Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 4
í spegli tímans með morgunkaffinu — Of þungt? — Já, ég ætlaöi bara aö aftur- kalla beiönina um lögregluaö- stoö.... — Páll, hvaö hefur þú eiginlega sagt prestinum um hana mömmu? — Sjáöu, nú skal þaö takast. Þriöjudagur 1. april 1980 bridge í siöstu umferö aðaltvimennings Ás- anna kom fyrir spil, þar sem öllum sagn- höfum nema einum virtist veröa fóta- skortur á úrspilinu. Noröur. S. DG5 H.9642 T. G84 L.KD4 Vestur. S. 86 H.1075 T. D9632 L.1075 Austur. S. 73 H.DG3 T. 75 L. AG9632 Suður. S. AK10942 H.AK8 T. AK10 L. 8 Það var nokkuð jafnskipt hvort menn spiluöu 4 eöa 6 spaða i NS. En aðeins einn spilari, Ragnar Björnsson, fékk 12 slagi. Hann spilaði 6 spaða og vestur spilaði út litlutrompi. Sagnhafi drap heima og spil- aði strax laufi á kóng, sem austur drap á ásinn. Hann spilaöi tígli til baka en suður fór upp með ás, tók ás og kóng i hjarta og spilaði blindum inná tromp. Siðan henti hann hjarta i laufadrottningu, trompaöi hjarta og þegar það lá 3-3 átti hann inn- komu I blindan . á þriðja trompið til aö henda tiglinum heima niður f fjórða hjart- að. Allir hinir suðurspilararnir treystu á tigulsvininguna og AV virtust þarna hafa fengiö hálf óverðskuldaöan botn, vegna þess eins aö verða óheppnir meö sagn- hafa.Enþegarbeturvar aðgáð kom íljós aö austri yfirsást leiö til að hnekkja slemmunni. Vestur fann eina útspilið, en settisamninginn i hættu og ef austur fylg- ir þvi eftir og spilar meira trompi, þegar hann er inná laufás, þá hefur verið tekin innkoma i blindan áður en sagnhafi hef- ur not af henni. Hann verður þvf einum leik á eftir og neyðist að lokum til að svína tigli. krossgáta 1 X > ~ ■ a Q) <0 tfí ■■■ ■ í ■ u ? i 4 lo 11 u /} IÝ /S 3 ■ “ ir W ■ 5 3284. Lárétt 1) Land,- 5) Grænmeti.- 7) Kyrrð,- 9) Ars- tiö.- 11) Varöandi,- 12) Leit.- 13) Faröa,- 15) Kyn,- 16) Fisks,- 18) Fliss,- Lóðrétt 1) Mergö,- 2) Gróða,- 3) Komast,- 4) 555.- 6) Skælur.- 8) Leiöi.- 10) Mjókurmat,- 14) Svik,- 15) Aköf,- 17) Féll <-fj Ráðning á gátu No. 3283 Lárétt 1) Ólétta,- 5) Tái,- 7) Efa,- 9) Læk,- 11) Kú.- 12) Sú,- 13) Jag,- 15) Eir,- 16) Æli.- 18) Brúnin,- Lóörétt 1) Ólekja,- 2) Éta,- 3) Tá,- 4) Til,- 6) Skúr- in,- 8) Fúa.- 10) Æsi.- 14) Gær,- 15) Ein.- 17) Lú,- J±L 1 1 1 j <: § Svona leit Me- lanie út, þegar hún vaknaöi morguninn eftir aö hún haföi notaö raka- kremiö í fyrsta — og eina — sinn. Hún varð eins og umskiptingur þegar hún hafði skipt um rakakrem Þaö fór illa fyrir henni Melanie Laurence um daginn. Fyr- ir skömmu haföi hún veriö kjörin feguröardrottning á kjötkveðjuhátiö og hún baðaði sig enn i ljóma þeirrar frægöar. En mikið vill meira, og hún ákvað aö hefja til- raunir með nýtt rakakrem og gá hvort hún yrði ekki enn fallegri. En, vei hégómaskapnum! Þegar hún leit I spegil- inn að morgni, haföi hún algerlega skipt um útlit og það eindregið til hins verra. — Meira aö segja barnið mitt varð Feguröardrottningin Melanie Laurence. hrætt við mig, segir hún. Andlitiö var orðið þrútið, annað augað sokkiö og hún var hreinlega ekki sjálfri sér lík. Nú verður hún að loka sig inni á meðan hún jafnar sig. Fram- leiðendur rakakremsins segjast vissulega ætlá að láta fara fram rannsóknir á því, en hins vegar hafi þeim engar aðrar kvartanir borist, og því séu þeir ekki reiöubúnir að taka alla sök á sig. Brúöhjónin sæl og hamingjusöm. Myndin er tekin daginn, sem brúökaup yngri systurinnvar var hald- iö. Blaöamönnum þótti eldri systirin (t.v.) ekki sérlega glaöleg á svipinn viö þaö tækifæri. Fékk ekki prinsinn Aumingja Sabrina Guinness, sem oröin er 24 ára, er ekki gengin út ennþá. Hún er ein af þeim fjölmörgu, sem hafa verið bendlaðar við Karl prins, enda er hún af frægri og rikri ætt i Bretlandi. En enn sem komiö er hafa engar brúðkaupsklukkur glumið henni. Þá sló yngri systir henn- ar, Julia, henni við. Hún er aöeins tvltug og er nýlega gengin i hjónaband með erfingja mikilla bankaauðæfa, Michael Samuel. Blaðamenn þóttust sjá fýlusvipinn á eldri systurinni við þaö tækifæri. — Er nú konan þin aftur búin aö fela fötin þin, Jónatan?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.