Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. mars 1980 7 Stríðið bændum Þaö er i sjálfu sér ekki neitt viö þvi aö segja þó aö stjórn- málablöö reyni aö afla sér fylgis meö æsingaskrifum fyrir grunnfærnasta og þröngsýnasta fólkiö. Hitler sagöi aö áróöur yröi aö miöa viö þá sem væru flestir. Hins vegar er hver sú þjóö illa kominn sem lætur leiö- ast af slikum áróöri. í lýöfrjálsu landi veröum viö þó aö þola að hrörnandi flokkur leiti sér fylgis meö rægimálum og æsingum gegn vissum stéttum og hópum. En rétt er manni að gera at- hugasemdir við slikan málflutn- ing. Stefna Alþýðu- blaðsins Alþbl. hefur veriö hressilega skrifaö undanfariö.Með þvi aö fáir lesa það fá aöstandendur þess ööru hvoru ini hjá Dag- blaöinu. Helstu stefnumál þeirra nú er aö gera hlut sveita- fólks sem verstan. Reyna þeir aö telja lesendum sinum trú um aö bændur sitji yfir hlut þeirra og „skattborgarar” séu pindir og sárt leiknir vegna sveita- fólks. Svo langt gengur þessi sultar- söngur ritstjórans aö þegar þvi .er hreyft aö jafna nokkuö hit- unarkostnað húsa meö milli- færslu æpir hann um aukna gjaldabyröi á þjóöina. Hvað er þeim metnaðarmál? Hér vil ég segja litla dæmi- sögu ef þaö mætti veröa til aö hjálpa skilningi ritstjórans, svo aö notað sé orðalag sem Helgi Hálfdánarson haföi i barnalær- dómi slnum. Hugsum okkur að presturinn í Selárdal heföi sent þrjá vinnumenn sina i kaupstaö á Bildudal einhvern tima á öld- inni sem leið. Þeir heföu átt aö ganga heim og færa heimilinu nokkurra björg. Þegar þeir eru aö leggja af stað vill svo til aö einn þeirra er með hundraö punda byröi en hinir aðeins 20 pund hvor. Þá Ieggur kaupmað- ur til aö þeir taki hvor um sig til viðbótar 10 pund til aö létta dá- litið þyngstu byröina. Heföi Jón Baldvin Hannibals- son veriö annar vinnumann- anna meö létta pokann trúi ég þvi ekki að hann heföi hrópaö: Nú ætlar bölvaöur karlinn aö bæta 20 punda bagga á Selár- dalsheimilið. Þaö ofriki og ó- jöfnuö skal aldrei þola. Þvert á móti held ég, ef Jón Baldvin er eitthvað likur þvi fólki sem hann er kominn af, að hann heföi sagt: Tíu pund er skammarlega litiö. Ekki má það minna vera en viö tökum sin 25 pundin hvor og er þó ekki fenginn fullur jöfnuður. Og þó er þaö staöreynd aö Alþbl. hefur sagt aö rikisstjórn- in ætli aö auka gjaldabyröi þjóöarinnar um þá fjárhæö sem fara á til aö jafna milli manna hitunarkostnaöinn. Svo mjög er þeim sem þar halda á penna horfinn þegnskapur, samkennd og drenglund. Eru þetta þá ein- hverskonar umskiptingar? Ógæfulegt er, ef þeir sem þessar manndyggöir eru horfnar, fá aö ráöa feröum og stefnu. Hvert er þeirra metnaöarmál? Ríkisvaldið skammtar bændum Nú eru 45 ár slöan afuröa- lög voru sett. Um þau var ein- hver haröasta pólitisk barátta sem um getur hér á landi. Hins vegar hafa þau unniö sér þá viö- urkenningu og vinsældir aö viö grundvelli þeirra vill enginn hrófla. Slöan afuröasölulögin voru sett hefur rlkisvaldiö haft hönd i bagga um verðlag afuröanna. Um þaö bil 10 árum siðar voru sett lög um sexmannanefnd. Slöan hafa kjör bænda verið á- kveöin meö geröardómi. Lagt er til grundvallar aö bændur beri úr býtum likt og vinnandi alþýöa yfirleitt. Þó ábyrgist rikisvaldiö ekki fullt verö nema fyrir takmarkaöa framleiðslu umfram þaö sem selst innan lands. Þvi hafa bændasamtökin á seinni árum óskað eftir löggjöf sem veitti þeim vald til aö stjórna framleiöslunni. Segja má aö bændur hafi samning viö rikisvaldiö þannig aö þeir séu I ákvæöisvinnu. Verði þeir fyrir óhöppum eða geri mistök bitnar þaö á þeim sjálfum. Hafi þeir lag á aö ná góöum árangri meö litlum til- kostnaöi er þaö þeirra hagur. Auki stéttin i heild framleiöni sina er þaö ekki hennar hagur, heldur neytenda, þvl aö ákvæö- unum er þá breytt þannig aö skila veröur meiri framleiöslu fyrir hvert dagsverk. Hins vegar eiga launakjör bænda aö laga sig eftir þvi hvaö viö- miöunarstéttirnar bera úr být- um. Þannig hljóta almennar kauphækkanir aö hækka af- uröaveröið. Á sveitafólk rétt á orlofi? Eitt af þvl sem nú er gert aö ádeiluefni er sú hugmynd aö rlkissjóöur beri kostnaö af þvi aö bændur fái orlof eins og aörir menn. Svo segir i lögum aö allir sem starfa i þjónustu annarra eigi rétt á orlofi, tvo daga virka fyrir hvern unninn mánuö og er þaö lágmark. Auk þessa má geta þess að starfsmaöur rikisins skal halda fullum launum svo lengi sem veikindadagar hans veröa eigi fleiri en 90 á 12 mán- uðum. Fyrir starfsmenn sem veriö hafa I þjónustu rikisins I 10 ár lengist timabilið 1120 daga og eftir 15 ára þjónustu I 180 daga. Þannig skilst mér aö sá Halldór Kristjánsson: sem þjónaö hefur rikinu I 15 ár geti haldiö fullu kaupi þó að heilsa hans leyfi honum ekki að vinna nema 74 daga á ári. Allt hlýtur þetta að vera til hliösjónar og viömiöunar i landi jafnréttisins. Eigi bændur aö hafa orlof og launakjör likt og almennt er um vinnandi fólk veröur aö gera ráö fyrir þvi i kjarasamningi þeim sem rikið gerir viö þá. Og þá er ekki nema tvennt til: Annaöhvort verður orlofsgreiöslan aö koma fram i hækkuöu afuröaverði eöa rikiö að annast hana og verður hún þá I reynd aukin niöurgreiösla. Hér þurfa menn þvl aö svara spurningum: A sveitafólk nokkurn rétt á or- lofi? Þeir sem svara því neitandi þurfa einskis að spyrja framar og engu aö svara. En hinir, þeir sem lita á sveitafólk eins og manneskjur og unna þvi orlofs, verða aö hugsa lengra og svara næstu spurningum. A orlofskostnaöurinn aö leggjast á afuröaveröiö? Eöa er þaö hagkvæmt að rikissjóöur taki þennan kostnaö á sig? Hér verður engri þessara spurninga svaraö. Ávextir verð- bólgunnar Landbúnaöarvörur eru niöur- greiddar víöa um heim svo aö erfitt er aö finna eölilegt verö- lag þeirra til viömiöunar. Nú flytjum viö inn niöurgreitt kjarnfóöur svo aö segja má meö oröalagi Alþbl. aö efnahags- bandalag Evrópu gefi okkur fóöurvörur. Þaö er oflangt mál til að ræöa I þessari grein hverjir eigi sök á verðbólgunni, en vandfundinn mun þar sá syndlausi til aö kasta fyrsta steininum á bænd- ur hennar vegna, hversu hátt sem hrópað er um þá kröfu aö bændur skuli grýttir hennar vegna. Það hefur þótt óhætt aö semja um kaupgjald og fiskverð svo hátt aö krónutölu aö allir vissu aö engin leiö var aö standa viö það ööru vlsi en aö minnka krónurnar. Bitunum skal fjölg- aö um 12 eöa 15% — en þeir veröa bara minnkaöir aö sama skapi. Meö gengissigi má lengi bjarga útflutningnum i bili en það veröur allt erfiöara meö innlenda markaöinn. En þetta er i stuttu máli sagan um erfiö- leika landbúnaöar á tslandi. Ekki öll sagan, en kjarni hennar. Hverjir lifa á landbúnaði? Annaö veröur aö nefna hér. Enginn veit hve margir lifa á landbúnaöi. Þó má fullyröa aö tala bændafólksins sé mun lægri en tala annarra sem þaö framfærir. Allir hinir fá sitt samkvæmt taxta. Vöntunin bitnar öll á bændafólkinu. Þaö er bagalegt aö ekki skuli vera vitaö hversu margt fólk missir atvinnu sina fyrir hverja 10 bændur sem hættu eöa vegna þess samdráttar sem yröi I framleiöslu viö þaö. Þjóöhags- lega er þetta mjög þýöingar- mikiö. Þaö er mjög aökallandi aö einhver vitneskja liggi fyrir um slíkt ef viö viljum vita hvaö viö erum að gera. Ábyrg stétt ograunsæ Segja má aö bændastéttin hafi tekið á þessum málum meö á- byrgö og raunsæi. Hún hefur beðiö um löggjöf svo aö hafa mætti nokkra stjórn á fram- leiðslunni en veriö synjaö um þaö. Hún er reiöubúin aö endur- skoöa framleiöslumálin og leita nýrra úrræöa ef henni væri veitt tóm til þess. Þaö fæst vitanlega ekki meö þvl aö gera verulegan hluta bænda gjaldþrota. Sam- fara þvi yröi alvarleg byggöa- röskun og tilfinnanlegt atvinnu- leysi. Slikt glapræöi væri áfall fyrir þjóöina I heild. Við lítum á þetta sem þjóömál sem ekki er einkamál neinna, enda þótt bændastéttin eigi mest i húfi. Að brjóta stéttina andlega Alvarlegasta hliö þess á- róöurs aö bændur séu ómagar, byrði á þjóöinni, dragbitur á hagvexti o.s. frv. er sú sem veit aö sjálfsviröingu sveitafólksins. Enginn veit hve mikil og viötæk þau áhrif eru en vlst eru þau alltof mikil. Svo miklum árangri hafa þau náö i þvi aö brjóta niöur siöferöilegan styrk og sjálfsvirðingu bændastéttar- innar. En þá fyrst munu þau öfl sem fjandsamleg eru bænda- stéttinni hrósa sigri er þeim tekst aö lama hana meö þvi að ræna hana trúnni á hlutverk sitt og gildi. Þar er nú hættan mest. Þetta er miklu alvarlegra en fjárhagslegir öröugleikar i bili, þó aö slæmir geti veriö. Fylkjum oss I flokki þjóöa fram aö lögum guös og manns kvaö Einar Benediktsson. Sam- kvæmt þeim iögum ber tslendingum aö nytja og vernda land sitt. Stundum þarf aö breyta til og taka að nokkru upp nýja hætti við landnýtingu. Svo er einmitt ástatt nú. Þaö tekur sinn tima, en engum er þar bet- ur treystandi en bændastéttinni sjálfri. Margs þarf búiö viö og margt þarf aö gera. Hér verður ekki fariö I meting milli stétta né kalsyröum kastaö aö nokkrum starfshópi. En bændastéttin má ekki taDa trúnni á land sitt, hlut- verk né þýðingu. Þó aö nú sé nokkur veöraþytur i lofti á viss- um slóöum skulum viö trúa þvi aö auöna Islands sé sterkari en glapræði skammsýnna hávaöa- manna sem nota timabundna erfiöleika til aö vega aö sjálfs- viröingu Islenskra bænda. Flöskumjólk á ný í Vestur-Þýskalandi Fregnir frá Vestur-Þýska- landi herma, að nú sé til athug- unar þar I landi aö taka á ný upp notkun flaskna fyrir mjólk I staö vaxborins pappa eöa polyetylen i þeim umbúðum, sem nú eru notaöar og er fleygt eftir eina notkun meö fylgjandi kostnaöi af sorphreinsun, sorpeyöingu eöa sorphaugum. Ekki er þó gert ráö fyrir aö nota hinar gamalkunnu þungu elerflöskur fvrir miólkina heldur nýja tegund flaskna úr gerviefni (makrolon), og vega þær aöeins 10% miöaö viö hinar gömlu glerflöskur, sem talið er hægt aö nota aö meöaltali I 25 skipti, en hina nýju tegund á að vera hægt aö nota 1100 skipti. Af bllhlassi meö mjólk I hinum nýju flöskum er gert ráö fyrir aö innihaldiö nemi aö þunga 94% og umbúöir 6%, en miðaö viö eldri gerö flaskna voru hlutföll- in 59% innihald og 41% umbúöir. Hinar nýju flöskur munu kosta helmingi meira en gler- flöskur, en m.a. vegna fjór- faldrar endingar er áætlaö mun hagstæöara aö nota þær. Sagt er, aö umbúöir, sem notaðar hafa verið aö undanförnu, kosti 1 Pf. (kr. 2,26, og er liklega átt viö eins litra umbúöir), en nýju flöskurnar muni kosta 0,3 Pf. (kr. 0,68). Samkvæmt fréttum virtist eiga aö taka hinar nýju mjólkurumbúöir I notkun á sölusvæöi Köln/Dusseldorf nú I vor og reyna þær I eitt ár, áöur en lengra væri haldiö, en tölu- veröur áhugi er sagöur tengdur tilrauninni. Hinar nýju flöskur eiga aö standast högg og hreinsun meö venjulegum efnum og áhöldum. G.F.T.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.