Tíminn - 18.03.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 18.03.1980, Qupperneq 15
Þriðjudagur 18. mars 1980 19 SamviskufangarO flokksstarfið Hádegisfundur SUF fimmtudaginn 20. mars Hádegisfundur SUF verður haldinn fimmtudag- inn 20. mars i kaffiteriunni Hótel Heklu Rauðar- árstig 18. Gestur fundarins veröur Alexander Stefánsson alþingismaður. Allt framsóknarfólk velkomiö. SUF. Viðtalstimar Viðtalstimi þingmanna og borgarfulltrda verður laugardaginn 22. mars kl. 10-12. Til viðtais verða Guömundur G. Þórarinsson al- þingismaður og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna f Reykjavfk. Kópavogur Aimennur fundur verður haldinn þriðjudaginn 18. mars n.k. að Hamraborg 5, Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi ræöir fjárhags- áætlun Kópavogskaupstaðar. Framsóknarfélögin. Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjayikur gengst fyrir spilakvöldi aö Rauöarárstig 18 á Hótel Heklu mánudaginn 24. mars kl. 20.00. Mjög góö verölaun. Kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Hótel Hekla er mjög vel staösett, aöeins nokkur skref frá Hlemmi, miöstöö Strætisvagna Reykjavikur. Miöapantanir I sima 24480. Vistanefnd FR. Orkustofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar i hálft starf siðari hluta dags. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Grensásvegi 9 fyrir 25. mars n.k. Orkustofnun ALTERNATORAR t FORD BRONCO MAVERICK UHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA.— MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar/ Cut-out/ anker/ bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.L Borgartúni 19. Sími: 24700 Minister of Justice Bulevard Gheorghe 7000 Bucuresti SR Romenia Dej 33 Saudi Daraj frá Súdan er 45 ára verkalýösleiötogi og fyrrum félagi i súdanska kommúnista- flokknum, sem var eins og aörir stjórnmálaflokkar I Súdan, bann- aöur áriö 1969 þegar herinn tók völd. Saudi Daraj hefur setiö i fangelsi i 9 ár án þess aö koma fyrir rétt. Honum var aÖ visu sleppt um tíma 1978, en fang- elsaöur aftur I ágúst 1979. Saudi Daraj er i svonefndu Kober-fangelsi i Khartoum ásamt rúmlega hundraö öörum pólitisk- um föngum. Ekki þykir aöbúnaö- ur þar viöunandi né læknismeö- ferö fanganna, en nokkrum föng- um hefur þó veriö sleppt þaöan af heilsufarsástæöum, þar á meöal fyrrverandi mánaöarfanga Amnesty International, Gasim Amin aö nafni. Óskaö er eftir aö skrifuö veröi kurtiesleg tilmæli um aö Saudi Daraj veröi látinn laus til: Field Marshal Jaafar Mohammed Numeiri, President of the Democratic Repubiic of the Sudan, Presidential Palace, Khartoum, Sudan Frekari uppiýsingar gefnar I sima 43135. Tómas 0 ekki hefði veriö gert ráö íyrir i áætlunum, hina alvarlegu oliu- kreppu sem enn jókst mjög á ár- inu og almenna verölagshækkun langt um fram forsendur fjár- laga fyrir áriö 1979. Um þau þrjú fjárlagafrum- vörpsem lögö hafa verið fram á þessum vetri sagöi Tómas Arnason m.a.: „Miðaö viö aöstæður tel ég aö mitt fjárlagafrumvarp hafi' veriö það besta vegna þess að þaö hafi i senn fullnægt kröfum i velferöarmálum og gengiö lengst sem hagstjórnartæki gegn veröbólgunni. Til marks um þetta er aö þaö fjárlagafrumvarp skilaöi mest- um rekstrarhagnaöi, eöa rétt tæpum 9 milljöröum króna, og gerði ráö fyrir mestum afborg- unum til Seðlabankans, eöa samtals 14.1 milljaröi króna, og afborgunum til annarra, 3.7 milljörðum.”. Aug/ýsið i Timanum ÍÉcSBE AÐALFUNDUR Iðnaðarbanka íslands verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 29. mars n.k., kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum og reglugerð 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu lögfræðideildar bankans Lækjargötu 12, dagana 25. mars til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 17. mars 1980 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. Laus staða Staða hafnarstjóra landshafnarinnar i Þorlákshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Sam- gönguráðuneytinu fyrir 1. mai 1980 Reykjavik, 13. mars 1980 Samgönguráðuneytið. t Móöursystir min Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Patreksfiröi andaöist aö Hrafnistu laugardaginn 15. mars sl. Fyrir hönd vandamanna Guörún Magnúsdóttir. Móöir okkar og tengdamóöir Guðrún Sigurbjörnsdóttir Ijósmóöir frá Hrappsstööum, Kársnesbraut 115, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. mars kl. 13.30. Þeim sem hafa hugsaö sér aö minnast hennar meö blóm- um er bent á að láta heldur liknarstofnanir njóta þess. Margrét Sigtryggsdóttir, Eggert Hjartarson, Sigurbjörn Sigtryggsson, Ragnheiöur Viggósdóttir, Jón Sigtryggsson, Halldóra Jónsdóttir. ra IL= II Komið og genð reyfarakaup LAUGAVEGl 103 fi ‘ 1 lí yi f REYKJAVIK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.