvanginn, eftir Kristján
Benediktsson, borgarfulltrúa,
Hrólfur Asvaldsson, viðskipta-
fræöingur á Hagstofu Islands,
skrifar um nýtt form undir árs-
reikninga sveitarfélaga, Zóp-
hónias Pálsson, skipulagsstjóri
rikisins um nýja byggingar-
reglugerð og Guttormur Sigur-
björnsson forstöðumaöur Fast-
eignamats rikisins um fast-
eignamat og álagningu fast-
eignaskatta á árinu 1980. Finn-
bogi Jónsson verkfræðingur i
iðnaðarráðuneytinu á grein um
þjóðhagslegt gildi orku-
sparnaöar, Björn Sveinbjörns-
son, deildarverkfræðingur i Iön-
tæknistofnun íslands, kynnir
staðla og notkun þeirra, Haf-
steinn Þorvaldsson bæjarfull-
trúi á Selfossi, skrifar um iön-
garða á Selfossi, Haraldur
Gislason framkvæmdastjóri um
sorpeyðingarstöð Suðurnesja og
Guörún Halldórsdóttir, skóla-
stjóri,- ritar greinina Náms-
flokkar Reykjavfkur fjörutiu
ára. Birtar eru fréttir frá
sveitarstjórnum, samtöl við
oddvita og Helgi Már Halldórs-
son á grein um Sundskála
Svarfdæla fimmtiu ára. Sitt-
hvað fleira efni er I þessu tölu-
blaði sem er 64 blaösiöur aö
stærð meö litmynd úr Bláfjöll-
um á kápu.
Út er komið blaðið Mjólkurmál,
timarit Tæknifélags mjólkur-
iðnaðarins. Meöal efnis i blað-
inu er grein eftir Pál Lúðviks-
son um orkunotkun i mjólkur-
iðnaði og erindi eftir Guðlaug
Björgvinsson um söluleg og viö-
skiptafræöileg markmið i
mjólkuriðnaðinum. Þá ritar Ni-
els Zeuten um þrýstisiun i
m jólkuriðnaðinum.
titer komiðblaðið Grúsk, tlma-
rit fyrir safnara.
Meðal efnis i blaðinu er grein
eftir Anton Holt, er nefnist Hé-
gómieða kristni?, og sagt er frá
aukaþingi L.l.F. Þá ritar Hálf-
dán Helgason um erlenda skips-
og leiöarstimpla á islenskum
frimerkjum og bréfum og birt
eru lög Landsambands
islenskra frimerkjasafnara.
Loks má nefna grein sem ber
heitið Eitt og annað um fri-
merki, Úr heimsmetabók
Guinnes.
Svissneskur pianóleikari,
prófessor Sava Savoff frá Zur-
ich, munhalda tónleika ikvöld á
Kjarvalsstöðum. Tónleikarnir
-hefjast kl. 20.30. A efnisskránni
eru verk eftir Franz Schubert.
Undanfarna daga hefur
prófessor Savoff haldið nám-
skeið um túlkun pianóverka
Schuberts i Tónlistarskólanum I
Reykjavlk.
Sava Savoff fæddist i Varna i
Búlgari'u, en hlaut menntun sina
I Þýzkalandi hjá Max Pauer og
Eduard Erdmann. Hann á lang-
an og farsælan feril aö baki sem
tónlistaruppalandi, fyrst i
Þýskalandi en siðan i f jóra ára-
tugi i Sviss. Prófessor Savoff
var i rúman áratug rektor Tón-
listarháskólans i Zurich og
hefur lengi verið yfirmaður
pianódeildar þessa skóla. Hann
hefur haldið tónleika viða um
Evrópu og er sérstaklega virtur
fyrir túlkun sina á verkum
Schuberts.
tJTIVISTARFERÐIR
Föstud. 21. mars
Húsafell, afmælisferö, Útivist 5
ára. Gönguferðir við allra hæfi,
skiðaferð á Ok. Fararstj. Jón I.
Bjarnason og Kristján M.
Baldursson.
Páskaferöir, 5 dagar.
Snæfellsnes, gist I ágætu húsi á
Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur.
Göngur á jökulinn og um
ströndina. Kvöldvökur. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
öræfi, gist á Hofi. Hugsanlega
gengið á öræfajökul, einnig
léttar göngur. Fararstj. Erling-
ur Thoroddsen.
Farseðlar og upplýsingar a
skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a,
simi 14606.
Útivist
Hvitabandskonur halda fund
miðvikudaginn 19. þ.m. að Hall-
veigarstööum kl. 20. Athugið
breyttan dag og tima.
Kvennadeiid Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavik: Opiö hús
I Drangey, Skagfiröingaheimil-
inu að Siðumúla 35, miöviku-
daginn 19. mars kl. 20. Þar
verður meðal annars tiskusýn-
ing og bingó. Félagskonum er
heimilt aö taka með sér gesti.
Kvenfélag Breiðholts: Fundur
veröur haldinn miövikudaginn
19. mars kl. 20:30 I anddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni:
Tiskusýning á vegum Módel-
samtakanna. Allir. velkomnir.
Söfnuðir
Háteigskirkja: Föstuguðsþjón-
usta fimmtudag kl. 20:30. Séra
Tómas Sveinsson.
Bænakvöld á föstu i
Hafnarfirði.
A hverju föstudagskvöldi
fram að páskum verða bæna-
stundir i Kapellu St. Jósefsspi-
tala kl. 20.30. Hinar ýmsu
kirkjudeildir, sem starfa I
Hafnarfirði bjóða til bæna-
stundanm Fulltrúar aðventista,
hvitasunnumanna, kaþólskra,
Frikirkjunnar og Þjóðkirkjunn-
ar munu leiða bænastundirnar.
Samstarf þessara kirkjudeilda
hófst I vetur, en þær skipulögðu
bænaviku á sama stað i janúar
s.l. Var hún vel sótt og komu
fram itrekuð tilmæli að efna aft-
ur til sameiginlegra bæna-
stunda.
Nú stendur fastan yfir, timi
ihugunar og bænar. Kirkjan
fylgir Frelsara sinum eftir á
þjáningar — og hjálpræöis-
göngu hans. Fyrsta helgi — og
bænastundin á þessari föstu
veröur núna á föstudagskvöldiö
14. mars kl. 20.30 i Kapellunni.
Allir eru velkomnir að njóta
þessarar tilbeiðslu- og kyrrðar-
stunda á helgum stað.
Tiikynningar
Erindi um lifeyris-
sjóðsmál hjá B.S.R.B.
Kristján Thorlacius formaöur
BSRB mun flytja erindi um
lifeyrissjóðsmál að Grettisgötu
89, miðvikudaginn 19. mars kl.
20.30.
Kristján á sæti i stjórn Lifeyris-
sjóðs starfsmanna rikisins og er
ástæða til þess aö hvetja félags-
menn til þess að koma og fræö
ast um þessi viðkvæmu og
þýöingarmiklu mál. Astæða er
til að minna á aö nýveriö hefur^
stjórn sjóðsins tekiö ákvöröun
um verðtryggingu lifeyrissjóös-
lána og sýnist sitt hverjum um
ágæti þeirrar ráðstöfunar.
Kristján mun aö auki fjalla um
aðildarrétt að sjóðnum, stofnun
biöreiknings, iðgjöld og réttindi
sjóðfélaga og maka. Einnie
um ávöxtun sjóðsins, lánarétt
indi og lánaskilmála. i
Símsvari— Bláfjöll
Starfræktur er .sjálfvirkur
simsvari, þar sem gefnar eru
upplýsingar um færð á Blá-
fjallgsvæðinu og starfrækslu á
skiðalyftum. Simanúmerið er
25582.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miöviku-
dögum frá kl. 13:30 til 16.
ÍV>
kem eru frrnir7%7furbul ec,i !{hir swiLbCiW
m aess v/o k/em- ; • ~ -------------
UM M VöRNUM, J
ÚEM PHOn! ^ l(1
Þetp H/mu ÞECtffR) vopn RBiRáÞimQR •
ÞEIRG'fíTU DREP/Ð / fRRRRTTEKIN--■
\A OHHUR RLLfítJfíLLRR BlRúfílRNfíR l
uj?—v KTTfí ER pOVÓRUR,
r)=tiR kmu YþfíPf/temmr
FfiHáfí Ufl fíö SKJbTfí...
' þfTTR/jr- ÞftÐERUMEm
ftUTUMKftm.
TRKTUMtö... , -
TftKTU HUCr... 1 NfíLTU
rftMTum
w
JVftLUft, T6, 5RÆÐI
MEIRIPENINGR fí'
ÞESSUM BÚTUM EH
NOHHURN TfNtfí
lJÍtuvn/ !
F6 VER&fíÖ
V/E>URHENNfí RB
tú S’E y
EHHI ^
HVERNIQI
EFHR PE/Rft/ GRfíftiU.
ryj
- 00 ORfENR ft/N.RENN-
UR '/ CtEON UM STOftT
SYfEÐ/ RP/WÖ6
STÓRUMSKóQ!--
fí/Sfí- YIÐUft ■
n
Féiagsiif
Ljósmæðrafélag
íslands
Félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 20. mars aö
Grettisgötu 89, kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Kjara-
samningarnir. 2. Mikilvæg
félagsmál. 3. Onnur mál.
Stjórn L.M.F.Í.
Bulls
EF, ECt VÆÆ! FLUOfíN
Þfí Y/SS/ EC- NVfí/Q 'EC
Æ7T/ fíöFOJ? M/G.
HVfi£2