Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. mars 1980
13
Afga.nista.n
hefur löng-
um verið
bitbein
stórvelda
A uppdrættinum sést leiö sú, sem Curzon feröaöist um Afganistan.
George Curzon, utanríkisráðherra Breta á
árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina,
dvaldist um hrið i Afganistan á yngri ár-
um sinum og kynntist þá stjórnanda
landsins, Abdur Rahman emir, og við-
horfum hans. í eftirfarandi grein er vitnað
til frægs ritverks, sem Curzon skrifaði um
þessa ferð en hann fékk viðurkenningu frá
Konunglega landfræðifélaginu i London
fyrir þetta verk. Þar kemur fram, að
Afganistan hefur lengi verið bitbein stór-
velda.
Fyrr á öldum var Afganistan
eins konar höggpúöi milli stór-
velda, sem elduöu grátt silfur,
breska keisaradæmisins Ind-
lands i suöri og keisararikisins
Rússlands I noröri. Þegar um
1500 fóru rússneskir sendiboöar,
sendir af Ivan þriðja RUssakeis-
ara, aö láta á sér kræla i KabUl,
höfuðborg Afganistan.
Upp Ur 1880 fór samkeppni
stórveldanna að skýrast og
hugöist stjórnandi landsins, Ab-
dur Rahman emir, notfæra sér
þaö meö þvi aö etja þeim hvoru
á móti ööru. Meö þvl aö beita
baktjaldamakki á stjórnmála-
sviöinu, afskiptum af efnahags-
málum og hernaöarlegum
þrýstingi reyndu ráöamenn
bæði I London og St. Pétursborg
aö vinna sér áhrif i þessu frum-
stæöa hiröingjaþjóöfélagi. í
reyndinni haföi þaö afgerandi
áhrif aö fá á sitt band algeran
einræöisherra landsins, hinn
duttlungafulla emir.
RUssneski hershöfðinginn og
striöshetjan vinsæla, Mikhail
Skobelev, sem á næstliönum ár-
um haföi lagt undir sig landa-
mærasvæöin noröur af Afgan-
istan, dró enga dul á landvinn-
ingaáætlanir fööurlands sins.
Hann lýsti eftirfarandi yfir: Al-
veg eindregiö álit ég, aö eigi
friöur aö haldast I Aslu, byggist
þaö á þeim sigri, sem viö getum
unniö yfir fjandmönnum okkar.
Mln regla er sU aö höggva fast
og miskunnarlaust og halda þvl
áfram, þangaö til öll andstaöa
er Ur sögunni. Þá getum viö rétt
hinum gersigraöa fjandmanni
sáttahönd og umgengist hann á
mannUölegan hátt. I Englandi
drógu valdamenn andann létt-
ara, þegar hinn herskái heims-
valdasinni féll frá 1882.
Breski stjórnmálamaöurinn
George Curzon er þekktastur I
sögunni sem utanrikisráöherra
lands sins I rlkisstjórn Lloyd
George eftir fyrri heimsstyrj-
öldina. A þeim tíma voru landa-
mæradeilur milli Pólverja og
RUssa og var breski utanrlkis-
ráðherrann höfundur hinnar
svokölluöu Curzon-línu, sem
varö, þó ekki fyrr en aö seinni
heimsstyrjöldinni lokinni, hin
endanlega landamærallna milli
Póllands og Sovétrikjanna,
enda sú eina rétta frá þjóöernis-
legu sjónarmiöi.
Heimsókn George Cur-
zon til Afganistan
A yngri árum feröaöist Cur-
zon árum saman um Tyrkland,
lran, Indland og Afganistan. A
þessum feröum slnum kynntist
hann milliliðalaust þessum
löndum, sem síöar áttu eftir aö
koma mikið viö sögu i pólitlsk-
um ferli hans. Hann efaöist ekki
um, aö Stóra-Bretland ætti aö
svara Utþenslu RUsslands meö
hernaöarmætti. Ungi Englend-
ingurinn meö ævintýraþrána
lýsti dvöl sinni I Afganistan og
kunningsskap slnum viö hinn
sérkennilega stjórnanda lands-
ins I miklu ritverki, sem hann
hlaut fyrir heiöursverölaun frá
Konunglega landfræðifélaginu I
London.
Þaö var tekiö afar vel á móti
Curzon I KabUl. Honum var
komiö fyrir i Iburöarmikilli IbUÖ
I höll emlrsins, sem gnæföi hátt
yfir leirkofum borgarinnar.
Enski gesturinn var heillaöur af
hUsgagnaáklæöinu og rUmfatn-
aöinum, sem var Ur þungu
kirsuberjalitu silki og brókaði,
og voru gull- og silfurþræðir
ofnir i. Viö landamærin haföi
honum verið afhent talsverö
peningaupphæð I gjaldmiöli
landsins, en af þeirri upphæö
neyddist hann til aö verja bróö-
urpartinum til gjafakaupa
handa gestgjafanum og
drykkjupeninga til hins fjöl-
menna þjónustuliðs, en þar
mátti finna herbergisþjóna, tón-
listarmenn, rakara, dyraveröi,
menn, sem höföu þaö aö atvinnu
aö tefla viö fólk, sólhllfaburöar-
menn, ekla og einn og einn spá-
mann á stangli.
Ekki leiö á löngu þar til Cur-
zon varö vitni aö hinni blóö-
þyrstu grimmd gestgjafa síns,
sem áleit hana bestu aöferöina
til aö kæfa sérhvern mótþróa. 1
einum garöi borgarinnar hékk I
tré nokkru járnbUr. 1 bUrinu var
beinagrind pólitlsks andstæö-
ings emlrsins, sem haföi veslast
þar upp Un sultiog þorsta og
fuglarnir höföu kroppaö af hon-
um allt hold. Þessi sjón var ætl-
uö IbUunum til aðvörunnar. Eft-
ir misheppnaöa uppreisn haföi
emlrinn látiö blinda mörg þUs-
und uppreisnarmanna meö
óleskjuöu kalki. Af manni, sem
haföi framiö smáþjófnaö, var
höndin höggvin og síðan var
handleggsstUfnum dyfiö ofan i
sjóöandi olfu. Nauögari var
grafinn niöur I holu upp aö mitti,
slöan var hellt yfir hann vatni,
en þar sem mikiö frost var,
fraus þaö fljótlega I klakahellu
yfir bol ódæðismannsins. Emir-
inn var hreykinn af hinum al-
mennu fyrirbyggjandi aðgerö-
um slnum og réttlætiskennd. —
Þessi náungi fær aldrei löngun
til kvenna oftar, sagði hann
ánægöur, og óttasleginn Curzon
varö aö taka undir meö honum.
Lokaö var fyrir munninn á póli-
tiskum andstæöingum I bókstaf-
legri merkingu, þvl að varir
þeirra voru saumaöar saman.
Meö sjálfum sér varö Curzon
hugsaö til „Hinnar tryggu and-
stööu hennar hátignar, drottn-
ingar” I neöri deild breska
þingsins og komst aö þeirri niö-
urstööu, aö þessi aöferö nyti
áreiöanlega ekki hylli Frjáls-
lynda flokksins.
Abdur Rahman fylgdist vak-
inn og sofinn meö athöfnum
þegna sinna i smáu og stóru,
ekkert fór fram hjá honum og
studdist hann þar viö aragrUa
njósnara I þjónustu sinni. Einu
sinni stóö til aö hirðtannlæknir-
inn drægi tönn Ur emlrnum. Þar
sem tannlæknirinn fylgdist vel
meö I sinni grein, stakk hann
upp á því aö gera hátigninni
þjáninguna léttbærari meö þvl
aö deyfa hann meö klóróformi.
— Hvaö verkar deyfingin lengi?
spuröi sjUklingurinn. — Tuttugu
minUtur, yröar hátign, svaraöi
tannlæknirinn. — Tuttugu mín-
Utur? öskraöi emlrinn. — Ég get
ekki leyft mér aö vera meövit-
undarlaus I 20 sekUndur, hvaö
þá 20 mlnUtur. Dragöu tönnina
Ut án deyfingar.
1 KabUl var lltill hópur Utlend-
inga. Einn þeirra, fröken
Hamilton nokkur, sem I raun-
inni var tónlistarkennari viö
hiröina, féll emírnum svo vel I
geö, aö hann Utnefndi hana til
ráögjafa I læknisfræöilegum
efnum, starfs, sem tæpast er
hægt aö segja, aö hUn hafi veriö
sérlega hæf til. En sjálfri sér til
undrunar tókst frökeninni bæri-
lega upp I starfinu, þar sem hUn
haföi vlt á þvl aö sniðganga nýj-
ar, þróaöar lækningaaöferöir,
sem tlökaöar voru á Vestur-
löndum, heldur hélt sig viö hin-
ar heföbundnu lækningaaöferö-
ir, sem tlökast höföu I landinu
frá alda ööli. Flestir algengir
sjUkdómar voru læknaöir á
þann hátt, aö sjUklingnum var
pakkaö inn I gæru af nýslátraöri
kind. Væri um innyflaorm aö
ræöa, átti sjUklingurinn aö fasta
I einn sólarhring. Siðan var
girnileg og vel Uti látin máltiö
borin fyrir hann, og þá áttu
ormarnir, sem höföu veriö
sveltir, aö koma skrlöandi Ut Ur
munni sjUklingsins I leit aö
fæöu. Þá þurfti ekki annað aö
gera en aö hafa snögg handtök
og ná þeim. Svo vel vildi til, aö
helsti sjUkleiki emirsins var
fótagigt, sem fröken Hamilton
var alveg harövön aö eiga viö,
með góöum árangri, þar sem
(íeorge Curzon
þessi sjUkdómur er mjög al-
gengur á æskustöövum hennar I
Yorkshire i Englandi, en þar er
fólk miklar nautakjötsætur. En
trUnaöarstaöa tónlistarkennar-
ans og sU mikla hylli, sem hUn
naut hjá einvaldinum, vakti öf-
und og hatur kvennanna i
kvennabUri hans, og vel heppn-
uð læknismeöferð á kvalinni
stórutá hans hátignar haföi I för
meö sér mikla hættu á hefndar-
aögeröum af hálfu hinna lævísu
kvenna.
Emirnum boðið til Lon-
don
Curzon bauö gestgjafa slnum
til London meö þaö aö augna-
miöi aö staöfesta hið góöa sam-
band milli Afganistans og Eng-
lands. En emirinn setti eitt skil-
yröi: Roberts lávarður, yfir-
hershöföingi, sem eitt sinn haföi
móögaö hann, skyldi veröa
hýddur I viðurvist Viktóriu
drottningar og alls þingsins.
Curzon var ekki fullviss um, aö
unnt yröi aö uppfylla þessa
kröfu, svo aö fresta varö þessari
opinberu heimsókn. 1 staöinn
lofaöi Rahman samt sem áöur
aö senda opinberan fulltrUa til
bresku höfuöborgarinnar.
Raunveruleg ástæöa þessarar
afgreiöslu mála var óbeit
emlrsins á þvl aö vera fjar-
staddur land sitt I lengri tlma af
ótta viö, aö andstæðingar hans
myndu nota tækifærið og gera
byltingu heima fyrir.
Siödegis hvern dag áttu þessir
tveir herramennn trUnaöarviö-
ræöur meö hjálp tUlks I nokkra
klukkutíma. TrUlegt er, aö Cur-
zon hafi reynt aö sveigja sam-
ræöurnar aö pólitlskum málefn-
um, en Rahman var ekkert
áfjáöur I aö halda sig aö svo
leiöinlegum umræöuefnum,
hann vildi miklu heldur leyfa
fólki aö heyra, hvaö hann var
mikill píanóleikari og góöur Ur-
smiöur. Emlrinn haföi mikiö
dálæti á tvíræöum sögum og lét
ekkert tækifæri ónotaö til aö
koma því á framfæri, aö ein-
kvæni, eins og tlðkast I Evrópu,
sé skaðlegt karlmennsku eigin-
mannanna. Hann hélt þvl fram,
aö þrjóskuleg og óskiljanleg
fastheldni VesturlandabUa viö
þessa hlægilegu meinloku
byggöist á þessu niöurdrepandi
og raka loftslagi á þokueynni,
sem hann haföi heyrt svo mikiö
talaö um.
Geit milli bjarndýrs og
ljóns
Svo fór aö lokum, aö þeir Cur-
zon og Rahman fóru aö meta og
viröa félagsskap hvors annars.
Þó að emlrinn reyndi yfirleitt
alltaf aö drepa pólitiskum viö-
ræöum á dreif, tókst Curzon þó
stundum aö fá hann til aö
stansa nógu lengi viö þaö um
ræöuefni til aö fá skoöanir hans
fram á ýmsum hlutum. Þegar
emlrinn talaði um sitt eigiö
land, likti hann þvi viö auma
geit, sem væri ógnaö annars
vegar af bjarndýri og hins veg-
ar af ljóni, og bætti þvi viö aö
geitin væri sýnu hræddari við
björninn. Hann treysti ekki yfir-
lýsingum bjarnarins um aö vilja
friö, og hann sagöist sannfæröur
um, aö þaö væri ásetningur ná-
grannans I noröri að sölsa undir
sig Tyrkland, tran og Afganist-
an. Ótta slnum við RUssa lýsti
hann með sannfærandi dæmum
um taugastriö þaö, sem keisar-
astjórnin ræki gegn varnar-
lausu landi hans. Reyndar tal-
aöi emlrinn lýtalausa rUss-
nesku, þar sem hann haföi veriö
I Utlegö I Samarkand á sinum
yngri árum. Rahman hélt þvl
fram, aö rUssnesk landvinn-
ingastefna ynni hægt og sigandi,
en sleppti aldrei auga af settu
marki. Væri nokkur möguleiki á
þvi aö fá breska hernaöarlega
aöstoð, til varnar norövestur-
landamærum Afganistan, sem
væri erfitt aö verja, enda nánast
óvarin, en þaöan mætti bUast
við rUssneskri árás? Curzon lof-
aöi aö athuga möguleikana á
þvi. Emírinn kvartaöi lika und-
an því, aö hann hefði ekki beint
samband við stjórnarvöldin I
London, en yröi að fara hina
hefðbundnu diplómatisku leiö
um embætti varakonungsins I
Indlandi. Þegar Curzon kvaddi
KabUl, var honum fengið til
vörslu einkabréf til Viktóriu
drottningar, vafiö inn I fjólu-
blátt silki.
Þegar Curzon gekk I hjóna-
band nokkrum árum siðar,
sendi hann þessum gamla vini
sinum mynd af konu sinni og
hlaut I staöinn innilegt
hamingjuóskabréf frá emirn-
um, sem skýröi svo frá, að svip-
fræöingar sinir heföu athugað
hauskUpubyggingu frUarinnar
og komist að þeirri niöurstööu,
aö hUn væri greind, heiðarleg,
trygg og ætti eftir að bera
manni sinum mörg börn, en
samt sem áöur væri þaö ömur-
legt, aö enn yröu breskir karl-
menn aö sætta sig við að eiga
bara eina konu, og I þokkabót aö
veröa aö sitja uppi með hana til
dauðadags.
Breskt áhrifasvæði
Aárinu 1907 geröu Stóra-Bret-
land og RUssland meö sér sam-
komulag, þar sem ákveöiö var,
aö Afganistan skyldi álltast
breskt áhrifasvæöi og aö tran
skyldi skipt I þrjU svæöi, rUss-
neskt I noröri, breskt I suöri og
hlutlaust I miöju. Bretar fengu
hluta ljónsins, þar sem hinar
auöugu oliulindir lentu á þeirra
svæöi. Samningurinn er I hrika-
legum einfaldleik slnum ágætis
dæmi um, aö heimsveldin gátu
leyft sér næstum hvaö sem var I
samskiptum sinum viö aörar
þjóöir á árunum fyrir fyrri
heimsstyrjöldina. 1 bili haföi
rUssneska keisarastjórnin gefiö
frá sér alla drauma um aö
leggja undir sig land allt aö Ind-
landshafi.
Sonarsonur Abdur Rahmans
undirritaöi sovésk-afganskan
samning I Moskvu 1921, þar sem
kveöiö var á um diplómatisk og
vinsamleg samskipti þessara
tveggja rlkja. Afganistan skyldi
fá efnahagslega og tæknilega
aðstoö og Sovétrikin skyldu fá
rétt til aö koma á stofn fimm
ræöismannaskrifstofum I ná-
grannalandinu. Þáverandi
breskur utanrlkisráöherra,
George Curzon, óttaöist, aö
þessar ræöismannaskrifstofur
yröu I reynd miöstöövar fyrir
and-breskan áróöur. Lenín, sem
áleit Stóra-Bretland það glrug-
asta af heimsveldunum. leit á
samninginn sem mikilvægt spor
I þá átt aö frelsa þjóöir Aslu
undan nýlendukUgun og uppörv-
un fyrir þjóöernishreyfingar
mUhameöstrUarmanna I Aust-
urlöndum nær og Norö-
ur-Afríku, þar sem unnt ætti aö
vera aö veikja valdastööu bæöi
Bretlands og Frakklands.
Framhald á bls 19