Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. mars 1980
19
Viðtalstimar.
Viötalstimi þingmanna og borgarfuiltrúa veröur laugardaginn 22.
mars kl. 10-12. Til viötals veröa Guömundur G. Þórarinsson
alþingismaöur og Páll R. Magnússon fulltrúi í stjórn Verkamanna-
bústaöa og í Atvinnumálanefnd Reykjavíkur.
Siglufjörður
Félag ungra framsóknarmanna á Siglufiröi
heldur fund fimmtudaginn 20. marz n.k. kl. 17 I
Framsóknarhúsinu Aöalgötu 14. Til umræöu
veröa Félagsmál. Frummælandi Gylfi Kristins-
son ritari SUF.
Allt framsóknarfólk velkomiö.
FUF.
flokksstarfið
Hádegisfundur SUF
fimmtudaginn 20. mars
Hádegisfundur SUF veröur haldinn fimmtudag-
inn 20. mars i kaffiteriunni Hótel Heklu Rauöar-
árstfg 18. Gestur fundarins veröur Alexander
Stefánsson alþingismaöur. Allt framsóknarfólk
velkomiö.
SUF.
Framsóknarvist i Reykjavik
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi aö
Rauöarárstig 18 á Hótel Heklu mánudaginn 24. mars kl. 20.00.
Mjög góö verölaun. Kaffiveitingar I hléi.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Hótel Hekla er mjög vel staösett, aöeins nokkur skref frá
Hlemmi, miöstöö Strætisvagna Reykjavikur.
Miöapantanir I sima 24480.
Vistanefnd FR.
Grindvikingar — Suðurnesjamenn.
Arshátiö Framsóknarfélags Grindavíkur veröur haldin i Festi
laugardaginn 29. mars.
Landsfrægir skemmtikraftar leika þar lausum hala. Frábær hljóm-
sveit leikur fyrir dansi. Ljúfar veitingar renna u.m hálsa.
Miöasala veröur hjá Svavari f sima 8211 og viö innganginn. Fjöl-
menniö f Festi.
Afganistan 0
Viö mörg tækifæri lagöi Lenfn
áherslu á þýöingu þess, aö hafa
góöa samvinnu viö múhameös-
trúarmenn, ekki sist, þegar
haföur er i huga hinn mikli f jöldi
trúbræöra þeirra, sem búa inn-
an landamæra Sovétríkjanna.
Stefna núverandi leiðtoga
Sovétrikjanna viröist, hvað
þetta varöar, hafa tekið örlaga-
rikum breytingum frá stefnu
Lenins, sem var sett fram skýrt
og af framsýni I hinni frægu
yfirlýsingu frá desember 1917:
Múhameöstrúarmönnum I
Rússlandi skal tryggöur réttur
til aö viöhalda trú og heföum,
þjóölegar og menningarlegar
stofnanir skulu vera frjálsar og
óháöar... þaö sama skal gilda
um alla múhameöstrúarmenn I
Austurlöndum nær, og skal
horfiö frá áreitni og kúgun
þeirri, sem viðgekkst á keisara-
timunum gagnvart nágrönnun-
um I Miö-Asiu.
Þegar hinn núverandi utan-
rikisráöherra Bretlands,
Carrington lávarður, kemur
fram sem talsmaður vestrænna
rikja i málum Afganistans, má
lita svo á, aö þaö beri vott um
óskir um aö feta I fótspor hins
þekkta forvera sins og gefa
Bretlandi tækifæri til að taka
aftur sitt gamla hlutverk á sviöi
stórveldapólitikur.
Borgarstjórn ^
Reykjavik stæöi þvi frammi
fyrir þvi vandamáli aö þurfa aö
leita heimildar hjá rlkinu til
þess aö taka land rikisins
eignamámi. Miöaö viö verö
þess lands sem siöast heföi
veriö tekiö eignarnámi I ná-
grenni Reykjavikur, mættu
Reykvikingar búast viöaö þurfa
aö greiöa 3-4 milljaröa i eignar-
námsbætur fyrir Keldnaland, ef
úr yröi.
Þaö væri ekki nóg aö öfugt
heföi veriö fariö aö öllum hlut-
um varöandi Keldnaland, þvi
sama væri upp á teningnum
varöandi Gufunesstööina. 1
landi hennar væri búiö aö skipu-
leggja stór svæöi án þess aö
talaö heföi veriö viö póst- og
sima siöan um 1970. Ef fariö
yröi út I aö flytja Gufunes-
stööina myndi þaö kosta um 2-4
milljaröa aö auki.
Aö lokum sagöi Siguröur, aö
þaö væri ekki rétt sem skipu-
lagsmenn minnihlutans vildu
halda fram, að litiö heföi veriö
aöhafst i skipulagsmálum siöan
núverandi meirihluti tók viö,
þvi nú væri búiö aö samþykkja
deiliskipulög á fleiri reitum, en
á öllu siöasta kjörtimabili.
Galvaniseraðar plötur
Margar
stæróir og
gerðir
BUKKVER
SELFOSSI
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Símar: 44040 - 44100 Hrísmyri 2A - Selfoss Simi 99-2040
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
Kon/mylus
FOÐUR rió sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóður — Hestafóður
Fóöursalt
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGABVEGI 16A. REYKJAVÍK
SÍWi 11125
Útívist O
helgarferð f uppsveitir Borgar-
fjaröar meö gistingu f Húsafelli
við þær ágætu aöstæður sem þar
hefur veriö komiö upp. Þar er
meira aö segja sundlaug, hita-
pottar og saunabað fyrir dvalar-
gesti. Gönguferöir verða um ná-
grennið og aö sjálfsögðú viö allra
hæfi.. Gott er að hafa meö sér
gönguskiöi og veröur þá ekki er-
fitt að bregöa sér á Okið. Farar-
stjórar veröa Jón I. Bjarnason og
Kristján M. Baldursson.
Hin feröin er ganga á Keili á
sunnudagseftirmiðdag. Brottför I
þá ferö veröur frá Umferðarmiö-
stööinni (bensinsölu) kl. 13 og
komið aftur i bæinn um kl. 18.
Keilir stendur einn sér og útsýni
þaðan er mjög gott um Reykja-
nesskagann enda þótt hæöin sé
aöeins 378 m yfir sjó. Þetta reikn-
ast því létt fjallganga en þeir sem
ekki vilja leggja i þennan bratta
geta fengiö rólega göngu kringum
fjalliö. Fararstjóri veröur Einar
Þ. Guöjohnsen.
Samvinnubanki O
um leiö Sparisjóö Svalbarðseyrar
og Innlánsdeild Kf. Svalbaröseyr-
ar. A árinu var lokið byggingu
fyrir útibúiö á Vopnafiröi og nú er
veriö að taka i notkun nýtt hús-
næöi i Króksfjarðarnesi. Einnig
var byrjaö á viöbótarbyggingu
við útibúiö á Patreksfiröi. í árslok
voru starfsmenn bankans 131, þar
af 15 i hálfu starfi.
Aöalfundur samþykkti að
greiöa 10% arö á allt innborgaö
hlutafé og jöfnunarhlutabréf.
Samþykkt var tillaga frá banka-
ráöi um aö gefa út á árinu 1980
jöfnunarhlutabréf fyrir 150 millj.
kr., sem er 25% aukning hluta-
fjáreignar hluthafa. Einnig voru
samþykktar tillögur bankaráös
um breytingar á samþykktum
bankans I samræmi viö ný hluta-
fjárlög.
| ■ rji _ •
U ' : r*rf •
T irf it:;H i
I
H V • /
U
R
Ð
I
R I*
1 í
' —-|J -- v f- i j
DAISHBAUNI 9 , HAtNARHBDI | j Slml 5-45-95. SIMI iVili ‘ ’[ | _ |
Útihurðir, bilskúrshurðir.
svalahurðir, gluggar. gluggafög
DAISHRAUNI o HAFNARHRÐ!
r~r--------------------------------------------------1
+
Móðir okkar
Sigriður Helgadóttir,
Heiöargeröi 55
lést i Borgarspitalanum þriöjudaginn 18. mars.
Börnin.
Faöir minn
Einar Hliðdal,
verkfræöingur,
andaöist i Nidau i Sviss föstudaginn 14. mars.
örn Einarsson.
1,VAV.V.V.-.VV.V.V.V.,.W.,.V.,.V.,.V.,.*.V.V.,.V.W.V^
S | RAFSTÖÐVAR S
í KW allar stærðir 5
• grunnafl
• varaafl
• flytjanlegar
• verktakastöðvar
Garðastræti 6 .■
Símar 1-54-01 & 1-63-41
■ Heildarútgáfa Jóhanns G. ■
— 10 ára tímabil —
Tilvalin fermingargjöf
Póst- 5
sendum
LP plötur á 15.900.
Pöntunarsimi 53203 kl. 10-12
Nafn_
Heimili.
Sólspil & A.A.
Hraunkambi 1,
Hafnarfirði