Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 11
IÞROTTIR 15 Þriftjudagur 1. april 1980 IÞROTTIR Evrópudraumur Valsmanna varð að... i i i i i I i i i i i i i i i i i i i i I i i i i i i I Valsmenn I hlutverki músarinnar og áttu aldrei möguleika gegn Grosswallstadt, sem unnu auðveldan sigur 21:12 Frá Björgvini Björgvinssyni i V-Þýskalandi: — Evrópu- draumur Valsmanna varb ab martröft I Miinchen — þeir áttu aldrei möguleika gegn Évröpu- meisturum Grosswallstadt, sem léku sér aft þeim eins og köttur aft mús og unnu stórsigur 21:12 i Olympíuhöllinni. Valsmenn náftu sér aldrei á strik — þeir fengu aldrei aft leika þann hand- knattleik, sem hentar þeim best og þá báru þeir allt of mikla virftingu fyrir leikmönnum Grosswallstadt. 10 þús. áhorfendur sáu leikinn og voru þeir greinilega undr- andi yfir, hvaft Valsliftift veitti Grosswallstadt litla mótspyrnu — I sjálfum úrslitaleik Evrópu- keppninnar. Grosswallstadt gerfti út um leikinn strax i byrjun, þannig aö þaö náftist aldrei upp stemmning hjá áhorfendum, og þaft var eins og þarna færi framfermingaveisla. Frábær markvarsla Hof- manns Manfred Hofmann — lands- liftsmarkvöröurinn snjalli, var hetja leiksins og áberandi besti leikmafturinn á vellinum. Hann varfti hvaft eftir annaft stór- glæsilega, eins og hans er von og visa, þegar mikift liggur vift. Hofmann lék linumennina Steindór Gunnarsson og Bjarna Guftmundsson oft grátt — varöi hvaö eftir annaö frá þeim, þegar þeir voru I dauftafærum. Markvarsla Hofmanns og hin geysilega reynsla, sem leik- menn Grosswallstadt búa yfir, réfti úrslitum leiksins. Grosswallstadt skoraöi fyrstu 3 mörk leiksins, áftur en Vals- menn svöruöu fyrir sig á 10. min. siftan var staftan orftin 6:1 eftir 20. min og i leikhléi var hún 9:4 fyrir V-Þjóftverjana. Þaft má segja aft Valsmenn hafi brotnaft strax niftur, vift mót- lætift i byrjun. Þeir báru greini- lega allt of mikla virftingu fyrir leikmönnum Grosswallstadt, en þaft var nokkuft sem þeir máttu aldrei gera. Ljót mistök Valsmanna. Valsmenn léku fyrri hálfleik- inn þokkalega, en seinni hálf- leikurinn var algjör martröft — þeir létu leifta sig út I vitleysu, s? MANFRED HOFMANN... markvörfturinn snjalli. og á óskiljanlegan hátt, fóru þeir aft leika vörn sina framar, þannig aft hinir reyndu leik- menn Grosswallstadt hreinlega gengu i gegnum hana. Þá féllu Jæir ofan I þá gryfju, aft fara aft taka tvo leikmenn Grosswall- stadt úr umferö, en sú ráft- stöfum var ljót mistök, þvi aft Grosswallstadt er meö þaft heiF KURT KLUHSPIES... tók vift Evrópubikarnum I annaft árift I röft. steypt lift, aft þegar einhver er tekinn úr umferft, þá skora aftrir leikmenn. Þaft varekki laust vift aft maftur vorkenndi Valsmönn- um, sem léku hlutverk músar- innar — Grosswallstadt komst yfir 17:6 — og eftir þaft slökuftu leikmenn liösins á og t.d. var varamarkvöröurinn Dieraus settur inn á, en þaft kemur aldrei fyrir t.d. i „Bundeslig- unni”, þvi aö Hofmann stendur ávallt i markinu allan leiktim- ann. Baráttuna vantaði Þaft vantafti alla baráttu i leikmenn Valsliftsins — þeir voru eins og KFUM-strákar á leift I sinnudagsskóla. Þaft kom mér illilega á óvart, þvi aft maöur er vanur aft sjá Vals- menn berjast hlift vift hlift og gefa ekkert eftir. Stefán Gunnarsson var eini leikmaöurinn sem baröist og eini leikmaöurinn sem fékk hrós hér, enda er hann ekki vanur þvi aft gefast upp, fyrr en I fulla hnefanna. Þorbjörn Guftmunds- son átti gófta spretti og þá voru nýliftarnir Brynjar Harftarson og Björn Björnsson, sem skorafti tvö falleg mörk, friskir. Hofmann var bestur hjá Grosswallstadt — varfti mjög vel, og einnig voru þeir Freisler, Hornel, Kluispiess og Meisinger góöir. Broddi — nýi meistarinn... Broddi Kristjánsson er nýr meistari i badminton — hann var maftur tslandsmótsins, sem fór fram um helgina í Laugardals- höllinni og vann tslandsmeistara- titilinn af Jóhanni Kjartanssyni i einliftaleik, eftir aft hafa unnift Jó- hann I úrslitateik — 17:14, 6:15 og 15:8. Þeir félagar léku siftan sam- an I tvfliftaleik og urftu tslands- meistarar — unnu sigur yfir Sig- urfti Kolbeinssyni og Guftmundi Adolfssyni — 15:13, 5:13, 5:15 og 15:8. Broddi var einnig i sviftsljósinu i tvenndarkeppni, sem hann lék til úrslita meft Kristinu Magnús- dóttur gegn hinum reyndu bad- mintonspilurum Haraldi Korne- liussyni og Lovísu Sigurftardótt- ur.sem tryggftu sér sigur 15:10 og 15:7. Kristin Magnúsdóttir varft sig- urvegari I einliftaleik kvenna — vann sigur yfir Ragnheiöi Jónas- dóttur frá Akranesi i úrslitaleik — 11:3 og 11:4. Kristin lék til úrslita i tvilifta- leik kvenna ásamt Kristinu B Kristjánsdóttur (systur Brodda) og unnu þær sigur — 7:15, 15:9 og 15:12 yfir gömlu kempunum Lovisu Sigurftardóttur og Hönnu Láru Pálsdóttur. % JÓHANN KJARTANSSON...óskar Brodda Kristjánssyni til hamingju meft nýja titilinn — Is- landsmeistari I einlibaleik, sem Broddi vann af Jóhanni. (Tfmamynd Róbert) BORÐTENNISLANDS- LIÐIÐ TIL SVISS Þjálfari frá Rússlandi fer með þvf Sovéska stúlkan Susan Zacharian verftur þjálfari borfttennis- landsliftsins, sem er á förum til Bern I Sviss, þar sem liftift tekur þátt I Evrópukeppninni I borfttennis. Landsliftift er skipaft þessum kepp- endum — Stefán Snær Konráftsson, Vikingi, sem er fyrirlifti, Hilmar Konráftsson, Vikingi, Hjálmar Aftaisteinsson, KR og Gunnar Finn- björnsson og Ragnar Ragnarsson úr Erninum. Var maður íslands- mótsins í badminton Fylkir upp í 1. deild ÍR-ingar leika gegn KAeða Þrótti... — um 1. deildarsæti Arbæjarliftift Fylkir tryggfti sér 1. deildarsæti I handknattleik um helgina á Akureyri, þar sem Fylkismenn unnu góöan sigur (21:18) yfir KA og unnu sfftan Þór — 22:18. Fylkir tekur sæti HK i 1. deildar- keppninni og siftan þurfa KA og Þróttur aft leika aukaleiki um þaö, hvort liftiö leikur gegn IR-ingum um sæti i 1. deildar- keppninni. Siftustu leikirnir i 1. og 2. deildarkeppninni voru leiknir um helgina og uröu úrslit þessi: 1. DEILD: KR-Haukar.............19:23 HK-Fram...............15:18 2. DEILD: KA-Fylkir.............18:21 Þór A.-Fylkir ........18:22 Týr-Armann.............22:26 Þór V.-Armann.........21:24 1. DEILDi Hér fyrir neftan eru lokastöft- urnar I 1. og 2. deild: Vikingur ... 14 14 0 0 325:253 28 FH.......... 14 7 4i3 317:303 18 Valur....... 14 8 1 5 308:278 17 Fram ........14 4 4 6 285:291 12 KR ..........14 5 1 8 291:288 11 Haukar .... 14 3 5 6 297:309 11 1R.......... 14 4 1 9 288:313 9 HK ......... 14 2 2 10 227:282 6 2. DEILD Fylkir......14 10 1 3 292:262 21 Þróttur ....14 9 2 3 323:288 20 KA......... 14 9 2 3 297:283 20 Armann.... 14 7 2 5 319:305 16 Afturelding 14 6 2 6 273:280 14 Týr.........14 4 3 7 274:290 11 Þór Ak...... 14 3 0 11 296:320 6 Þór Vm .... 14 2 0 12 278:334 4 Blússa m/rennilás og hettu' Litir: dökkblátt og grátt > Póstsendum < 1 'VNHV'vmn Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.