Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 12
16 Miðvikudagur 19. mars 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 20. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagsrká. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Morguntónleikar Rudolt Werthen og Sinfóniuhljóm- sveitin i Liége leika Fiölu- konsert nr. 5 I a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps, Paul Strauss stj./Suisse Romande hljómsveitin leik- ur Litla svitu eftir Claude Debussy. Emest Ansermet stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö viö Ingólf Sverrisson um iön- þróunarverkefni Sambands málm- og skipasmiöja. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12/00 Dagskráin. Tónleik- ar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpaLéttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Helgason kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar.' 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les sögulok (12). 17.00 Siðdegistónleikar Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Ingunni Bjarnadóttur, Þóreyju Siguröardóttur og Hallgrim Helgason, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó/Robert Aitken, Haf- liöi Hallgrímsson, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilson leika ,,For Rénee” eftir Þorkel Sigurbjörns- son/Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neu- haus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholtz leika Pianókvintett id-moll op. 8S eftir Gabriel Fauré. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. , 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 4 kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40'Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Ert þú að byggja kirkju...? Bima B. Bjarn- leifsdóttir sér um dagskrár- þátt. 20.30 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f '■ Háskólabíói Stjórnandi: Paul Zukofsky frá Banda- rikjunum, Einsöngvari: Sieglinde Kahmann a. „Borgari sem aðals- maöur”, hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. b. Ariur eftir Stravinsky og Mozart. c. „tlr Ljóöaljóö- um”, lagaflokkur eftir Pál Isólfsson. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.15 Leikrit: „Ofbeldisverk” eftir Graham BlackettFlutt af leikurum i Leikfélagi Akurerar. Þýöandi Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Simon Met- calfe... Heimir Ingimars- son, Marjorie Metcalfe... Sigurveig Jónsdóttir, Williamson... Aöalsteinn Bergdal, Frú Williamson... Þórey Aöalsteinsdóttir, Cook... Marinó Þorsteins- son, Tommy Croft... Jóhann ögmundsson, Tranter... Theódór Júliusson, Aörir leikendur: Björg Bald- vinsdóttir, Kristjana Jóns- dóttir og Stefán Eiríksson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (40). 22.40 Reykjavikurpistill Egg- ert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi: Hvaö er á döfinni? 23.00 Kvöldtónleikar a. Julian Bream leikur á gitar Canzonettu eftir Mendelssohn og Menúett eftir Schubert. b. Anneliese Rothenberger syngur „Hiröinná hamrinum” eftir Schubert meö Gerd Starke og Gunter Eissenborn. c. Henryk Szeryng og Ingrid Habler leika Fiðlusónötu i B-dúr (K454) eftir Mozart. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Fimmtudaginn 20. mars kl. 21.15 verður flutt leikritið ,,Of- beldisverk” eftir Graham Blackett, i þýðingu Margrétar Jónsdóttur. Leikstjóri er Gisli Halldórsson, en verkiö er flutt af leikurum i Leikfélagi Akureyrar. Með helstu hlutverkin fara Heim- ir Ingimarsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Marinó Þorsteinsson, Þór- ey Aöalsteinsdóttir og Aðalsteinn Bergdal. Leikritiö er tæplega klukkustundarlangt. Tækni- maöur er Sigurður Ingólfsson. Simon Metcalfe er skólastjóri i enskum smábæ, Marjorie kona hans vill aö hann komist að viö annan og stærri skóla, en til þess þarf að fara krókaleiö og frúin hefur kriað út heimboð hjá erki- djáknanum, formanni skóla- nefndar. Skömmu áöur en þau Metcalfe-hjónin ætla aö leggja af staö I boöiö hringir siminn. Ein stúlkan i skólanum, Debbie Williamson, hefur ekki komiö heim á tilsettum tima... Graham Blackett er einn af mörgum höfundum, sem einkum skrifa fyrir breska útvarpið. Þetta er fyrsta leikrit hans sem flutt er hér á landi. HJONARUM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.-krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn,það borgar sig. Ársalir í Sýningarhöllinni Bíldshöfða 20, Artúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. —S stök il og Lögreg/a Slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 14. til 20. mars er I Háaleitis apoteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opiö til 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 .Kópavogs Apdtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. ’ Hcimsóknartimar á Landakots-- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir 85477. Vatnsveitubilanir simi fsímabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik Kópavogi i sima 18230 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 — Blðið hér á meðan ég finn út hvað margir mega koma inn — Bara ég. .DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness 'öíýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19, Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns.Bókakassar lánaðir Skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27; simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaöakirkju simi 36270. fno tn /I Irl 1 j o 1 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. * Ymis/egt Gengið J Almennur Feröamanna-' Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 40- .00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund- 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 811-.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 946i,50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 962U.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 1 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Llrur 18.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 Næstu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar Islands veröa i Háskólabiói n.k. fimmtudag 20. mars og hefjast kl. 20.30. Verkin sem flutt veröa á tón- leikunum eru: Borgari sem aöalmaöur eftir Richard Strauss, Aria úr óperunni „Brúökaup Ffgarós eftir Mozart, Aria úr óperunni „Rakes Progress”, eftir Strawinsky Or ljóöaljóöum eftir Pál Isólfsson og Eldfuglinn eftir Strawinsky. Stjórnandi á hljómleikunum er ameriski hljómsveitarstjór- inn og fiöluleikarinn Paul Zukofsky. Þá mun Siegelinde Kahmann syngja i staö Ölafar K. Haröardóttur i veikindafor- föllum hinnar siðarnefndu. Atli Heimir Sveinsson tónskáld hef- ur útsett lög Páls Isólfssonar „Or ljóöaljóðum” fyrir hljóm- sveit og heyrast þau nú i fyrsta skipti I hljómsveitarbúningi. Félag islenskra læknaritara gengst fyrir helgarnámskeiöi og hefst þaö n.k. laugardag 22. mars. Þar veröa haldnir 6 fyrirlestr- ar, bæöi stjórnunarlegs og læknisfræöilegs eölis. Veröur aöalfundur félagsins haldinn i tengslum viö námskeiöiö sem veröur aöHótelEsju og hefst kl. 20.30. Segir i frétt frá Félagi is- lenskra læknaritara, aö störf læknaritara verði æ margþætt- ari meö auknum umsvifum á heilbrigöissviöinu og sé mjög áriöandi aö fá vel menntaö fólk til þessara starfa. Séu miklar vonir bundnar viö hina nýju námsbraut fyrir læknaritara i Fjölbrautaskólanum i Breiö- holti, sem veröi fyllilega sam- bærileg viö læknaritaranám á Noröurlöndum, auk þess sem þeim veröi greiöur aögangur aö Háskóla Islands til frekara náms I ýmsum greinum. Þá sé brýnt verkefni félagsins aö vinna aö bættum launakjör- um læknaritara, en störf þeirra hafi veriö alltof lágt metin til launa, miöaö viö þær kröfur sem séu geröar til þeirra varö- andi þekkingu og hæfni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.