Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 10
14 IÞRÓTTIR IÞRÓTTIR Fimmtudagur 20. mars 1980 Utboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum i lagningu 10. áfanga hitaveitu dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof- unum Vestmannaeyjum og verkfræðistof- Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 50. þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmannaeyj- um þriðjudaginn 8. april kl. 16. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæj- ar. NORRÆNA HOSIÐ 1 FÆREYJUM Norrænt útboö Auglýst hefur veriO samnorrænt útboö vegna byggingar norrænnar menningarmiOstöövar I Þórshöfn, Norræna hússins I Færeyjum. Útboöiö skiptist I nokkra verkþætti og tekur m.a. til jarðvinnu, smíöi hússins, lagna og lóöar- frágangs. Otboösgögn má panta hjá: OLA STEEN ARKITEKTKONTOR Olav Tryggvason gt. 40 N-7000 Trondheim, Norge. Ber aö snúa sér þangaö fyrir lok marsmánaöar I siöasta lagi. Tilboöum skal skila eigi síöar en 9. mal n.k. Byggingartlmier áætlaöur 26mánuöir frá 1. ágúst 1980 aö telja. Nánari upplýsingar um umfang útboösverksins, skila- tryggingu gagna o.fl. fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, og hjá Verktakasambandi íslands, Klapparstíg 40, 101 Reykjavlk. Menntamálaráöuneytiö, 17. mars 1980. ALTERNATORAR ' £>■ { 1 FORD BRONCO MAVERICK CREVROLET NOVA BLAZER DODGE DÁRT PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA,-— MOSKVITCH L VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.H. > Verö frá 26.800/- Einnig: Startarar/ Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Laus staða Staða yfirmatsmanns er einkum starfi við ferskfisk- og freðfiskmat á Vestfjörðum er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu og réttindi i sem flestum greinum fiskmats. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavik, fyrir 9. april n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 14. mars 1980. mmmmmmm Forest gerði það ómögulega!: ,Ég vissi að strák- arnir myndu sigra hér í Berlín” — sagði Brian Clough, framkvæmdastjóri Nott. Forest — Ef þaö er einhver leikmaöur, sem nýtur þess aö taka vita- spyrnur, þá er þaö John Robert- son — hann hefur skoraö 14 mörk i vetur, þar af 10 úr vitaspyrnum. Robertson hleypur nú aö knettin- um — og hann skorar örugglega 3:0 fyrir Forest, hrópaöi Peter Jones, þegar hann lýsti leik Dynamo Berlfn og Nottingham Forest I Evrópukeppni meistara- liöa I B.B.C. — Forest kom hingaö og geröi þaö ótrúlega — leikmenn liösins léku mjög vel og tryggöu sér sæti I undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliöa, meö þvi aö leggja hina ungu leikmenn Dynamo Ber- lin að velli 3:1 og vinna saman- lagt 3:2 sagöi Peter Jones. — Ég vissi aö strákarnir gátu þetta og þeir voru ákveönir að vinna sigur, þegar þeir hlupu inn á völlinn, sagöi Brian Clough, framkvæmdastjóri Forest. Þaö var Trevor Francis sem kom Forest á bragöiö, þegar hann skallaöi knöttinn glæsilega i netið hjá A-Þjóöverjunum á 17. min., eftir sendingu frá Dave Needham og siöan bætti hann ööru marki (2:0) viö á 37 min. og aöeins tveimur mln. siöar skoraöi John Robertsonúr vitaspyrnu, eftir aö Michael Noack haföi fellt hann inni I vitateig. Frank Terletzki skoraði mark Dynamo, úr vita- spyrnu. 27 þús. áhorfendur sáu leikinn. REAL MADRID vann góöan sigur 3:0 yfir Celtic á Estadio Santiago Bernabeu i Madrid, þar sem 110 þús. áhorfendur trylltust aö fögnuöi — Real Madrid kemst áfram á samanlagöri markatölu 3:2. Spánski þulurinn, sem lýsti leiknum, hreint trylltist að fögn- uöi, þegar Juanito skoraöi þriöja mark Real Madrid aöeins 5 min. fyrir leikslok. Aöur höföu þeir Carlos Santillana og V-Þjóðverj- inn Uli Stielike skoraö. HAMBURGER... tryggöi sér sæti I undanúrslitunum, þrátt fyrir tap 2:3 fyrir Hadjuk Split í Split. Hamburger vann fyrri leik- inn 1:0 og kemst þvi áfram á fleiri skoruöum á útivelli. 55 þús. áhorfendur sáu v-þýska liðiö hafa yfir 2:1 i leikhléi — mörkin skoruöu þeir Hrubesch og Hieronymus, en þeir Vujovic, Djordjevic og Primorac skoruðu fyrir Hadjuk Split. AJAX... varð fjóröa liöiö sem komst i undanúrslit — liöiö vann sigur 4:0 yfir Strassbourg frá Frakklandi. 48 þús. áhorfendur sáu þá Schoenaker, Arnesen, Ler- by og La Ling, skora mörkin. —SOS TREVOR FRANCIS... átti mjög góðan leik og skoraöi 2 mörk. Stórsigur hjá Bayern Míinchen. — Fjögur liö frá V-Þýskalandi f undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar Bayern Munchen vann stór- sigur 4:1 yfir Kaiserslautern I UEFA-bikarkeppninni I Munc- hen — mörkin skoruðu þeir Hoe- ness (2), Janzon og Paul Breitn- er. Bayern kemst I undanúrslit á samanlagöri markatölu — 4:2. Þaö veröa fjögur liö frá V- Þýskalandi I undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar — Bay- ern Munchen, Borussia Monchengladbach, sem vann öruggan sigur 2:0 yfir St. Eti- enne, Stuttgart, sem lagöi Loko- motiv Sofia að velli — 1:0 og Frankfurt, sem tapaði fyrir Brno 2:3, en Frankfurt vann samanlagt 6:4. Þorsteinn átti góðan leik gegn Arsenal — þegar IFK Gautaborg geröi jafntefli gegn Arsenal 0:0 í gærkvöldi i Evrópukeppni bikarhafa Þorsteinn Ólafsson varöi mjög vel, þegar IFK Gautaborg geröi jafntefli 0:0 gegn Arsenal á Ullevi-leikvellinum I Gautaborg, þar sem 40.044 áhorfendur voru saman komnir. Leikmenn Arse- nal geröu heiöarlega tilraun til aö knýja fram sigur undir lokin, en þeim tókst ekki aö koma knettin- um fram hjá Þorsteini, sem varöi tvisvar mjög vel þá — skot frá Frank Stapleton og Willie Young. — „ólafsson hefur leikiö mjög vel”, sagöi Alan Parry, sem lýsti leiknum I B.B.C. Arsenal — sem vann sigur yfir IFK Gautaborg 5:1 á Highbury, slapp meö skrekkinn undir lokin, þegar Pat Jennings varöi meistaralega. — „Leikmenn Gautaborgar böröust vel I leikn- um — þeir gáfu leikmönnum Arsenal aldrei friö, til aö athafna sig, sagöi Bob Houghton, enski þjálfarinn hjá Malmö FF, sem lýsti leiknum meö Parry. VALENCIA... vann sigur 4:3 yfir Barcelona I geysilega fjörug- um leik I Valencia, þar sem 65 þús. áhorfendur voru saman- komnir. Argentlnumaöurinn Mario Kempes skoraöi sigur- markiö úr vltaspyrnu og Valencia vann samanlagöan sigur 5:3. Saura (2) og V-Þjóöverjinn Rain- er Bonhof skoruðu hin mörkin. Canito (2) og Landaburu skoruöu fyrir Barcelona. JUVENTUS... komst áfram meö mörkum frá landsliðsmönn- unum itölsku Causio og Bettega — 2:0gegn Rijeka frá Júgóslaviu. 48 þús. áhorfendur voru i Torlnó. NANTES... frá Frakklandi er fjóröa liöiö 1 undanúrslitum — þrátt fyrir tap 2:3 I Nantes fyrir Moskva Dynamo. Frakkarnir unnu fyrri leikinn 2:0 og saman- lagt 4:3. —sos EVR0PUKEPPNI BIKARHAFA MARIO KEMPES. sigurmark Vaiencia. skoraöi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.