Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 20. mars 1980
moksturstæki
Eigum fyrirliggjandi á mjög hagstæðu
verði hin landskunnu Alö moksturstæki
fyrir Zetor dráttarvélar
Fjarlægja má lyftugálga frá traktor á
einni minútu. Ásetning, allar tengingar og
stjórn auðveld og fljótleg. Lyftigeta frá
700 upp i 1500 kg eftir gerðum.
GOTT VERÐ
Leitið upplýsinga sem fyrst.
G/obuse
LÁGMÚLI 5. SlMI 81555
Barnaíeiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Sufturlandsbraut 12. Slmi 35810
IMIFTf =
VÉLRITUN
Dloðoprent h.f. óskor
eftir storfskrofti
við innskriftorborð
Góð íslensku- og
vélritunorkunnótto
nouðsynleg
Voktovinno
Upplýsingor í
símo 6-52-33
Árbæingar mótmæla
brúarsmíðinni
ESE — Aö undanförnu hefur staft-
ift yfir I Arbæjarhverfi undir-
skriftasöfnun til aft mótmæla
byggingu hinnar svokölluftu
Höfftabakkabrúar. 1 tiikynningu
sem Timanum barst i gærkvöldi
frá aftstandendum undirskrifta-
söfnunarinnar segir ma.:
Hér meft er komiö á framfæri
eindreginni áskorun á annaft þús-
und borgarbúa um aft frestaö
verfti byggingu Höfftabakkabrúar
og- hraftbrautar og hagkvæmni
þessarar framkvæmdar endur-
metin í ljósi réttmætra hagsmuna
ibúa Arbæjarhverfis.
Aft undirskriftarsöfnuninni
stóftu eftirfarandi félög: Kven-
félag Árbæjarsóknar, Bræftra-
félag Árbæjarsóknar, Iþrótta-
félagiö Fylkir og Foreldra- og
Kennarafélag Arbæjarskóla.
Söfnunin fór fram yfir siöustu
helgi. Hin mikla þátttaka endur-
speglar hug og samstöftu hverfis-
búa. Langflestir undirritendur
eru fbúar hverfisins en nokkrir
utan þess. Bæöi fullorftnir og börn
hafa ritaö nöfn sin undir áskorun-
17. aprfl
Kás — Borgarráft hefur
samþykkt aft leggja til vift
borgarstjórn, aft siftari umræfta
um fjárhagsáætlun borgarinnar
verfti frestaft til 17. april nk. Aftur
var borgarstjórn Reykjavikur
búin aft samþykkja aft fresta um-
ræftunni i siÖasta lagi til loka
marsmánaftar.
Hinn óvenjulangi frestur sem
liftur nú milli fyrri og seinni um-
ræftu um fjárhagsáætlun borgar-
ina. Vilja börnin þar meö leggja
áherslu á þá skerftingu á úti-
vistarsvæftum þeirra sem brúin
mundi hafa i för meö sér.
Spurt hefur verift hvers vegna
viftbrögft okkar komi svona seint.
Þvi er til aft svara aft venjulegir
kjósendur skynja vandamál á
annan hátt en þeir sem lifa og
hrærast I viökomandi málefnum.
Hvorki aöalskipulagift né dagskrá
borgarstjórnar er daglegt
lestrarefni okkar. Viö erum sein
aö skilja hvaft er aft gerast á æöri
stööum. Þaö er ekki fyrr en
vandamálin eru á herftum okkar
aft vift bregftumst viö. Reyndar
sýnist okkur svipuft afstafta oft
einkenna stjórnvöld.
Viö teljum aft meirihluta-
ákvörftun borgarstjórnar sé ekki
ófrávikjanleg sem hæstarréttar-
dómur heldur byggist hún á
ákveönum upplýsingagrunni.
Þegar sannanlega verfta á honum
breytingar eins og þegar vilji á
annars þúsunds borgarbúa
verftur kunnur, sé rétt aö taka
ákvörftunina til endurmats.
innar, en hún hefur venjulega
veriö afgreidd i janúarmánufti, er
vegna seinkana á samþykkt
fjárlaga fyrir rikift, en vonir
standa til aft fjárlög verfti sam-
þykkt fyrir páska, I byrjun april.
Kemur þaft til af þvi aö ýmsir
framkvæmdaliöir i fjárhags-
áætlun borgarinnar eru háöir
framlögum frá rlkinu til sömu
verkefna, sem aftur ákvarftast á
fjárlögum.
Vigdis Finnbogadóttir
Fram-
bjóðanda
fagnað
Á.S. Mælifell— Þegar fréttist aft
Vigdis Finnbogadóttir leiWiús-
stjóri kæmi I Skagafjörft vegna
frumsýningar á Sæluviku Skag-
firftinga á Sauöárkróki tóku ýms-
ir áhugamenn um framboft henn-
ar sig til og buftu henni á kynning-
arfundi i Lýtingsstafta og Seilu-
hreppum. En naumur timi henn-
ar gaf ekki færi á fleiri fundum aö
þessu sinni enda ekki um fram-
boftsferö aft ræfta.
Vigdls skoftafti félagsheimilift 1
Argarfti, aftstöftu þar alla meft
auga leikhússtjórans og hift dýr-
mæta bókasafn sem Björn Egils-
son rithöfundur frá Sveinsstööum
gaf Lýtingsstaftahreppi og er
varftveitt I Argarfti. Einnig skoft-
afti hún hinn nýja og vel búna
skóla I Varmahlift sem stór hluti
sýslunnar stendur aft.
A fundinum flutti frambjóöand-
innskemmtilegt ávarp blaftalaust
og komu fram margar fyrir-
spurnir og voru umræftur frjáls-
legar og skemmtilegar. Þaft er
mál manna aö koma Vigdisar
Finnbogadóttur hafi veriö hin
besta en áhugi fólks á aö kynnast
frambjóftandanum er mikill.
Fjárhagsáætlun borgarinnar:
SSðari umræða
Misjöfn laun fyrir
sömu vinnu launþegafélaganna
HEI — Meft kjaradómi um taxta
Verslunarmannafélags Reykja-
vikur myndaftist talsvert mikill
launamunur milli sambæriiegra
starfa, eftir þvl hvort menn voru
i VR efta t.d. Dagsbrún. A þetta
t.d. vift um bifreiðastjóra, lager-
menn og afgreiðslufólk. Mun
þarna muna 3Ú — 40 þús. kr. á
mánufti.
Nú hefur þaft gerst, að nokkuft
margir starfsmenn hjá ákveðnu
heildsölufyrirtæki, hafa sagt sig
úr Dagsbrún á einu bretti og ósk-
aft inngöngu I VR. VR hefur þó
ekki tekift þá inn i félagift enn sem
komift er.
Þetta er sameiginlegt vanda-
mál félaganna, aft reyna aft finna
einhverja lausn á svona málum,
sagfti Halldór Bjömsson, ritari
Dagsbrúnar. Um þetta mál væri
enginn rigur milli félaganna
nema aft siftur væri. En þaö væri
heldur engin lausn aft veita þess-
um hóp inngöngu i' VR. Hugsan-
lega semdi Dagsbrún betur I ann-
an tima og þá kæmi samskonar
hreyfing til baka. Lausnin hlyti
þvi aö verfta aö liggja I þvi, aft
fyrir sambærileg störf væru
greidd sömu laun, hvafta verka-
lýösfélag sem um væri aft ræfta.
Halldór sagfti aft félögin hefftu
gert Vinnuveitendasambandinu
grein fyrir þessu vandamáli. Þeir
gerftu sér Ut af fyrir sig grein
fyrir þvi hvernig málift væri vax-
ift, en þaft heföi margar hliftar og
væri þvi kannski ekki svo auftvelt
úrlausnar. Eflaust spilafti þar
lika inn I, aft meft breytingum i
þessu ákveftna tilfelli, mætti
reikna meft aft fleiri fylgdu á eftir.
Hann t(Mt lika fram, aft þetta væri
ekki vandamál bara á milli þess-
ara tveggja félaga, heldur einnig
i samanburfti vift BSRB. T.d. væri
þaö stórmál hjá rafvirkjum hvaö
kjör væru mismunandi eftir þvi
hvort þeir tækju laun eftir eigin
töxtum efta væru opinberir
starfsmenn.
Þá kom fram aft Dagsbrún
hefftur áöur staftift frammi fyrir
svipuftu máli. Vélstjórar I frysti-
húsum voru áftur i Dagsbrún, en
fóru siftan yfir i Vélstjórafélagift.
Hinn kunni listmálari
Steingrimur Sigurftsson, hef-
ur opnaft sýningu á verkum
sinum i Nýja galleriinú aft
Laugaveg 12 I Reykjavlk. A
sýningunni sem er hin 42. i
röftinni hjá listamanninum,
eru 66 verk, þar af 54 frá
Reykjavik og eru öll verkin á
sýningunni til sölu.
1 stuttu spjalli sem Tíminn
átti vift Steingrim er sýning-
in opnaöi, kom fram aft hún
er haldin i tilefni af fermingu
dóttur listamannsins, en
sýningin munstanda fram til
23. mars — opin frá kl. 14-22
daglega.
TlmamyndG.E.