Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. mars 1980 ' 17 Bækur Innri ró Bókaútgáfan Orn og Orlygur h.f. hefur nú gefiö út bókina „Innri ró”, eftir Argentinu- manninn Silo. Bókin er þýdd af Hrafni Pálssyni, félagsráögjafa og fyrrverandi hljómlistar- manni. „Innri ró”, fjallar um hag- nýta lifsspeki og biöur upp á mörg holl ráö til þess aö lifa heilsteyptu og tilgangsriku lifi. Bókin er undirstaöa fyrir nýja, hagnýta sálarfræöi sem dr. Pét- ur Guöjónsson ráöunautur, hefur starfaö viö kennslu á og er þessi heimspeki Silo einnig grundvöllur aö bókum þeim er Pétur hefur skrifaö eins og t.d. „Bókin um hamingjuna”, sem út kom i Japan fyrir um þaö bil ári. Einnig er bók Silo notuö á námskeiöum þeim sem Pétur hefur kennt á nú aö undanförnu en þar er fólki kennt aö varast streitu svo og á framhaldsnám- skeiöum hans, þar sem tak- markið er aö ná innri samræm- ingu og jafnvægi i hegöun. „Innri ró” var fyrst gefin út á spænsku áriö 1973, en bókin hefur nú komið út á 10 tungu- málum, þar af flestum megin- málum Evrópu, nokkrum Austurlandamálum, svo sem arabisku, kinversku, hindi og japönsku. Þegar bók þessi, þar sem friðarinntakiö kemur mikiö viö sögu er lesin er erfitt aö gera sér grein fyrir stað og stundu upp- runa hennar. Erfitt er aö trúa þvi aö hún sé skrifuð I lítilli borg undir fjallsrótum Aconcaqua, hæsta fjalli Ameriku á miklu of- beldisári — þvi ári sem Allende var drepinn I Chile og Peron kom aftur til Argentinu. Bókin „Innri ró” talar til hjarta mannsins og fjallar m.a. um tilgang lífsins og hvernig unnt er aö öölast sálarró. Bókin skýrir út mörg „orku” fyrir- brigði sem Islendingar hafa lengi haft áhuga á t.d. drauga, miöla og önnur „yfirnáttúrleg fyrirbrigöi”. Hún drepur einnig lauslega á annaö orkufyrir- brigöi, kynlffiö, á mjög sér- kennilegan hátt. Af stn og efni er þessi litla bók ef til vill likust bók Lao Tze „Um veginn”, en ber þess vitanlega vitni aö hún er skrifuö 2500 árum siöar af manni, sem áöur en hann gaf bókina út haföi aöeins talaö opinberlega einu sinni i miöri fjallshliö hæsta fjalls Ameríku. Eftir þessa ræöu var honum bannaö aö tala opin- berlega af yfirvöldunum, her- stjórninni I Argentinu og fylgis- fólk Silos ofsótt og fangelsaö. Akvaö Silo aö flytja ekki ræöur opinberlega og sagöi um þá ákvöröun sina: Ef þaö sem ég segi er ósatt, hverfur þaö bráö- lega. Norræna húsið Fimmtudaginn 20. mars flytur Ruth Henriksson frá Finnlandi fyrirlestur meö lit- skyggnum og tónlist I fyrir- lestrarsal Norræna hússins og nefnir hann „Hantverkardag, ett satt att áteruppliva gammal fornum alþýöuhefðum, en al- þjóöleg fjöldaframleiösla hefur gertaö þeim haröa hriö. Undan- farin ár hefur mjög mikil vakn- ing oröiö aö þvi er lýtur að varö- veislu þessara fornu hefða og endurlifgun þeirra og meðal annars eru haldnir „hant- verkardagar” eða handiöadagar viða um Finn-‘ land, og hafa orðið hvatar til að taka upp aö nýju gamlar, þjóö legar handiöir. Ruth Henriksson var lektor i vefjarlist við Laguska mennta- skólann i Helsingsfors. Hún hefur dvalist á Islandi áöur, sumariö 1973, er hún var hér i boöi Norræna hússins og hélt þá fyrirlestra fyrir almenning og námskeið fyrir islenska handa- vinnukennara, og mun hún aö þessu sinni einnig halda fyrir- lestur fyrir handavinnukennar- ana. Fyrirlesturinn á fimmtudag hefst kl. 20:30 og er öllum opinn. Ráðstefnur Norrænt fóstrunám- skeið Dagana 12.-19. april n.k. verö- ur haldiö norrænt fóstrunám- skeiö aö Hótel Loftleiðum, Reykjavik. Þátttakendur veröa 120 frá öllum Noröurlöndunum, þar af 30 islenskir. Eftirtaldir aöilar munu flytja fyrirlestra á námskeiðinu: Ulla Britta Bruun frá Sviþjóö flytur erindi um dagvistarheimili frá hug- myndafræðilegu sjónarmiöi. BjörnEriksson frá Danmörku flytur erindi um áhrif stjórn- mála á þróun dagvistarheimila. Gunnel Holmström, Finnlandi flytur erindi um hvert er álit samfélagsins og fjölskyldunnar á dagvistarheimilum. Frá Noregi koma tveir fyrir- lesarar, þeir Peter Ville og Per Linge. Munu þeir hafa sam- vinnu i flutningi erindis sins og nefna þaö: „Dagvistarheimili sem skapandi uppeldisum- hverfi”. Af lslands hálfu hafa 4 is- lenskar fóstrur unnið aö erindi er þær kalla: „Mismunandi sjónarmiö á uppeldislegu starfi á dagvistarheimilum á Is- landi”. I starfshópnum eru: Heiðdls Gunnarsdóttir, Sigur- laug Gfsladóttir, Sigriöur Stefánsdóttir og Sólveig As- geirsdóttir. Félagslíf Samkór Rangæinga Vetrarstarf Samkórs Rang- æinga hófst i október s.l. Félag- ar eru 24 Ur sjö hreppum sýslunnar. Hefur kórinn æft einu sinni í viku i gagnfræöa- skólanum á Hvolsvelli undir stjórn Friöriks Guöna Þórleifs- sonar. 1 vetur hefur kórinn veriö aö æfa Missa honorum eftir dr. Victor Urbancic, en þessi messa hefur ekki veriö flutt i heild opinberlega áöur. Auk þess hefur kórinn æft sálmalög. Kór- inn mun halda tónleika i Stóra- dalskirkju, Vestur Eyjafjöllum, föstudaginn 21. mars kl. 21.30. Laugardaginn 22. mars kl. 13.30 syngur kórinn i Hallgrims- kirkju. Aö tónleikunum loknum verður feröinni heitiö upp á Akranes og sungiö i Akranes- kirkju kl. 18. Listavika Listavika Menntaskólans á Akureyri stendur nú yfir en listavikunni lýkur 22. mars n.k. Aö venju er margt um aö vera, svo sem kvikmyndasýningar, ljóöalestur, tónleikar og margt fleira. Af tóniistarefni má nefna jasstónleika Ingimars Eydals og félaga, tónleika kórs Menntaskólans viö Hamrahliö og sameiginlega tónleika jass- triós Guðmundar Ingólfssonar og Magnúsar Þórs Sigmunds- sonar. Af kvikmyndum má nefna stórmyndirnar „Touch of class”, „Dagur i Úfi Ivans Denisovich” og „Traffic”. Þá mun Þórarinn Eldjárn kynna ljóöabækur sinar sem út hafa komiö á siöustu misserum auk óútkomins efnis. Ljósmynda- sýning nemenda mun standa yfir alla vikuna i kjallara Mööruvalla. Nánari auglýsing- ar i götuauglýsingum á Akur- eyri. Afmæ/i 75 ára er i dag fimmtudaginn 20. mars, Sigurbjörg Jónsdóttir Hverfisgötu 92a Reykjavik. Sigurbjörg er ekkja Helga Jó- hannssonar Hafliöasonar, bif- vélavirkja sem lést árið 1965, en þau eignuðust 7 börn. Tilkynningar Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færö á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiöalyftum. Simanúmeriö er 25582. bygdekultur . Finnskar handiöir byggja á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.